Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2003, Qupperneq 22

Læknablaðið - 15.01.2003, Qupperneq 22
FRÆÐIGREINAR / ALGENGI GEÐLYFJANOTKUNAR dæmis er algengi geðraskana nærri tvöfalt hærra hjá reykingamönnum en öðrum í Bretlandi (24). Niður- stöður bandarískrar rannsóknar bentu til að ungling- um sem reykja sé hættara við þunglyndi en þeim sem ekki reykja (25), en orsakatengslin geta verið í báðar áttir, þannig að þunglyndum sé hættara við reykingum en öðrum og reykingafólki hættara við þunglyndi (26). Þeir sem eru sjúkir og/eða fatlaðir eiga erfiðara með að afla sér tekna (27). Því kemur ekki á óvart að al- gengi lyfjanotkunarinnar er mest meðal þeirra, hinna tekjulægstu og þeirra sem hafa minnsta menntun. Verra heilsufar og minni lífslíkur þeirra sem verst eru settir í þjóðfélaginu er gamalþekkt staðreynd sem ekki hefur enn tekist að ráða bót á (28, 29). Hins vegar er ekki mikill munur á tíðni þunglyndisraskana eftir fé- lags- og fjárhagsstöðu (18,30). I rannsókninni sem hér hefur verið skýrt frá voru ekki tök á að afla upplýsinga um einstakar kvartanir og einkenni til að framkvæma sjúkdómsgreiningar, aðeins var spurt hvort fólk hefði leitað læknis vegna andlegrar eða líkamlegar vanlíðan- ar, sem bendir til verra almenns heilsufars. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna glöggt að al- gengi geðlyfjanotkunar er mest hjá þeim sem verst eru settir í félags- og fjárhagslegu tilliti, þeim sem hafa minnsta menntun, lægstar tekjur, eru ófaglærðir starfsmenn eða ekki á almennum vinnumarkaði og þeim sem eru einhleypir eða ekki lengur í sambúð. Þetta vekur upp spurningu um hvort sanngjarnt sé og réttlátt að tryggingarnar greiði ekki fyrir nema hluta af geðdeyfðarlyfjum og alls ekkert fyrir kvíða- og svefnlyf? Þakkir Áfengis- og vímuvarnaráð veitti okkur heimild til að nota gögn sem það lét safna. Eggert Sigfússon deildarstjóri lét okkur í té gögn um lyfjasölu hér á landi sem hann hefur tekið saman fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og sölu- tölur fyrir Norðurlönd 2001. Heimildir 1. Sigfússon E. Notkun lyfja á íslandi (The use of medications in Iceland) 1989-1999. Reykjavík: Heilbrigöis- og tryggingamála- ráöuneytið; 2000. 2. Helgason T, Björnsson J, Zoega T, Þorsteinsson H, Tómasson H. Psychopharmacoepiedmiology in Iceland: effects of regu- lations and new medications. Eur Arch Psychiatry Clin Neurosci 1997; 247: 93-9. 3. Nefnd heilbrigðisráðherra um notkun geðdeyfðarlyfja. Notkun geðdeyfðarlyfja og þunglyndisraskanir (Use of antidepressants and depressive disorders). Læknablaðið 1999; 85 Suppl 38. 4. Pampallona S, Bollini P, Tibaldi G, Kupelnick B, Munizza C. Patient adherence in the treatment of depression. Br J Psychiatry 2002; 180:104-9. 5. Demyttenaere K, Haddad P. Compliance with antidepressant therapy and antidepressant discontinuation symptoms. Acta Psychiatr Scand Suppl 2000; 403: 50-6. 6. Joímsen S, Ólafsdóttir A, Ólafsson Ó, Jónsson S, Grímsson A. Könnun á lyfjaneyslu nokkurra Reykvíkinga. Læknablaðið 1977; 63: 75-7. 7. Zoega T, Barr C, Barsky A. Prediction of compliance with medication and follow-up appointments. Nord Psykiatr Tidsskr 1991; 45:27-32. 8. Magnúsdóttir SD, Karlsson G, Þórarinsson S, Sverrisson G, Sigurðsson JA. Róandi lyf og svefnlyf. Þekking sjúklinga og viðhorf. Læknablaðið 1997; 83:148-52. 9. Pignone M, Gaynes B, Rushton J, Burchell C, Orleans T, Mulrow C, et al. Screening for depression in adults. Ann Intern Med 2002; 136 :765-76. 10. Wells K, Sherbourne C, Schoenbaum M, Duan N, Meredith L, Unutzer J, et al. Impact of Disseminating Quality Improve- ment Programs for Depression in Managed Primary Care. JAMA 2000; 283: 212-20. 11. Helgason T. Aðferðafræðilegur vandi við kannanir á áfengis- neyslu. Samanburður á niðurstöðum póstkönnunar 1984 og símakönnunar 1985. Læknablaðið 1988; 74:137-44. 12. SPSS. SPSS. Base 7.5 for Windows. User's Guide. In:. Chicago: SPSS; 1997. 13. Júlíusdóttir V, editor. Staðtölur almannatrygginga 2001. Reykjavík: Tryggingastofnun ríkisins; 2002. 14. Sigfússon E. Lyfjamál 102. Lyfjasala 1991-2001. Læknablaðið 2002; 88:251. 15. Helgason T, Björnsson J. Hverjir ávísa geðlyfjum utan sjúkra- húsa? Lyfseðlakönnun í Reykjavík í mars 1984. Læknablaðið 1989; 75: 349-57. 16. Ohayon M, Caulet M, Priest R, Guilleminault C. Psychotropic medication consumption patterns in the UK general popula- tion. J Clin Epidemiol 1998; 51: 273-83. 17. Helgason T. Algengi notkunar róandi lyfja og verkjalyfja 1988. Læknablaðið/Fréttabréf lækna 1989; 4: 20-1. 18. Helgason T. Epidemiology of Mental Disorders in Iceland. Acta Psychiatr Scand 1964; 40 Suppl 173:11-258. 19. Stefánsson JG, Líndal E, Björnsson JK, Guðmundsdóttir Á. Period prevalence rates of specific mental disorders in an Icelandic cohort. Soc Psychiatry Psychiatr Epidemiol 1994; 29: 119-25. 20. Kristbjarnarson H, Magnússon H, Sverrisson G, Arnarson E, Helgason T. Könnun á svefnvenjum íslendinga. Læknablaðið 1985; 71:193-8. 21. Pallesen S, Nordhus I, Nielsen G. Havik O, Kvale G, Johnsen B, et al. Prevalence of insomnia in the adult Norwegian population. Sleep 2001; 24: 771-9. 22. Tómasson K, Vaglum P. A nation-wide representative sample of treatment-seeking alcoholics: a study of psychiatric comor- bidity. Acta Psychiatr Scand 1995; 92: 378-85. 23. Peveler R, Carson A, Rodin G. Depression in medical patients. BMJ 2002; 325:149-52. 24. Farrell M, Howes S, Bebbington P, Brugha T, Jenkins R, Lewis G, et al. Nicotine, alcohol and drug dependence and psychia- tric comorbidity. Results of a national household survey. Br J Psychiatry 2001; 179: 432-7. 25. Wu L, Anthony J. Tobacco smoking and depressed mood in late childhood and early adolescence. Am J Public Health 1999; 89:1837-40. 26. Breslau N, Peterson E, Schultz L, Chilcoat H, Andreski P. Major depression and stages of smoking. A longitudinal in- vestigation. Arch Gen Psychiatry 1998; 55:161-6. 27. Thorlacius S, Stefánsson SB, Ólafsson S. Menntun, störf og tekjur þeirra sem urðu öryrkjar á íslandi árið 1997. Lækna- blaðið 2001; 87:'981-5. 28. Garðarsdóttir M, Harðarson Þ, Þorgeirsson G, Sigvaldason H, Sigfússon N. Samband menntunar og dánartíðni með sérstöku tilliti til kransæðasjúkdóma. Læknablaðið 1998; 84: 913-20. 29. Þórarinsson E, Harðarson Þ, Vilhjálmsson R, Sigvaldason H, Sigfússon N. Leit að þáttum er skýra samband menntunar og dánartíðni. Hóprannsókn Hjartavemdar. Læknablaðið 2000; 86:91-101. 30. Weissman M, Bruce M, Leaf P, Florio L, Holzer III C. Affec- tive disorders. In: Robins L, Regier D, editors. Psychiatric Disorders in America. New York: The Free Press; 1991: 53-80. 22 Læknablaðið 2003/89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.