Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 18
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI GEÐLYFJANOTKUNAR Fig. 2. One year preva- lence of anxiolytics use by length ofuse and age. Fig. 3. One year prevalence of hypnotics use by length ofuse and age. =32,86, df =5, p<0,0001) og byggist að mestu á lang- límanotkun. Aukning með hækkandi aldri er meiri Table IV. Relative risks (R.R.) with 95% confídence intervals (C.l.) for use of psycho- tropic drugs by gender and medical consultation due to mental or physical discomfort or history oftreatment for alcohol problems. Medical consultation Drugs Men Women R.R. 95% C.l. R.R. 95% C.l. Mental Antidepressants 19.40 12.95-29.07 17.48 11.81-25.87 discomfort Anxiolytics 16.73 10.73-26.08 9.23 6.38-13.36 Hypnotics 3.92 2.73-5.63 3.22 2.42-4.28 Any of the three 5.94 4.81-7.36 4.75 3.96-5.70 Physical Antidepressants 2.60 1.55-4.35 2.41 1.55-3.74 discomfort Anxiolytics 2.14 1.24-3.69 2.11 1.35-3.30 Hypnotics 2.05 1.42-2.94 2.17 1.54-3.05 Any of the three 2.19 1.62-2.94 2.09 1.61-2.70 Treatment Antidepressants 4.53 2.83-7.26 3.65 2.27-5.86 for alcohol Anxiolytics 4.03 2.35-6.91 3.51 2.08-5.94 problems Hypnotics 1.72 1.08-2.75 1.73 0.98-3.05 Any of the three 2.63 1.94-3.56 2.50 1.84-3.38 því lyfi sem notað hefur verið lengst á árinu er ljóst að svefnlyf móta línuritið að verulegu leyti (mynd 4), en þó draga hin lyfin heildarlínuritið lítils háttar niður í elsta hópnum. Algengi notkunar geðlyfja einhvern tíma á árinu eykst með hækkandi aldri (kí-kvaðrat fyrir leitni =24,49, p=0,00017). Algengi langtímanotk- unar (í 12 mánuði) eykst sömuleiðis með hækkandi aldri (kí-kvaðrat fyrir leitni = 26,84, p=0,00006). Til samanburðar má geta þess að ársalgengi verkjalyíja- notkunar 2001 var 66,4%, en fór heldur lækkandi með hækkandi aldri. Aðeins 14% þeirra sem tóku geðlyf í yngsta aldurshópnum tóku þau í 12 mánuði, en 34% þeirra sem voru eldri (kí-kvaðrat = 6,80, df=l, p=0,0091). Eins og vænta má er lyfjanotkun miklu meiri með- al þeirra sem hafa leitað læknis vegna andlegrar van- líðanar, áhættuhlutfallið er frá rúmlega þremur fyrir svefnlyf upp í tæplega tuttugu fyrir geðdeyfðarlyf (tafla IV). Sama er að segja um lyfjanotkun þeirra sem leitað hafa aðstoðar vegna áfengisnotkunar og svipað má segja um lyfjanotkun þeirra sem leitað 18 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.