Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 8
RITSTJORIU Williiím Carlos Williams Myndir frá Bruegel ARGREINAR þeirrar miklu þekkingar sem nútíma læknisfræði býr yfir. Pað er siðferðislega rangt að þegja yfir þessum upplýsingum og miðla þeim ekki til al- mennings! Vandað fræðsluefni sem fjöldi heilbrigðis- starfsfólks kemur að, sett fram af varkárni í fjöl- miðlum með aðstoð fólks með sérþekkingu á al- mannatengslum hefur aukið þekkingu almenn- ings. Sú þekking hlýtur að skila sér í bættri líðan, betri lífsmáta án lyfja eða með skynsamlegri notkun þeirra og vonandi fækkun á nýgengi og dánartíðni af völdum sjúkdóma, svo sem krabbameins. I nútímaþjóðfélagi gerir gæðastjórnun almennt kröfur um fyrirbyggjandi aðgerðir. Heilbrigðis- mál þar sem rætt er um líf og heilsu fólks verða ekki undanskilin þeirri kröfu. Forvörn er fyrir- hyggja og það er nauðsynlegt að við beitum okk- ur á því sviði. Þannig er hægt að hafa áhrif á fram- vindu mála með góðu fræðsluefni fyrir almenning og forða sjúkdómum. Augljóst er að þátttaka okkar með skynsamlegum og skipulögðum hætti er margfalt betri en þögnin og sennilega mætti nefna aðgerðarleysi á þessu sviði kæruleysisvæð- William Carlos Williams Vetrarforleikur Mölflugan undir ufsinni, vængirnir eins og trjábörkur, kúrir, samhverf, kyrr - Og ástin er furðuverk með mjúka vængi, bærist ekki undir ufsinni meðan laufin falla - Þetta ljóð eftir bandaríska lækninn William Carlos Williams er hér í þýðingu Árna Ibsen. Þýðingar hans á ljóðum Williams komu út fyrir jólin í bókinni Myndirfrá Bruegel. Áður hafa þýðingar Árna á ljóðum Williams komið á prent hjá bókaforlaginu Bjarti í bókinni Rauðar hjólbörur, 1997. Ljóðin í nýjustu bókinni eru frá síðari hluta skáldferils Will- iams en hann var eitt fremsta skáld Banda- ríkjanna á 20. öld og dó árið 1963. 8 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.