Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 20
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI GEÐLYFJANOTKUNAR Table VI. Odds ratios (O.R.) and 95% confidence intervals (C.l.) for some use of antidepressants, anxiolytics, hypnotics or any of these during one year according to demographic factors. Antidepressants_______ Anxiolytics Hypnotics Any of the three O.R. 95% C.l. O.R. 95% C.l. O.R. 95% C.l. O.R. 95% C.l. Marital status Women 1.00 1.00 1.00 1.00 Men 0.78 0.58-1.05 0.71 0.51-0.98 0.81 0.63-1.03 0.73 0.60-0.90 Age 1.02 0.93-1,13 1.12 1.00-1.25 1.31 1.21-1.42 1.20 1.12-1.28 Married/cohabiting 1.00 1.00 1.00 1.00 Single 1.44 0.98-2.10 1.36 0.89-2.07 1.42 1.03-1.98 1.35 1.03-1.78 Divorced/widowed 2.06 1.33-3.18 1.29 0.77-2.17 1.23 0.83-1.82 1.48 1.06-2.06 Test fortrend, p= 0.002 0.256 0.078 0.012 Education Women 1.00 1.00 1.00 1.00 Men 0.81 0.60-1.09 0.72 0.52-1.00 0.80 0.63-1.03 0.74 0.60-0.91 Age 1.01 0.92-1.11 1.10 0.99-1.21 1.28 1.18-1.38 1.18 1.10-1.26 University 1.00 1.00 1.00 1.00 Graduate 1.26 0.81-1.96 1.59 0.98-2.60 1.20 0.85-1.68 1.35 1.01-1.82 Elementary or less 1.87 1.22-2.85 1.80 1.11-2.91 1.21 0.86-1.69 1.48 1.11-1.98 Test for trend, p= 0.005 0.055 0.505 0.026 Family income Women 1,00 1.00 1.00 1.00 Men 0.77 0.57-1.06 0.72 0.51-1.01 0.87 0.68-1.13 0.77 0.62-0.96 Age 0.98 0.89-1.09 1.08 0.96-1.20 1.28 1.17-1.39 1.17 1.09-1.26 Over 550,000 IKr. 1.00 1.00 1.00 1.00 400,000-549,000 IKr. 1.07 0.61-1.87 1.21 0.62-2.34 1.34 0.84-2.14 1.20 0.80-1.78 250,000-399,000 IKr 1.06 0.64-1.74 1.27 0.71-2.30 1.34 0.88-2.03 1.35 0.95-1.91 Less than 250,000 Ikr. 1.81 1.11-2.94 2.08 1.17-3.71 1.48 0.97-2.28 1.69 1.19-2.41 Test fortrend, p= 0.009 0.017 0.350 0.018 Occupation Women 1.00 1.00 1.00 1.00 Men 0.85 0,63-1.16 0.84 0.60-1.17 0.90 0.70-1.16 0.80 0.65-1.00 Age 0.93 0.84-1.03 1.00 0.90-1.12 1.25 1.15-1.36 1.13 1.05-1.21 Administrative work 1.00 1.00 1.00 1.00 Civil service 1.08 0.63-1.83 1.41 0.79-2.49 1.58 1.03-2.43 1.27 0.89-1.81 Skilled work 1.10 0.68-1.79 0.95 0.54-1.67 1.26 0.85-1.86 1.17 0.85-1.62 Unskilied work 1.55 0.96-2.48 1.57 0.92-2.67 1.51 1.02-2.25 1.52 1.10-2.11 Not on labour market 3.07 1.86-5.07 3.65 2.12-6.28 2.21 1.45-3.38 2.36 1.64-3.38 fyrir geðdeyfðarlyf, en af því greiddi Tryggingastofn- un ríkisins 710 milljónir (13). Apóteksverð kvíða- og svefnlyfja var um 300 milljónir króna og hlutur Trygg- ingastofnunar nánast enginn. Hins vegar hefur minna borið á umræðu um þrettánföldun á notkun ópíóíða og nærri fimmföldun á kostnaði vegna æxlishemjandi lyfja sem var 820 milljónir króna árið 2001 (14) og greidd að fullu af Tryggingastofnun og sjúkrahúsum. Niðurstöður rannsóknarinnar verður að skoða með hliðsjón af svarhlutfallinu og taka lillit til þess að lýð- fræðileg samsetning svarhópsins er ekki alveg eins og þjóðarinnar í heild. Munurinn er þó ekki það mikill að ástæða sé til að ætla að niðurstöðurnar hafi ekki al- mennt gildi fyrir þjóðina á sama aldri. Kvíðalyf eru oftast notuð með geðdeyfðarlyfjum eða svefnlyfjum, aðeins fjórðungur þeirra sem taka kvíðalyf tekur þau eingöngu. Meirihluti (63%) þeirra sem hafa tekið svefnlyf á árinu hefur hvorki notað geðdeyfðar- né kvíðalyf. Samanburð á notkun og sölutölum verður að taka með ýmsum fyrirvörum. Hann gæti bent til að læknar ávísi sjúklingum meira en skilgreindum dagskammti, og /eða sjúklingarnir taki meira. Fyrri rannsókn hefur sýnt að allir nema geðlæknar ávísa minni skömmtum (15). Ekki er víst að þetta sé svo enn þar eð nýrri geð- deyfðarlyf eru yfirleitt mjög einföld í skömmtun og skilgreindur dagskammtur sama og ein tafla. Þau eru hins vegar mun dýrari en hin eldri, og aldýrust þau nýjustu. Kostnaður sjúklinga vegna geðdeyfðarlyfja sem ekki má ávísa nema til 30 daga í senn getur verið 950-3100 krónur í hvert skipti. Því má vera að læknar freistist stundum til að ávísa hærri skömmtum til þess að spara sjúklingum sínum útgjöld. Þetta gæti skekkt samanburðinn. En hann getur líka bent til þess að meðferðarheldni sjúklinganna sé mjög ábótavant. Annaðhvort séu mjög margir sem ekki nota nema lít- inn hluta af lyfjunum sem þeim eru ávísað, eða að þeir sem taka lyfin taki mun meira en ráðlagðan dag- skammt. Loks er mögulegt að fólk vanáætli lyfjanotk- un sína verulega eins og áfengisnotkun (11). Slíkt er þó ekki sennilegt þar eð mjög gott samræmi er á milli sölutalna kvíðalyfja og algengis notkunar þeirra og 20 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.