Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 91

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 91
RAÐSTEFNA Ráðstefna um Balanced Scorecard í heilbrigðiskerfinu fimmtudaginn 15. maí 2003 á vegum Læknafélags Reykjavíkur í samstarfi við IMG Deloitte og Hug hf. Gestafyrirlesari dr. Claes Arén framkvæmdastjóri hjarta- og lungnadeildar háskólasjúkrahússins í Lundi 09:00-09:30 Skráning 09:30-09:40 Setning 09:40-10:00 Stefnumiðað árangursmat; er það eitthvað fyrir heilbrigðisgeirann? Símon Þorleifsson, stjórnunarráðgjafi hjá IMG Deloitte 10:00-10:40 Innleiðingin í Lundi C/aes Arén 10:40-11:00 Kaffi 11:00-11:30 Innleiðingin í Lundi C/aes Arén 11:30-12:00 Stefnumiðað árangursmat til fyrirmyndar Símon Þorleifsson, stjórnunarráðgjafi hjá IMG Deloitte 12:00-12:30 Panelumræður 12:30 Fundarlok Fundarstjóri: Óskar Einarsson formaður LR Fundarstaður: Hlíðasmára 8, 4. hæð Ráðstefnugjald: 5.000 kr. Skráning í netfanginu: gunna@icemed.is eða í síma: 564-4100 VIOXX TÖFLURM 01 A H Virkt innihaldsefni: 12.5 mg eða 25 mg rófecoxib. Töflumar innihalda laktósu. Ábendingar: Meðferð við einkennum af völdum slitgigtar cða liðagigtar hjá fullorðnum cinstaklingum. Skammtar: Slitgigt: Ráðlagður upphafsskammtur er 12.5 mg einu sinni á dag. Hámarksskammtur á dag er 25 mg. Liðagigt: Ráðlagður skammtur er 25 mg einu sinni á dag. Hjá liðagigtarsjúklingum náðist ekki aukinn árangur með gjöf 50 mg dagskammts miðað við 25 mg dagskammts. Ráðlagður hámarksskammtur á dag er 25 mg. Aldraðir: Gæta skal varúðar þegar dagskammturinn er aukinn úr 12.5 mg í 25 mg hjá öldruðum. Skert nýmastarfsemi: Skammta þarf ekki að aðlaga hjá sjúklingum með kreatinín klerans 30-80 ml'min. Skert lifrarstarfsemi: Sjúklingum með væga skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 5-6) skal ekki gefa meira en minnsta ráðlagðan skammt. 12.5 mg einu sinni á dag. Frábendingar: Rófecoxíb cr ekki ætlað: Sjúklingum sem hafa þekkt ofnæmi f>TÍr einhvetjum af innihaldsefnum lyfsins. Sjúklingum með virkan sársjúkdóm i meltingarvegi eða blæðingu í meltingarvegi. Sjúklingum mcð miðlungsalvarlega eða verulega skerðingu á lifrarstarfsemi (Child-Pugh gildi 7). Sjúklingum með áætlaðan kreatinin klerans < 30 mL'min. Sjúklingum sem hafa haft einkenni astma. bólgu í nefslímhúð, sepa í nefslimhúð. ofsabjúg eða ofsakláða eftir inntöku acetýlsalicýlsýru eða annarra bólgueyðandi verkjalyfja. Til notkunar á siðasta þriðjungi meðgöngu eða meðan á bijóstagjöf stendur. Sjúklingum mcð bólgusjúkdóm í þörmum. Sjúklingum með langt gengna hjartabilun. Varnaðarorð og varúðarreglur: Þegar blóðflæði um nýru cr minnkað getur rófecoxíb drcgið úr myndun prostaglandina og með því minnkað blóðflæði um nýru enn meira og þannig valdið skerðingu á nýmastarfsemi. Þeir sem eru í mestri hættu m.t.t. þessa eru sjúklingar sem hafa verulega skerta nýmastarfsemi fyrir. hjartabilun sem líkaminn hefur ekki náð að bæta upp. og sjúklingar með skorpulifúr. Hafa skal eftirlit með nýmastarfsemi slíkra sjúklinga. Gæta skal varúðar þegar meðferð er hafin hjá sjúklingum með verulegan vökvaskort. Ráðlegt er að bæta slíkan vökvaskort upp áður en meðfcrð með rófccoxíbi er hafin. Eins og á við um önnur lyf sem koma í veg fyrir mvndun prostaglandína. hafa vökvasöfnun og bjúgur átt sér stað hjá sjúklingum á rófecoxíb meðferð. Þar sem meðferð með rófecoxíbi getur leitt til vökvasöfnunar skal gæta varúðar hjá sjúklingum sem hafa fengið hjartabilun. tmflanir á starfsemi vinstri slegils eða háan blóðþrýsting og einnig hjá sjúklingum sem hafa bjúg fyrir, af cinhveijum öðrum orsökum. Eftirlit skal haft með öldruðum og sjúklingum með truflanir á nýrna-, lifrar- . eða hjartastarfsemi, þegar þeir eru á rófecoxíb meðferð. í kliniskum rannsóknum fengu sumir slitgigtarsjúklinganna sem voru á rófecoxíbi meðferð rof, sár eða blæðingar i meltingarveg. Sjúklingar sem áður höfðu fengið rof, sár eða blæðingar og sjúklingar sem voru eldri cn 65 ára virtust vera í meiri hættu á að fá fyrmefndar aukaverkanir. Þcgar skammturinn fer yfir 25 mg á dag. eykst hættan á einkennum frá meltingarvegi, sem og hættan á bjúgi og háum blóðþrýstingi. Hækkanir á ALAT og.eða ASAT (u.þ.b. þrefold eðlileg eftí mörk, eða meira) hafa verið skráðar hjá u.þ.b. 1% sjúklinga i klíniskum rannsóknum á rófecoxíbi. Ef sjúklingur fær einkenni sem bcnda til truflana á lifrarstarfsemi. eða niðurstöður úr lifrarprófúm eru óeðlilcgar. skal hætta rófecoxíb meðferð ef óeðlileg lifrarpróf eru viðvarandi (þrefold eðlileg efri mörk). Rófecoxíb getur dulið hækkaðan likamshita. Notkun rófecoxíbs. sem og allra annarra lyfja sem hamla COX-2, er ekki ráðlögð hjá konum sem eru að reyna að verða þungaðar. Böm: Rófecoxib hefúr ekki verið rannsakað hjá bömum og skal aðeins gefið fullorðnum. Magn laktósu i hverri töflu er líklega ekki nægilegt til þess að framkalla einkenni laktósuóþols. Milliverkanir: Hjá sjúklingum sem náð höfðu jafnvægi á langvarandi warfarin mcðfcrð varð 8% lenging á prótrombintíma i tengslum við daglega gjöf 25 mg af rófecoxibi. Þvi skal hafa nákvæmt eftirlit með prótrombíntima hjá sjúklingum sem eru á warfarin meðferð þegar rófecoxíb meðferð er hafin. Hjá sjúklingum með vægan eða miðlungsmikinn háþrýsting, varð örlítil minnkun á blóðþrýstingslækkandi áhrifúm i tengslum við samhliða gjöf 25 mg af rófecoxíbi á dag og ACE-hemils í 4 vikur, miðað við áhrifin af ACE-hcmlinum eingöngu. Hvað varðar önnur lyf sem hamla cýclóoxýgenasa, þá getur gjöf ACE-hemils samhliða rófecoxíbi, hjá sumum sjúklingum með skerta nýmastarfsemi, leitt til enn meiri skerðingar á nýmastarfsemi, sem þó gengur venjulega til baka. Þessar milliverkanir ber að hafa í huga þegar sjúklingar fá rófecoxíb samhliða ACE-hemlum. Notkun bólgucyðandi verkjalyQa samhliða rófecoxíbi gæti einnig dregið úr blóðþrýstingslækkandi verkun bcta-blokka og þvagræsilyfja scm og annarra verkana þvagræsilyfja. Forðast skal samhliða gjöf stærri skammta af acetýlsalicýlsýru cða bólgueyðandi verkjalyfja og rófecoxíbs. Samhliða gjöf cýklósporins eða takrólímus og bólgucyðandi vcrkjalyfja getur aukið citurverkanir cýklósporins cða takrólimus á nýru. Eftirlit skal hafa með nýmastarfsemi þegar rófecoxib er gefið samhliða öðru hvom þessara lyfja. Áhrif rófecoxibs á lyfjahvörf annarra lyfja: Blóðþéttni litíums getur aukist af völdum bólgueyðandi verkjalyfja. Hafa ber í huga þörf fyrir viðeigandi eftirlit með eiturverkunum tcngdum metótrexati þegar rófecoxíb er gefið samhliða metótrexati. Engar milliverkanir við dígoxín hafa komið fram. Gæta skal varúðar þcgar rófecoxíb er gefið samhliða lyfjum sem umbroma fvrst og fremst fyrir tilstilli CYPl A2 (t.d. teófyllíni, amitryptilini, tacrini og zileútoni). Gæta skal varúðar þegar lyQum sem umbrotna fýrir tilstilli CYP3A4 er ávísað samhliða rófecoxibi.í rannsóknum á milliverkunum lyfla. hafði rófccoxíb ekki kliniskt mikilvæg áhrif á lyfjahvörf prednisóns prednisólons eða getnaðarvamartaflna (ctinýlöstradióls/norethindróns 35/1). Áhrif annarra lyfja á lyfjahvörf rófecoxíbs: Þegar öflugir cýtókróm P450 innleiðarar eru ekki til staðar, er CYP-hvan umbrot ekki meginumbrotsleið rófecoxíbs. Engu að síður olli samhliða gjöf rófecoxíbs og rifampíns, sem er öflugur innleiðari CYP ensima, u.þ.b. 50% lækkun á blóðþénni rófecoxíbs. Því skal íhuga að gefa 25 mg skammt af rófecoxíbi þegar það er gefið samhliða lyfjum sem eru öflugir innleiðarar umbrots i lifúr. Gjöf ketókónazóls (öflugur CYP3A4 hcmiil) hafði ckki áhrif á lyfjahvörf rófecoxíbs i blóði. Cimetidín og sýruhamlandi lyf hafa ekki klinískt þýðingarmikil áhrif á lyfjahvörf rófecoxíbs. Aukaverkanir: eftirfarandi lyfjatengdar aukaverkanir voru skráðar, af hærri tíðni en þegar um lyfleysu var að ræða, í kliniskum rannsóknum hjá sjúklingum sem fengu 12,5 mg eða 25 mg af rófecoxíbi i allt að sex mánuði. Algengar (>1 %): Almennar: Bjúgur.vökvasöfnun, kviðverkir, svimi. Hjarta- og œðakerfi: Hár blóðþrýstingur. Meltingarfœri: Bijóstsviði, óþægindi i efri hluta kviðar, niðurgangur, ógleði, meltingartruflanir. Taugakerfi: Höfúðverkur. Húð: KJáði. Sjaldgæfar (0,1-1 %): Almennar: Þreyta/máttleysi, uppþemba, bijóstverkur. Meltingarfœri: Hægðatregða, sár í munni, uppköst, vindgangur, nábítur. Augu, eyru, nef og kok: Eymasuð. Efnaskipti og nœring: Þyngdaraukning. Stoðkerfi: Sinadráttur. Taugakerfi: Svefnleysi, svefnhöfgi, svimi. Geðrœn einkenni: Geðdeyfð, minnkuð andleg skerpa. Öndunarfœri: Andþyngsli. Húð: Útbrot, atópiskt eksem. Að auki hafa væg ofnæmisviðbrögð verið skráð i sjaldgæfum tilvikum í klíniskum rannsóknum. Aukaverkanir voru svipaðar hjá sjúklingum sem fengu rófecoxíb i eitt ár eða lengur. Breytingar á niðurstöðum blóð- og þvagrannsókna: Algengar (>1 %): Hækkun á ALAT, lækkun á hematókrit, hækkun á ASAT. Sjaldgæfar (0,1-1 %): hækkun á þvagefiii, lækkun á hemóglóbíni, hækkun á kreatíníni, Hækkun á alkaliskum fosfatasa, prótein í þvagi, fækkun rauðra og hvítra blóðkoma. Eftirtaldar alvarlegar aukaverkanir hafa verið skráðar í tengslum við notkun bólgueyöandi verkjalyfja og ekki er hægt að útiloka þær í tengslum við rófecoxíb: Eiturverkanir á ným, þ.á m. millivefs nýmabólga nýrtmgaheilkenni (nephrotic syndromc) og nýmabilun; eiturverkanir á lifúr, þ.á m. lifrarfoilun og lifrarbólga; eiturvericanir á meltingarfæri, þ.á m. rof, sár og blæðingar; eiturverkanir vegna of mikils blóðrúmmáls. þ.á m. hjartabilun og bilun í vinstri slegli; aukavcrkanir á húð og slimhúðir og alvarlcg viðbrögð í húð. Eins og á við um bólgueyðandi vcrkjalyf geta alvarlegri ofhæmisviðbrögð átt sér stað þ.á m. bráðaofnæmi án þess að viðkomandi hafi áður fengið rófecoxíb. Pakkningar og verð(nóvember. 2002): Töflur 12,5 mg og 25 mg: 14 stk. 3131 kr. 28 stk. 5626 kr. 30 stk. 5834 kr. 98 stk. 16662 kr. 100 stk. 16969 kr. Afgreiðsla: Lyfseðilsskylda. Greiðsluþátttaka: E. Handhafi markaðsleyfis: Merck Sharp & Dohmc B.V, Haarlem. Holland. Umboðsaðili á Islandi: Farmasía ehf, Síðumúla 32, 108 Reykjavík. Læknablaðið 2003/89 463
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.