Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 61
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU í tilefni pess að nú eru tæp þrjú ár frá því vinna við klínískar leiðbeiningar hófst á vegum Landlæknis- embættisins viljum við kynna þær erlendu stofnanir sem við teljum skara fram úr á þessu sviði. I öllum til- vikum standa heilbrigðisyfirvöld að stofnununum og meginmarkmið þeirra er að bæta gæði, auka skil- virkni (effectiveness) og jafnræði í heilbrigðisþjón- ustu með gerð, kynningu og hagnýtingu (implemen- tation) á klínískum leiðbeiningum sem byggja á gagn- reyndri læknisfræði (evidence based). Sjúklingum/al- menningi og heilbrigðisstarfsfólki eru veittar áreið- anlegar leiðbeiningar um „bestu vinnubrögð" (best practice) á hveijum tíma. I sumum tilvikum standa stofnanirnar líka að þjálfun heilbrigðisstarfsfólks í gerð og kynningu á klínískum leiðbeiningum. Von- umst við til að læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk geti sótt gagnlegar upplýsingar á þessa staði þótt listinn sé ekki tæmandi. Statens beredning för medicinsk utvardering (SBU) var stofnuð 1978 í þeim tilgangi að vinna gagnrýnið úr rannsóknum á heilbrigðistækni. Mat þeirra nær bæði til nýrrar tækni og tækni sem er í almennri notkun innan heilbrigðisgeirans. Yfir 50 skýrslur hafa verið birtar eftir útgáfudagsetningu á www.sbu.se/admin/ New Zealand Guideline Group var stofnað 1996 með það að meginmarkmiði að þjálfa heilbrigðisstarfsfólk í gerð og kynningu gagnreyndra klínískra leiðbein- inga. Á árunum 1998 til 2002 hafa verið birtar um 40 leiðbeiningar og er þeim raðað í efnisröð. Sjá www.nzgg.org.nz/library.cfm United States Preventive Services Task Force (USPSTF) í Bandaríkjunum eru þverfagleg samtök sem vinna að gerð og útbreiðslu klínískra leiðbein- inga sem byggja á gagnreyndri læknisfræði. odphp. osophs. dhhs.gov/pubs National Health and Medical Research Council (NHMRC) í Ástralíu eru þverfagleg samtök sem vinna meðal annars að gerð og útbreiðslu klínískra leiðbeininga sem byggja á gagnreyndri læknisfræði. Yfir 40 leiðbeiningar hafa verið birtar eftir útgáfu- dagsetningu á www.health.gov.au/nhmrc/publications/ * NHMRC Canadian Task Force on Preventive Health Care (CTFPHC www.ctfphc.org/) sem var stofnað 1976 hefur þróað mjög fágaða aðferðafræði við mat á gæð- um rannsókna sem nota á við gerð klínískra leiðbein- inga. Aðferðafræði þessi er meðal annars notuð af United States Preventive Services Task Force sem einnig hefur náið samstarf á öðrum sviðum við CTFPHC. Nú er búið að vinna leiðbeiningar um yfir 200 heilbrigðistengd efni. Canadiam TaskForceon Pfeventive Heauh Care Groupe D1 É1UDE CANADIEN SUR lesSoinseeSanté Préventifs The Scottish Intercollegiate Guidelines Network (SIGN) sem var stofnað 1993 og myndar þetta net fjöldi lækna og annarra heilbrigðisstarfsmanna. ÖII læknafélög og sérgreinafélög í Skotlandi eiga fulltrúa þarna, auk fulltrúa frá hjúkrunarfræðingum, lyfja- fræðingum, tannlæknum og öðrum starfsgreinum sem tengjast heilbrigðismálum. SIGN hefur þegar birt 64 leiðbeiningar. Sjá lista í birtingarröð á www. show. scot.nhs.uk/sign/guidelines National Institute for Clinical Excellence (NICE) var stofnað í apríl 1999 sem sérstök heilbrigðisstofnun (Special Health Authority) fyrir England og Wales. Stofnunin er hluti af National Health Service (NHS) og stendur að útgáfu annars vegar á klínískum leið- beiningum (níu birtar) og hins vegar heilbrigðis- tækniúttektum (health technologies (including medi- cines, medical devices, diagnostic techniques, and procedures)) sem nú eru rúmlega 50 talsins og má nálgast á www.nice.org.uk Guideline Development Department, Dutch Institute for Healthcare Improvement (CBO) www.cbo.nl/. Yfir 50 skýrslur hafa verið birtar en einungis á hol- lensku enn sem komið er. Sjá www.cbo.nl/ product/ richtlijnen/ Stýrihópur um klínískar leiðbeiningar Ari Jóhannesson læknir / formaður Einar Magnússon lyfjafræðingur Gunnar Tómasson læknir Halldór Jónsson læknir Haukur Valdimarsson læknir Rannveig Einarsdóttir klínískur lyfjafræðingur Sigurður Guðmundsson landlæknir Sigurður Helgason læknir / ritstjóri Sveinn Magnússon læknir Vakin er athygli á að með því að nota vefútgáfu Læknablaðsins er auðvelt að smella beint á slóðirnar til að komast á viðkomandi heimasíður. National Health & Medical Research Council Læknablaðið 2003/89 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.