Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 36
FRÆÐIGREINAR / GALLBLÖÐRUNÁM Mynd 1. Fjöldi aðgerða á rannsóknartímabilinu. Myndin sýnir heildarfjölda sjúklinga, skipt niðttr eftir árum. Aðeins hluti áranna 1992 og 2001 féll inn á rannsóknartímabilið. Mynd 2. Hlutfallsleg dreifmg sjúklinga í kviðsjáraðgerðum, skipt eftir aldri og kyni sjúklinga. Mynd 3. Meðallengd kviðsjáraðgerða í mínútum, skipt niður eftir árum. Tafla 1. Ábendingar fyrir opinni gallblöðruaðgerð þegar í upphafi. Fjöldi % Bráöabólga/graftarsótt 8 30,8% Steinn í gallrás 5 19,2% Fyrri aðgerðir 3 11,5% í tengslum við aðra aðgerð 8 30,8% Annað 2 7,7% Samtals: 26 100,0% 1992 1994 1996 1998 2000 Ar Tafla II. Ábendingar fyrir breytingu í opna aðgerð. Fjöldi % Samvextir og bólga 9 2,25 Grunur um stein í gallrás 3 0,75 Blæðing/óljós líffæralega 2 0,50 Heilkenni Mirizzis 1 0,25 Afbrigðileg líffæralega 1 0,25 Samtals: 16 4,00 ekki lágu fyrir nægar upplýsingar. Upplýsingarnar lágu alltaf fyrir innan þriggja mánaða frá aðgerð og voru þær skráðar af einum sérfræðingi. Aðgerðartæknin er svipuð þeirri sem beitt er á Reykjavíkursvæðinu enda fóru séfræðingar FSA upp- haflega á sama námskeið hjá J. Saunders (1). Aðgerðir framkvæmdu sérfræðingar deildarinnar eða reyndir aðstoðarlæknar undir handleiðslu þeirra, en aðeins tveir af fjórum sérfræðingum voru starfandi allt tíma- bilið og framkvæmdu þeir 80% aðgerða (322/400). Hjá sjúklingum sem lögðust inn með bráða gaii- blöðrubólgu var í fyrstu ákveðið að reyna meðferð án aðgerðar og gera síðan valaðgerð eftir um það bil sex vikur. Pegar aðgerðarfærni jókst voru sjúklingar oft- ar teknir í bráðaaðgerð (innan viku frá byrjunarein- kennum) í sömu legu. Fyrstu sex mánuðina var nán- ast alltaf gerð gallgangaþræðing (ERC) til að hafa gallvegi kortlagða fyrir aðgerð. Síðan hefur verið regla að gera einungis þræðingu fyrir aðgerð ef sjúklingur hefur eða hefur haft gulu, amýlasahækkun og/eða hækkun á lifrarprufum. í völdum tilfellum var gall- vegamynd tekin í aðgerð. Við tölfræðilegan samanburð á meðalgildum að- gerðatíma var 95% öryggisbil fundið út frá staðalfrá- viki og fjölda. Við samanburð á opnunartíðni val- og bráðaaðgerða var áhættuhlutfall (risk ratio) fundið á sama hátt með 95% öryggisbili. Niðurstöður Alls voru 426 gallblöðrunám gerð á tímabilinu. í 26 tilfellum var um hefðbundna opna aðgerð að ræða frá byrjun (tafla 1). í 400 tilfellum var gallblöðrunám reynt með kvið- sjártækni (mynd 1), hjá 312 konum (78%) og 88 körl- um (22%). Meðalaldur sjúklinga var 50,6 ár (aldursbil: 17- 89). Meðalaldur kvenna var 49,0 ár og karla 56,6 ár. Á meðal kvenna voru flest tilfelli á aldrinum 41-60 ára. Hjá körlum mátti sjá tvo aldurstoppa, 41-50 ára og 71-80 ára (mynd 2). Meðalaldur sjúklinga í opnum aðgerðum var 70,7 ár (aldursbil: 43-89). Flestir sjúklingar sem fóru í kviðsjáraðgerð fóru í valaðgerð (359/400; 89,75%), en 41 (10,25%) sjúk- lingur fór í bráðaaðgerð. í 8% (25/312) tilfella þurfti að grípa til bráðaaðgerðar hjá konum, á móti 18% (16/88) hjá körlum. Opnunartíðni: Snúa þurfti 16 (4,0%) kviðsjárað- gerðum í opna aðgerð. Einungis 11 (3,1%) valað- gerðum var breytt í opna aðgerð (95% öryggisbil: 1,3-4,8) á móti fimm (12,2%) bráðaaðgerðum (95% öryggisbil: 2,2-22,2). Ábendingar fyrir breytingu í opna aðgerð má sjá í töflu II. Við fyrstu 100 aðgerðirnar þurfti að breyta í opna aðgerð í fjórum (4,0%) tilfellum á móti sex (6,0%) við seinustu 100 aðgerðirnar. Aðgerðartími: Kviðsjáraðgerðir tóku að meðaltali 73 mínútur (dreifing: 20-270), en opnum aðgerðum var að meðaltali lokið eftir 116 mínútur (dreifing: 48- 215). Rúmum helmingi aðgerða var lokið á innan við 36 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.