Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2003, Side 87

Læknablaðið - 15.05.2003, Side 87
UMRÆÐA & FRETTIR / NAMSKEIÐ Þriggja daga námskeið í bráðalœkningum var haldið í húsakynnum LÍ í byrjun apríl og var það vel sótt. Þegar blaðamaður leit inn var verið að œfa ýmiss konar kúnstir á þar til gerðum brúðum og hér sýnir Viðar Magnússon áhugasömum lœknum réttu handbrögðin þegar setja á sjúkling í öndunarvél. Tilkynnið aðsetursskipti! Áskrifendur Læknablaðsins eru vinsamlega beðnir að tilkynna breytingar á heimilisfangi í síma 564 4104 eða í netfang: ragnh@icemed.is Við flutníng til útlanda Við flutning til útlanda fellur niður áskrift að Læknablaðinu sem greidd er með félagsgjöldum til LÍ. Læknar sem vilja halda áskrift að blaðinu þurfa að æskja þess sérstaklega. Áskriftar- gjald er kr. 6.000 án virðisaukaskatts og ber að greiða fyrirfram. Sími vegna áskriftar Læknablaðsins er 564 4104; netfang: ragnh@icemed.is http://lb.icemed.is Læknablaðið 2003/89 459

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.