Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2003, Side 18

Læknablaðið - 15.01.2003, Side 18
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI GEÐLYFJANOTKUNAR Fig. 2. One year preva- lence of anxiolytics use by length ofuse and age. Fig. 3. One year prevalence of hypnotics use by length ofuse and age. =32,86, df =5, p<0,0001) og byggist að mestu á lang- límanotkun. Aukning með hækkandi aldri er meiri Table IV. Relative risks (R.R.) with 95% confídence intervals (C.l.) for use of psycho- tropic drugs by gender and medical consultation due to mental or physical discomfort or history oftreatment for alcohol problems. Medical consultation Drugs Men Women R.R. 95% C.l. R.R. 95% C.l. Mental Antidepressants 19.40 12.95-29.07 17.48 11.81-25.87 discomfort Anxiolytics 16.73 10.73-26.08 9.23 6.38-13.36 Hypnotics 3.92 2.73-5.63 3.22 2.42-4.28 Any of the three 5.94 4.81-7.36 4.75 3.96-5.70 Physical Antidepressants 2.60 1.55-4.35 2.41 1.55-3.74 discomfort Anxiolytics 2.14 1.24-3.69 2.11 1.35-3.30 Hypnotics 2.05 1.42-2.94 2.17 1.54-3.05 Any of the three 2.19 1.62-2.94 2.09 1.61-2.70 Treatment Antidepressants 4.53 2.83-7.26 3.65 2.27-5.86 for alcohol Anxiolytics 4.03 2.35-6.91 3.51 2.08-5.94 problems Hypnotics 1.72 1.08-2.75 1.73 0.98-3.05 Any of the three 2.63 1.94-3.56 2.50 1.84-3.38 því lyfi sem notað hefur verið lengst á árinu er ljóst að svefnlyf móta línuritið að verulegu leyti (mynd 4), en þó draga hin lyfin heildarlínuritið lítils háttar niður í elsta hópnum. Algengi notkunar geðlyfja einhvern tíma á árinu eykst með hækkandi aldri (kí-kvaðrat fyrir leitni =24,49, p=0,00017). Algengi langtímanotk- unar (í 12 mánuði) eykst sömuleiðis með hækkandi aldri (kí-kvaðrat fyrir leitni = 26,84, p=0,00006). Til samanburðar má geta þess að ársalgengi verkjalyíja- notkunar 2001 var 66,4%, en fór heldur lækkandi með hækkandi aldri. Aðeins 14% þeirra sem tóku geðlyf í yngsta aldurshópnum tóku þau í 12 mánuði, en 34% þeirra sem voru eldri (kí-kvaðrat = 6,80, df=l, p=0,0091). Eins og vænta má er lyfjanotkun miklu meiri með- al þeirra sem hafa leitað læknis vegna andlegrar van- líðanar, áhættuhlutfallið er frá rúmlega þremur fyrir svefnlyf upp í tæplega tuttugu fyrir geðdeyfðarlyf (tafla IV). Sama er að segja um lyfjanotkun þeirra sem leitað hafa aðstoðar vegna áfengisnotkunar og svipað má segja um lyfjanotkun þeirra sem leitað 18 Læknablaðið 2003/89

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.