Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 59
UMRÆÐA & FRÉTTIR / GAGNAGRUNNAR
3. Kulick, Holger: Bio-Datenbanken ohne Datenschutz. Der Spie-
gel, 29. október 2002, sjá www.spiegel.de/wissenschaft/mensch/
0,1518,219937,00
4. Ríkisútvarpið, RÚV, Rás 1. Pistill. 16. júní 1999. www. mann-
vern d. is/frettir/ru v. frettastofa
5. Schlumpf C. Interview with Klaus Lindpainter. Roche Maga-
zin 1999; 64:14-15,17. (í: Skúli Sigurðsson: Yin-Yang Genetics,
or the HSD deCODE Controversy. New Genetics and Society
2001; 20:103-17.)
6. Kutter S. Viska í stað baráttu. Viðtal við Jonathan Knowles.
Wirtschaftswoche 1999; 44: 11.11.; 134. www.mannvernd.is/
frettir/wswoche.html
1. Form S-1 Registration Statement Under The Securities Act
Of 1933. Decode Genetics, Inc. Securities and Exchange Com-
mission Washington, D.C. 20549. www.sec.gov/Archives/edgar/
data/
8. The World Medical Association Declaration On Ethical Con-
siderations Regarding Health Databases. WMA General As-
sembly, Washington 2002. www.wma.net/e/policy/SMACDATA
BASESOCT2002
9. Reglugerð nr. 32/2000 um gagnagrunn á heilbrigðissviði. www.
heilbrigdisraduneyti. is
VIOXX
TÖFLURMOIAH
V'irkt innihaldsefni: 12,5 mg eða 25 mg rófecoxib. Töflumar innihalda laktósu. Ábcndingar: Meðferð við einkennum af völdum slitgigtar eða liðagigtar hjá fullorðnum einstaklingum. Skammtar: Slitgigt: Ráðlagður
upphafsskammtur er 12,5 mg cinu sinni á dag. Hámarksskammtur á dag er 25 mg. Liðagigt: Ráðlagður skammtur er 25 mg cinu sinni á dag. Hjá liðagigtarsjúklingum náðist ekki aukinn árangur mcð gjöf 50 mg dagskammts
miðað við 25 mg dagskammts. Ráðlagður hámarksskammtur á dag er 25 mg. Aldraðir: Gæta skal varúðar þegar dagskammturinn cr aukinn úr 12,5 mg í 25 mg hjá öldruðum. Skert nýmastarfsemi: Skammta þarf ekki að aðlaga
hjá sjúklingum með kreatínín klcrans 30-80 ml/mín. Skert lifrarstarfsemi: Sjúklingum með væga skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 5-6) skal ekki gefa meira en minnsta ráðlagðan skammt, 12,5 mg einu sinni á dag.
Frábendingar: Rófecoxíb er ekki ætlað: Sjúklingum sem hafa þckkt ofnæmi fyrir einhvctjum af innihaldsefnum lyfsins. Sjúklingum með virkan sársjúkdóm í mcltingarvegi eða blæðingu í meltingarvcgi. Sjúklingum mcð
miðlungsalvarlega eða verulega skcrðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 7). Sjúklingum með áætlaðan kreatínin klerans < 30 ml/mín. Sjúklingum sem hafa haft cinkenni astma, bólgu í nefslímhúð, sepa í ncfslimhúð, ofsabjúg
eða ofsakláða eftir inntöku acctýlsalicýlsýru eða annarra bólgucyðandi verkjalyfja. Til notkunar á siðasta þriðjungi meðgöngu cða meðan á bijóstagjöf stendur. Sjúklingum með bólgusjúkdóm i þörmum. Sjúklingum með langt
gengna hjartabilun. V'arnaðarorð og varúðarreglur: Þegar blóðflæði um nýru er minnkað getur rófecoxíb dregið úr myndun prostaglandina og með því minnkað blóðflæði um nýru enn mcira og þannig valdið skerðingu á
nýmastatfsemi. Þeir sem eru í mcstri hættu m.t.t. þessa eru sjúklingar sem hafa verulega skcrta nýmastarfsemi fyrir, hjartabilun scm líkaminn hefur ekki náð að bæta upp, og sjúklingar með skorpulifur. Hafa skal eftirlit mcð
nýmastarfsemi slíkra sjúklinga. Gæta skal varúðar þcgar meðferð cr hafin hjá sjúklingum mcð vcrulcgan vökvaskort. Ráðlegt er að bæta slíkan vökvaskort upp áður cn mcðferð með rófecoxíbi cr hafin. Eins og á við um önnur lyf
scm koma í veg fyrir myndun prostaglandina, hafa vökvasöfnun og bjúgur átt sér stað hjá sjúklingum á rófecoxíb meðferð. Þar sem mcðferð með rófecoxíbi gctur leitt til vökvasöfnunar skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem hafa
fengið hjartabilun, truflanir á starfscmi vinstri slegils cða háan blóðþrýsting og einnig hjá sjúklingum sem hafa bjúg fyrir, af einhvcijum öðrum orsökum. Eftirlit skal haft mcð öldmðum og sjúklingum með truflanir á nýma-, Iifrar-
, eða hjartastarfsemi, þegar þeir eru á rófecoxíb meðferð. í klinískum rannsóknum fengu sumir slitgigtarsjúklinganna sem voru á rófccoxíbi meðferð rof, sár eða blæðingar í meltingarveg. Sjúklingar sem áður höfðu fengið rof, sár
eða blæðingar og sjúklingar sem voru eldri en 65 ára virtust vera í meiri hættu á að fá fyrmefndar aukaverkanir. Þegar skammturinn fer yfir 25 mg á dag, eykst hættan á cinkennum frá meltingarvegi, sem og hættan á bjúgi og
háum blóðþrýstingi. Hækkanir á ALAT og/eða ASAT (u.þ.b. þrefold cðlileg efri mörk, eða mcira) hafa verið skráðar hjá u.þ.b. 1% sjúklinga í klinískum rannsóknum á rófccoxibi. Ef sjúklingur fær cinkcnni sem bcnda til tmflana á
lifrarstarfsemi, eða niðurstöður úr lifrarprófum em óeðlilegar, skal hætta rófecoxíb meðferð ef ócðlileg lifrarpróf cm viðvarandi (þrcfold eðlileg efri mörk). Rófecoxíb gctur dulið hækkaðan líkamshita. Notkun rófecoxíbs, sem og
allra annarra lyfja sem hamla COX-2, er ekki raðlögð hjá konum scm cm að reyna að vcrða þungaðar. Böm: Rófecoxíb hefur ekki vcrið rannsakað hjá bömum og skal aðeins gefið fúllorðnum. Magn laktósu í hverri töflu cr
líklega ekki nægilegt til þess að framkalla einkenni laktósuóþols. Milliverkanir: Hjá sjúklingum sem náð höfðu jafnvægi á langvarandi warfarin meðferð varð 8% lenging á prótrombíntíma i tcngslum við daglcga gjöf 25 mg af
rófecoxíbi. Því skal hafa nákvæmt eftirlit með prótrombíntíma hjá sjúklingum sem em á warfarín meðferð þegar rófecoxib mcðferð cr hafin. Hjá sjúklingum með vægan cða miðlungsmikinn háþrýsting, varð örlítil minnkun á
blóðþrýstingslækkandi áhrifum í tcngslum við samhliða gjöf 25 mg af rófccoxíbi á dag og ACE-hemils í 4 vikur, miðað við áhrifin af ACE-hemlinum cingöngu. Hvað varðar önnur lyf scm hamla cýclóoxýgcnasa, þá getur gjöf
ACE-hemils samhliða rófecoxíbi, hjá sumum sjúklingum með skerta nýmastarfsemi, leitt til enn meiri skerðingar á nýmastarfscmi, scm þó gengur venjulega til baka. Þcssar milliverkanir ber að hafa í huga þcgar sjúklingar fá
rófecoxíb samhliða ACE-hemlum. Notkun bólgueyðandi verkjalyfja samhliða rófecoxíbi gæti cinnig drcgið úr blóðþrýstingslækkandi verkun beta-blokka og þvagræsilyfja scm og annarra vcrkana þvagræsilyfja. Forðast skal
samhliða gjöf stærri skammta af acetýlsalicýlsým eða bólgueyðandi verkjalyfja og rófecoxíbs. Samhliða gjöf cýklósporíns eða takrólímus og bólgueyðandi verkjalyfja gctur aukið eiturverkanir cýklósporíns eða takrólímus á nýrn.
Eflirlit skal hafa með nýmastarfscmi þegar rófecoxíb er gefið samhliða öðm hvom þessara lyfja. Áhrif rófecoxibs á lyfjahvörf annarra lyfja: Blóðþéttni litíums getur aukist af völdum bólgueyðandi verkjalyfja. Hafa ber í huga
þörf fyrir viðcigandi eftirlit með citurvcrkunum tengdum metótrcxati þcgar rófecoxib er gcfið samhliða metótrexati. Engar millivcrkanir við dígoxín hafa komið fram. Gæta skal varúðar þcgar rófccoxíb er gefið samhliða lyfjum
sem umbroma fyrst og fremst fyrir tilstilli CYP1A2 (t.d. teófyllíni, amitryptilíni, tacrini og zileútoni). Gæta skal varúðar þegar lyfjum sem umbrotna fyrir tilstilli CYP3 A4 er ávísað samhliða rófecoxibi.í rannsólaium á milliverkunum
lyfja, hafði rófecoxíb ekki klínískt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prednisóns/prcdnisólons eða gctnaðarvamartaflna (etinýlöstradíóls/norcthindróns 35/1). Áhrif annarra lyfja á lyfjahvörf rófecoxíbs: Þcgar öflugir cýtókróm P450
innleiðarar eru ekki til staðar, er CYP-hvatt umbrot ekki meginumbrotslcið rófecoxíbs. Engu að siður olli samhliða gjöf rófecoxíbs og rífampíns, sem er öflugur innleiðari CYP ensíma, u.þ.b. 50% lækkun á blóðþéttni rófecoxíbs.
Þvi skal íhuga að gefa 25 mg skammt af rófecoxíbi þegar það er gefið samhliða lyfjum scm eru öflugir innleiðarar umbrots i lifur. Gjöf ketókónazóls (öflugur CYP3A4 hemill) hafði ekki áhrif á lyfjahvörf rófecoxíbs í blóði.
Címetidín og sýruhamlandi lyf hafa ekki kliniskt þýðingarmikil áhrif á lyfjahvörf rófecoxíbs. Aukaverkanir: cftirfarandi lyfjatcngdar aukaverkanir voru skráðar, af hærri tíðni en þegar um lyfleysu var að ræða, í klínískum
rannsóknum hjá sjúklingum scm fcngu 12,5 mg eða 25 mg af rófecoxíbi i allt að sex mánuði. Algengar (>1 %): Almennar: Bjúgur.vökvasöfnun, kviðverkir, svimi. Hjarta- og œðaker/i: Hár blóðþrýstingur. Mellingarfœri:
Btjóstsviði, óþægindi í efri hluta kviðar, niðurgangur, ógleði, meltingartruflanir. Taugakerfi: Höfuðvericur. Húð: Kláði. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Almennar: Þrcyta/máttlcysi, uppþcmba, bijóstvcrkur. Meltingarfœri: Hægðatregða,
sár í munni, uppköst, vindgangur, nábítur. Augu, eyru, nef og kok: Eymasuð. Efnaskipti og nœring: Þyngdaraukning. Stoðkerfi: Sinadráttur. Taugakerft: Svefnleysi, svefnhöfgi, svimi. Geðrœn einkenni: Geðdeyfð, minnkuð andlcg
skerpa. öndunarfœri: Andþyngsli. Húð: Útbrot, atópískt eksem. Áð auki hafa væg ofnæmisviðbrögð verið skráð í sjaldgæfum tilvikum i klínískum rannsóknum. Aukavcrkanir voru svipaðar hjá sjúklingum scm fengu rófecoxíb
í citt ár cða lcngur. Breytingar á niðurstöðum blóð- og þvagrannsókna: Algengar (>1 %): Hækkun á ALAT, lækkun á hematókrit, hækkun á ASAT. Sjaldgæfar (0,1-1 %): hækkun á þvagcfni, lækkun á hcmóglóbíni, hækkun
á kreatíníni, Hækkun á alkaliskum fosfatasa, prótein i þvagi, fækkun rauðra og hvítra blóðkoma. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkanir hafa verið skráðar í tcngslum við notkun bólgueyðandi verkjalyfja og ekki er hægt að útiloka
þær í tengslum við rófecoxíb: Eiturverkanir á nýni, þ.á m. millivefs nýmabólga nýrungahcilkcnni (nephrotic syndrome) og nýmabilun; citurvericanir á lifur, þ.á m. lifrarbilun og lifrarbólga; citurvcrkanir á mcltingarfæri, þ.á m.
rof, sár og blæðingar, eiturvcrkanir vegna of mikils blóðrúmmáls, þ.á m. hjartabilun og bilun í vinstri slegli; aukaverkanir á húð og slimhúðir og alvarleg viðbrögð í húð. Eins og á við um bólgucyðandi verkjalyf geta alvarlegri
ofnæmisviðbrögð átt sér stað þ.á m. bráðaofnæmi án þess að viðkomandi hafi áður fengið rófecoxíb. Pakkningar og verð(nóvember, 2002): Töflur 12,5 mg og 25 mg: 14 stk. 3131 kr. 28 stk. 5626 kr. 30 stk. 5834 kr. 98 stk.
16662 kr. 100 stk. 16969 kr. Afgrciðsla: Lyfseðilsskylda, Greiðsluþátttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V, Haarlem, Holland. Umboðsaðili á íslandi: Farmasía chf, Síðumúla 32, 108 Reykjavík.
Læknablaðið 2003/89 59