Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 53
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Starfshópur á vegum Landlæknisembættisins hefur unnið að gerð klín- ískra leiðbeininga um greiningu og meðferð bráðra bakverkja. I vinnuhópnum eru Magn- ús Ólason (formaður), Ragnar Jónsson, Gísh Þ Júlíusson og Sigurður Helgason. Markmið leiðbeininganna er að stuðla að markvissari greiningu og meðferð þessa algenga vandamáls. Hér er útdráttur úr heildarleiðbeiningum sem eru á heimasíðu Royal College of General Practitioners í Bretlandi. Einnig er miðað við sambærilegar leiðbeiningar byggðar á gagnreyndri læknis- fræði, meðal annars frá Svíþjóð (SBU). Heim- ildarleit var endurunnin 2002 og að hluta í byrjun árs 2003. g og meðférð bráðra bakverkja Frumgreinlng Leiðbeiningar (tilmæli) Vísindaleg sönnun/rannsóknir Gerið frumgreiningu • Ákvarðanir um meðferð, rannsóknir og hugs- anlegt samráð við aðra byggja á þessari frum- greiningu. • Frumgreiningu bráðra mjóbaksverkja á að byggja á sjúkrasögu og skoðun: • einfaldir bakverkir (ósértækir bakverkir) • taugarótarverkur • hugsanlegir alvarlegir baksjúkdómar (æxli, sýking, gigt, einkenni frá mænutagli) Myndgreining Leiðbeiningar \ Rannsóknir Það er ekki ábending fyrir venjulega röntgen- mynd í bráðum mjóbaksverkjum sem hafa staðið skemur en sex vikur þegar ekki er „flaggað rauðu“. *** Geislaskammtur við röntgenrannsókn af mjó- baki er 150 sinnum meiri en við lungnamynd. Forðast skal óþarfa myndgreiningar og endur- teknar röntgenrannsóknir. Sálfélagslegir þættir Leiðbeiningar Rannsóknir Við mat á sjúkingi þarf að taka tillit til sálrænna, vinnu-, félagslegra og fjárhagslegra þátta, því aðrir þættir en líkamlegir geta haft áhrif á matið og meðferðina. Taka þarf tillit til sálfélagslegra þátta við meðferð og ráðleggingar til sjúklinga, en þessir þættir geta haft áhrif á árangur meðferðar og líkur á lang- vinnum einkennum. *** Sálrænir, félagslegir og efnahagslegir þættir skipta miklu máli í örorku vegna langvinnra mjóbaksverkja. ** Sálfélagslegir þættir eru mikilvægir mun fyrr en áður var talið. *** Sálfélagslegir þættir hafa áhrif á það hvernig sjúklingur svarar meðferð og endurhæfingu. ** í nokkrum klínískum þáttum felst áhætta vegna þróunar langvinnra verkja og örorku. ** Sálfélagsleg staða er mikilvægari áhættuþáttur fyrir langvinn einkenni en líkamlegir þættir. Stjörnugjöf, * til ***, er notuð til að tengja beint vísindalegar rannsóknarniðurstöður við einstakar ráðleggingar þannig að styrk- ur þeirra sé ljós. Þetta ásamt því hvað átt er við með ásættanlegri rannsókn er útskýrt á heimasíðu þeirra www.rcgp.org.uk/rcgp/clinspec/guidelines/backpain/index.asp. Stjörnugjöf *** Almennt samhljóða niðurstöður úr meirihluta margra ásættanlegra rannsókna. ** Annaðhvort byggt á einni ásættanlegri rannsókn eða veikri eða ósamhljóða niðurstöðum margra ásættanlegra rannsókna. * Takmörkuð vísindaleg sönnun sem uppfyllir ekki öll skilmerki um ásættanlega rannsókn. Læknablaðið 2003/89 425
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.