Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 17
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI GEÐLYFJANOTKUNAR stoðar vegna áfengisvanda verður munurinn milli kynja að því er varðar geðdeyfðarlyf einnig marktækur (kon- ur/karlar; líkindahlutfall = 1,78; p<0,001). Ársalgengi gefur þó ófullkomna mynd af heildamotkun. Til frek- ari skýringar verður að athuga hversu lengi fólk notaði lyfin, 65% þeirra sem höfðu notað geðdeyfðarlyf gerðu það í sex mánuði eða lengur, 44% þeirra sem notuðu kvíðalyf og 28% þeirra sem notuðu svefnlyf. í töflu III er algengi skipt eftir því hve lengi fólk sagðist hafa notað lyfin. Sé gert ráð fyrir að þeir sem Table 1. Number and percentages (within brackets) of participants reporting use of antidepressants, anxiolytics, and/or hypnotics some time during the past year. Anxiolytics (%) No anxiolytics(%) Total (%) Antidepressants 38 (1.6) 86 (3.6) 124 (5.2) Antidepr. and hypnotics 41 (1.7) 32 (1.3) 73 (3.0) Hypnotics 39 (1.6) 194 (8.1) 233 (9.7) Neither 45 (1.9) 1927 (80.2) 1972 (82.1) Total 163 (6.8) 2239 (93.2) 2402 (100.0) Table II. One year prevalence (per cent) of psychopharmaca use by sex. Psychopharmaca Male (n/N) Female (n/N) Total (n/N) X* P Antidepressants 7.2 (84/1160) 9.3 (117/1261) 8.3 (201/2421) 3.2 0.07 Anxiolytics 5.8 (67/1156) 7.9 (99/1256) 6.9 (166/2412) 4.09 0.04 Hypnotics 12.0 (139/1158 ) 13.9 (175/1261) 13.0 (314/2419) 1.88 0.17 Any of above 17.4 (201/1152) 21.9 (274/1250) 19.8 (475/2402) 7.59 0.006 tóku lyfin hafi tekið einn skilgreindan dagskammt á dag meðan á lyfjatöku stóð í meðaltíma hvers tímabils má fá lauslegan samanburð við opinberar sölutölur lyfjanna. Notkun geðdeyfðarlyfja svarar þá til 5,34 dagskammta á 100 íbúa en það er 54,3% af sölutölum (fyrir 15 ára og eldri) og notkun svefnlyfja svarar til 4,52 dagskammta eða 61,7%, en notkun kvíðalyfja er nokkurn veginn í samræmi við sölutölur. Ársalgengi notkunar geðdeyfðarlyfja virðist svip- að í öllum aldursflokkum (mynd 1). Helmingur yngsta aldurshópsins segist hafa notað geðdeyfðarlyf í minna en þrjá mánuði á móti fimmtungi þeirra sem eru 25 ára og eldri (kí-kvaðrat = 56,7, df=l, p<0,0001). Hins vegar hefur tæpur fimmtungur (18%) þeirra yngstu notað geðdeyfðarlyf allt árið á móti rúmum helmingi (55%) þeirra eldri. Algengi langtímanotkunar fer vax- andi með hækkandi aldri fram yfir sextugt (kí-kvaðr- at fyrir leitni = 12,16 df=5, p=0,033). Algengi skamm- tímanotkunar er hins vegar svipað í öllum aldurs- flokkum, ef frá er skilinn sá yngsti, sbr. mynd 1. Table III. One year prevalence (per cent) of psychopharmaca use by length of use. Months Antidepressants Anxiolytics Hypnotics Any 12 months 4.0 2.1 2.4 6.1 6-11 months 1.1 0.9 1.0 2.1 3-5 months 0.9 1.1 1.2 2.0 <3 months 2.1 2.8 7.7 9.3 Total 8.1 6.9 12.3 19.5 (Estimated use in defined daily doses (DDD)/day/100 (18-75 years) versus sales in DDD/day/100 (15 years +) 5.3/9.8; 3.6/3.9; 4.5/7.3) Ársalgengi kvíðalyfjanotkunar eykst ómarktækt með hækkandi aldri (kí-kvaðrat fyrir leitni = 10,03, df =5, p=0,07 ), er lægst um fimmtugsaldur en hæst um sextugsaldur. Langtímanotkun virðist sjaldgæf í yngsta aldurshópnum, en algengust í elstu aldurshópunum; munurinn er þó ekki marktækur (kí-kvaðrat fyrir leitni = 7,26, df =5, p=0,20). Skammtímanotkun (<3 mánuðir) virðist nokkuð svipuð á öllum aldri, þó einna mest hjá þeim yngstu og elstu. Fig. 1. One year prevalence of antidepressant use by length ofuse and age. Læknablaðið 2003/89 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.