Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2003, Side 3

Læknablaðið - 15.01.2003, Side 3
FRÆDIGREINAR Læknablaðið THE ICELANDIC MEDICALIOURNAL 7 Ritstjórnargreinar: Veldur fræðsla um læknisfræðilegt efni sjúkdómum? Ásgeir Theodórs 8 Ljóð: Vetrarforleikur eftir William Carlos Williams H Samféiag í sálarkreppu - er ráðist að rót vandans? Jóhann Ág. Sigurðsson, Linn Getz 15 Algengi og dreifíng notkunar geðdeyfðar-, kvíða- og svefnlyfja Tómas Helgason, Kristinn Tómasson, Tómas Zoega Notkun umræddra lyfja er útbreidd, en þó ekki eins mikil og sölutölur benda til. Munur milli kynja er minni en áður hefur fundist. Eins og vænta mátti er notkunin mest meðal þeirra sem verst eru settir í fjárhagslegu og félagslegu tilliti. Gögn fyrir rannsóknina eru úr Gallup-könnun Afengis- og vímuvarnarráðs frá því í nóvember 2001. 25 Bein útgjöld íslenskra heimila vegna heilbrigðisþjónustu Rúnar Vilhjálmsson, Guðrún V. Sigurðardóttir Markmið þessarar rannsóknar var að kanna hvort ákveðnir hópar í íslensku samfélagi verðu hærri upphæðum til heilbrigðisþjónustu og hefðu hlutfallslega meiri kostnaðarbyrði af þeirri þjónustu en aðrir. Rannsóknin byggir á gögnum úr könnuninni Heilbrigði og lífskjör íslendinga þar sem tæplega 2000 landsmenn á aldrinum 18-75 tóku þátt. 35 Gallblöðrunám með kviðsjártækni. Fyrstu 400 tilfellin á FSA Aðalsteinn Arnarson, Haraldur Hauksson, Valur Þór Marteinsson, Sigurður M. Albertsson, Shree Datye Efniviður greinarinnar er framsæ rannsókn sem spannar tímann frá júlí 1992 til febrúar 2001 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Árangur gallblöðrunáms- aðgerða með kviðsjártækni var borinn saman við árangur annarra sjúkrahúsa. Tíðni fylgikvilla, breytingar yfir í opna aðgerð, lengd sjúkrahúsdvalar og tími til fyrri færni voru athuguð. 43 Eiginleikar stofnfrumna: frumusérhæfíng og ný meðferðarúrræði? Þórarinn Guðjónsson, Eiríkur Steingrímsson Yfirlitsgrein sem geymir mikinn fróðleik um stofnfrumur og nýlegar tilraunir til þess að nýta þær í meðferð sjúkdóma. Stofnfrumurnar búa yfir þeim spennandi eiginleika að geta endurnýjast og viðhaldið sjálfum sér en einnig myndað sérhæfðar frumur með skiptingu. Pekktustu frumur af þessum toga eru blóðmyndandi stofnfrumur sem um árabil hafa verið notaðar í læknisfræðilegum tilgangi. 50 Nýr doktor í læknisfræði: Sunna Guðlaugsdóttir Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is mii^^^^^^^^mmmmmmmm^^mmmm^^^^^^^^^^^mmmmmmmmm^^^mmmmmmmi^mmmmi^mmmmm^m 1. tbl. 89. árg. Janúar 2003 Aðsetur Hlíðasmári 8, 201 Kópavogi Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfasími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu http://lb.icemed.is Ritstjórn Emil L. Sigurðsson Hannes Petersen Jóhannes Björnsson Karl Andersen Ragnhildur Inga Bjarnadóttir Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@icemed.is Auglýsingastjóri og ritari Ragnheiður K. Thorarensen ragnh@icemed.is Blaðamennska/umbrot Þröstur Haraldsson umbrot@icemed.is Upplag 1.600 Áskrift 6.840,- m.vsk. Lausasala 700,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband Prentsmiðjan Gutenberg hf., Síðumúla 16-18, 108 Reykjavík Pökkun Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Læknabi.aðið 2003/89 3

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.