Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2003, Page 22

Læknablaðið - 15.01.2003, Page 22
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI GEÐLYFJANOTKUNAR dæmis er algengi geðraskana nærri tvöfalt hærra hjá reykingamönnum en öðrum í Bretlandi (24). Niður- stöður bandarískrar rannsóknar bentu til að ungling- um sem reykja sé hættara við þunglyndi en þeim sem ekki reykja (25), en orsakatengslin geta verið í báðar áttir, þannig að þunglyndum sé hættara við reykingum en öðrum og reykingafólki hættara við þunglyndi (26). Þeir sem eru sjúkir og/eða fatlaðir eiga erfiðara með að afla sér tekna (27). Því kemur ekki á óvart að al- gengi lyfjanotkunarinnar er mest meðal þeirra, hinna tekjulægstu og þeirra sem hafa minnsta menntun. Verra heilsufar og minni lífslíkur þeirra sem verst eru settir í þjóðfélaginu er gamalþekkt staðreynd sem ekki hefur enn tekist að ráða bót á (28, 29). Hins vegar er ekki mikill munur á tíðni þunglyndisraskana eftir fé- lags- og fjárhagsstöðu (18,30). I rannsókninni sem hér hefur verið skýrt frá voru ekki tök á að afla upplýsinga um einstakar kvartanir og einkenni til að framkvæma sjúkdómsgreiningar, aðeins var spurt hvort fólk hefði leitað læknis vegna andlegrar eða líkamlegar vanlíðan- ar, sem bendir til verra almenns heilsufars. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna glöggt að al- gengi geðlyfjanotkunar er mest hjá þeim sem verst eru settir í félags- og fjárhagslegu tilliti, þeim sem hafa minnsta menntun, lægstar tekjur, eru ófaglærðir starfsmenn eða ekki á almennum vinnumarkaði og þeim sem eru einhleypir eða ekki lengur í sambúð. Þetta vekur upp spurningu um hvort sanngjarnt sé og réttlátt að tryggingarnar greiði ekki fyrir nema hluta af geðdeyfðarlyfjum og alls ekkert fyrir kvíða- og svefnlyf? Þakkir Áfengis- og vímuvarnaráð veitti okkur heimild til að nota gögn sem það lét safna. Eggert Sigfússon deildarstjóri lét okkur í té gögn um lyfjasölu hér á landi sem hann hefur tekið saman fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og sölu- tölur fyrir Norðurlönd 2001. Heimildir 1. Sigfússon E. Notkun lyfja á íslandi (The use of medications in Iceland) 1989-1999. Reykjavík: Heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytið; 2000. 2. Helgason T, Björnsson J, Zoega T, Þorsteinsson H, Tómasson H. Psychopharmacoepiedmiology in Iceland: effects of regu- lations and new medications. Eur Arch Psychiatry Clin Neurosci 1997; 247: 93-9. 3. Nefnd heilbrigðisráðherra um notkun geðdeyfðarlyfja. Notkun geðdeyfðarlyfja og þunglyndisraskanir (Use of antidepressants and depressive disorders). Læknablaðið 1999; 85 Suppl 38. 4. Pampallona S, Bollini P, Tibaldi G, Kupelnick B, Munizza C. Patient adherence in the treatment of depression. Br J Psychiatry 2002; 180:104-9. 5. Demyttenaere K, Haddad P. Compliance with antidepressant therapy and antidepressant discontinuation symptoms. Acta Psychiatr Scand Suppl 2000; 403: 50-6. 6. Joímsen S, Ólafsdóttir A, Ólafsson Ó, Jónsson S, Grímsson A. Könnun á lyfjaneyslu nokkurra Reykvíkinga. Læknablaðið 1977; 63: 75-7. 7. Zoega T, Barr C, Barsky A. Prediction of compliance with medication and follow-up appointments. Nord Psykiatr Tidsskr 1991; 45:27-32. 8. Magnúsdóttir SD, Karlsson G, Þórarinsson S, Sverrisson G, Sigurðsson JA. Róandi lyf og svefnlyf. Þekking sjúklinga og viðhorf. Læknablaðið 1997; 83:148-52. 9. Pignone M, Gaynes B, Rushton J, Burchell C, Orleans T, Mulrow C, et al. Screening for depression in adults. Ann Intern Med 2002; 136 :765-76. 10. Wells K, Sherbourne C, Schoenbaum M, Duan N, Meredith L, Unutzer J, et al. Impact of Disseminating Quality Improve- ment Programs for Depression in Managed Primary Care. JAMA 2000; 283: 212-20. 11. Helgason T. Aðferðafræðilegur vandi við kannanir á áfengis- neyslu. Samanburður á niðurstöðum póstkönnunar 1984 og símakönnunar 1985. Læknablaðið 1988; 74:137-44. 12. SPSS. SPSS. Base 7.5 for Windows. User's Guide. In:. Chicago: SPSS; 1997. 13. Júlíusdóttir V, editor. Staðtölur almannatrygginga 2001. Reykjavík: Tryggingastofnun ríkisins; 2002. 14. Sigfússon E. Lyfjamál 102. Lyfjasala 1991-2001. Læknablaðið 2002; 88:251. 15. Helgason T, Björnsson J. Hverjir ávísa geðlyfjum utan sjúkra- húsa? Lyfseðlakönnun í Reykjavík í mars 1984. Læknablaðið 1989; 75: 349-57. 16. Ohayon M, Caulet M, Priest R, Guilleminault C. Psychotropic medication consumption patterns in the UK general popula- tion. J Clin Epidemiol 1998; 51: 273-83. 17. Helgason T. Algengi notkunar róandi lyfja og verkjalyfja 1988. Læknablaðið/Fréttabréf lækna 1989; 4: 20-1. 18. Helgason T. Epidemiology of Mental Disorders in Iceland. Acta Psychiatr Scand 1964; 40 Suppl 173:11-258. 19. Stefánsson JG, Líndal E, Björnsson JK, Guðmundsdóttir Á. Period prevalence rates of specific mental disorders in an Icelandic cohort. Soc Psychiatry Psychiatr Epidemiol 1994; 29: 119-25. 20. Kristbjarnarson H, Magnússon H, Sverrisson G, Arnarson E, Helgason T. Könnun á svefnvenjum íslendinga. Læknablaðið 1985; 71:193-8. 21. Pallesen S, Nordhus I, Nielsen G. Havik O, Kvale G, Johnsen B, et al. Prevalence of insomnia in the adult Norwegian population. Sleep 2001; 24: 771-9. 22. Tómasson K, Vaglum P. A nation-wide representative sample of treatment-seeking alcoholics: a study of psychiatric comor- bidity. Acta Psychiatr Scand 1995; 92: 378-85. 23. Peveler R, Carson A, Rodin G. Depression in medical patients. BMJ 2002; 325:149-52. 24. Farrell M, Howes S, Bebbington P, Brugha T, Jenkins R, Lewis G, et al. Nicotine, alcohol and drug dependence and psychia- tric comorbidity. Results of a national household survey. Br J Psychiatry 2001; 179: 432-7. 25. Wu L, Anthony J. Tobacco smoking and depressed mood in late childhood and early adolescence. Am J Public Health 1999; 89:1837-40. 26. Breslau N, Peterson E, Schultz L, Chilcoat H, Andreski P. Major depression and stages of smoking. A longitudinal in- vestigation. Arch Gen Psychiatry 1998; 55:161-6. 27. Thorlacius S, Stefánsson SB, Ólafsson S. Menntun, störf og tekjur þeirra sem urðu öryrkjar á íslandi árið 1997. Lækna- blaðið 2001; 87:'981-5. 28. Garðarsdóttir M, Harðarson Þ, Þorgeirsson G, Sigvaldason H, Sigfússon N. Samband menntunar og dánartíðni með sérstöku tilliti til kransæðasjúkdóma. Læknablaðið 1998; 84: 913-20. 29. Þórarinsson E, Harðarson Þ, Vilhjálmsson R, Sigvaldason H, Sigfússon N. Leit að þáttum er skýra samband menntunar og dánartíðni. Hóprannsókn Hjartavemdar. Læknablaðið 2000; 86:91-101. 30. Weissman M, Bruce M, Leaf P, Florio L, Holzer III C. Affec- tive disorders. In: Robins L, Regier D, editors. Psychiatric Disorders in America. New York: The Free Press; 1991: 53-80. 22 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.