Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 5
LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS UMRÆÐA 0 G FRÉTTIR 434 Af sjónarhóli stjórnar LÍ: Heilafok um stöðu læknisins Síðari hluti umræðna á stjómarfundi LÍ Þröstur Haraldsson 437 Formannaráðstefna LÍ: Nýja læknadeild en ekkert tilvísanakerfi Þröstur Haraldsson 441 „Vilji er allt sem þarf“ Auðólfur Gunnarsson 442 Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL) Haraldur Briem 444 Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL) til- kynningaskyldur sjúkdómur Frá sóttvarnalækni 445 Ný stjórn Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar 447 Heilbrigðismál á kosningavetri: Hvað greinir flokkana á um? Þröstur Haraldsson 451 Ný heimasíða LÍ Davíð B. Þórisson 452 Minning. Þorgeir Jónsson Steinar V. Árnason 455 íðorðasafn lækna 155. Audit Jóhann Heiðar Jóhannsson 457 Faraldsfræði 28. Réttmæti mælitækja María Heimisdóttir 459 Námskeið í bráðalækningum 461 Broshornið 37. Af tækni og útliti Bjarni Jónasson 463 Ráðstefnur 464 Þing/Iausar stöður/styrkir 465 Okkar á milli 466 Sérlyfjatextar með auglýsingum 471 Minnisblaðið Frágangur fræðilegra greina Heimasíða Læknablaðsins http://lb.icemed.is Verk Spessa hér að ofan er án titils en frá árinu 1999. Spessi (Sigurþór Hallbjörnsson) er fæddur á l’safirði árið 1956 en nam við Akademie voor Beeldende Kunst í Hollandi. í verkum hans fer saman sérstök næmni fyrir hverju viðfangs- efni og sterk tilhneiging til að skrá- setja og varðveita söguna. Hann vinnur umfangsmiklar myndaraðir og portrettmyndir hans af fólki frá heimaslóðunum á Vestfjörðum - myndaröðin Hetjur - hafa tryggt honum sess í íslensku listalífi. Líkt og oft er um Ijósmyndara sem leit- ast við að skrásetja umhverfi sitt leitar Spessi gjarnan viðfangsefna á jaðri menningarinnar. Sjómennirnir, bændurnir og húsmæðurnar í Hetjumyndaröðinni vitna um hetju- skap hversdagslífsins og undir- strika reisn alþýðumannsins í and- stöðu við hástemmt glamur og stjörnudýrkun fjölmiðlanna. Af sama toga er myndaröð hans af ís- lenskum bensínstöðvum sem hann sýndi á Kjarvalsstöðum og gaf út á bók. Þær sýna hlið á menningunni sem sjaldan er gaumur gefinn en sem einmitt þess vegna er merk heimild um það hvernig við lifum og hugsum nú á dögum. Listsköpun Spessa sýnir ný viðhorf sem nú eru að ryðja sér til rúms í íslenskum listum þótt auðvitað séu þau ekki án fordæma. Á sýningum hans sést hvernig öguð vinnubrögð og skýr framsetning fara saman við Ijóðræna tilfinningu fyrir mikilvægi viðfangsefnisins. í portrettmyndun- um og ekki síður í bensínstöðva- myndunum tekst honum að gefa hversdagslegu umhverfi okkar sögulega vídd og vægi. Það mætti segja að Ijósmyndun Spessa sé eins konarsjónræn mannfræði, rannsókn á því hvernig sjónrænt umhverfi bæði endurspeglar og mótar sjálfskiining okkar. Jón Proppé Læknablaðið 2003/89 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.