Læknablaðið - 15.01.2003, Blaðsíða 82
09:25-09:40
09:40-10:00
10:00-10:30
10:30-11:15
11:15-11:45
11:45-12:00
Notkun blóðprófa við greiningu bláæðasega: Páll Torfi Önundarson
Chronic Pulmonary Thromboembolic Disease: Eyþór Björnsson
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Meðferð bráðs og langvinns bláæðasega með notkun segaleysandi lyfja og stoðnets:
Haraldur Bjarnason, frá Mayo Clinic, Rochester, Minnesota
Skurðaðgerðir við bláæðasega: Helgi H. Sigurðsson
Umræður
Málþingið er haldið í samvinnu Félags blóðlækna, Félags lungnalækna og
Æðaskurðlæknafélags íslands
Kl. 12:00-13:00 Hádegishlé
Hádegisverðarfundir
Fibromyalgia and Anxiety: What is the connection? Cathrine Woodman, Professor of Psychiatry, University
of lowa Hospitals and Clinics, lowa
Léttur málsverður er innifalinn. Hámarksfjöldi þátttakenda er 50. Sérskráning er nauðsynleg.
Sykursýki barna: Árni Þórsson
Hagkvæm notkun sýklalyfja: Sigurður B. Þorsteinsson
Léttur málsverður er innifalinn. Hámarksfjöldi þátttakenda er 12. Sérskráning er nauðsynleg.
Fundirnir eru styrktir af GlaxoSmithKline.
Fræðslustofnun gefur einnig þátttakendum kost á léttum hádegisverði í veitingasal á kr. 250 gegn afhendingu
„matarmiða".
Kl. 13:00-16:00
13:00-13:45
13:45-14:15
14:15-14:45
14:45-15:05
15:05-15:25
15:25-16:00
Kl. 13:00-16:00
13:00-13:50
13:50-14:20
14:20-14:40
14:40-15:00
15:00-15:20
15:20-16:00
Málþing: Unglingalækningar
Fundarstjóri: Katrín Davíðsdóttir
Adolescent medicine - what is that?: Kristina Berg Kelly , barna- og unglingalæknir
og dósent í barnalækningum í Gautaborg
Hvenær verður barnið fullorðið? Hróðmar Helgason
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Unglingamóttaka á íslandi, hvernig gengur: Guðrún Gunnarsdóttir
Þunganir unglingsstúlkna: Ósk Ingvarsdóttir
Risk taking behavior: Kristina Berg Kelly
Málþingið er styrkt af Astra Zeneca
Málþing: Fyrirbyggjandi læknisfræði og lýðheilsa - hlutverk lækna
Fundarstjóri: Runólfur Pálsson
Prevention and treatment of fractures in the elderly: Neil Binkley, MD Assistant Professor
Department of Medicine, University of Wisconsin-Madison
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Fyrirbyggjandi læknisfræði frá sjónarhóli lyflæknis: Ari Jóhannesson
Heilsuvernd í heilsugæslu - nýjar áherslur: Jóhann Ág. Sigurðsson
Heilsuvernd og lýðheilsa: Sigurður Guðmundsson
Pallborðsumræður
Kl. 13:00-16:00
13:00-13:15
13:15-13:30
13:30-14:10
14:10-14:50
14:50-15:30
15:30-15:45
15:45-16:00
Málþing: Meðferð á magakrabbameini 2003
Fundarstjóri: Friðbjörn Sigurðsson
Faraldsfræði magakrabbameins: Jónas Magnússon
Skurðaðgerðir við magakrabbameini: Hjörtur Gíslason
Skiptir skurðaðgerð við magakrabbameini máli? Erlendur fyrirlesari, auglýst síðar
Kaffihlé, lyfja- og áhaldasýning
Aðjúvant meðferð við magakrabbameini: Erlendur fyrirlesari, auglýst síðar
Meðferð við óskurðtækum sjúkdómi: Auglýst síðar
Pallborðsumræður
Kl. 16:00-17:00 Lokafyrirlestur: Lífið, læknisfræði og stjórnmál: Dagur B. Eggertsson
Kl. 17:00 Kokdillir
í boði GlaxoSmithKline
82 Læknablaðið 2003/89