Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 17
FRÆÐIGREINAR / AFSLÁTTARKORT haustið 1999, og hinna sem greitt höfðu minna vegna læknisþjónustu (viðmiðunarmörk afsláttarkorts voru 12.000 krónur hjá fullorðnum almennt, en 3000 krón- ur hjá lífeyrisþegum). I rannsókninni voru könnuð tengsl afsláttarkorts og uppsafnaðra komugjalda við eftirfarandi bak- grunnsbreytur sem aflað var upplýsinga um í fyrri könnuninni: Kynferði (karl, kona), aldur (í sex ára- bilum), hjúskaparstöðu (gift(ur)/í sambúð, í föstu sambandi/einhleyp(ur), fráskilin(n), ekkja/ekkill), foreldrastöðu (barn yngra en 5 ára, ekki barn yngra en 5 ára), fjölda heimilismanna, atvinnustöðu (ekki í starfi, í hlutastarfi, í fullu starfi), námsstöðu (í skóla, ekki í skóla), atvinnuleysi (atvinnulaus nú, ekki at- vinnulaus nú), búsetu (höfuðborgarsvæði, lands- byggð), menntun (grunnskóla-, gagnfræða-, eða lands- próf, sérskóla- eða stúdentspróf, háskólastigspróf), og tekjur (heildarárstekjur einstaklings í krónum árið 1997) (0-1499 þúsund, 1,5-3,2 milljónir, 3,3 milljónir eða meira). Við úrvinnslu gagna var notast við tölfræðiforritið SPSS. Með hjálp krosstaflna (cross-tabulation) voru könnuð tengsl hárra komugjalda og afsláttarkorta við bakgrunnsþætti. Marktækni var metin með kí- kvaðrat prófi. Niðurstöður I heild reyndust 19,9% úrtaksins hafa safnað upp komugjöldum á árinu (1999) sem gáfu rétt á afsláttar- korti (>12 þúsund krónur fyrir fullorðna og >3 þús- und krónur fyrir lífeyrisþega). Af þeim sem áttu rétt á afsláttarkorti voru aðeins 45,7% með kortið. Töflur I-III sýna nánar hvernig hlutföll komugjalda og af- sláttarkorts skiptust eftir þjóðfélagshópum. Tafla I sýnir hlutfall einstaklinga í einstökum hóp- um sem höfðu safnað upp komugjöldum er gáfu rétt á afsláttarkorti. Munur kom fram eftir aldri og var eldra fólk (65 ára og eldra) langoftast yfir viðmiðun- armörkum afsláttarkorts (45%), en þeir sem voru í yngstu aldurshópunum (18-34 ára) höfðu lægsta hlut- fallið. Einnig reyndist munur eftir hjúskaparstöðu, því einhleypir höfðu sjaldnast komugjöld yfir mörk- unum, en ekkjufólk langoftast. Þá var meira um að komugjöld færu yfir mörkin hjá einstaklingum á fá- mennari heimilum og þeim sem ekki höfðu fyrir ung- um börnum að sjá. Fólk sem ekki var á vinnumarkaði var einnig frekar með komugjöld yfir mörkunum en þeir sem höfðu vinnu. Loks sýnir taflan að komugjöld höfuðborgarbúa fóru oftar yfir mörkin en landsbyggð- arfólks. Tafla II sýnir hlutfall einstaklinga sem höfðu af- sláttarkort eftir þjóðfélagshópum. Munur reyndist vera milli aldurshópa og var kortið langalgengast meðal eldra fólks (65 ára og eldra) (40,4%), en fátíð- ast meðal yngstu aldurshópanna (18-34). Hvað hjú- skaparstéttir varðar var afsláttarkortið algengast Tafla 1. Hlutfall einstaklinga með komugjötd yfir við- miðunarmörkum afstáttarkorts, eftir þjóðfé- lagshópum. Breyta % rynk Kynferði Karl 19,1 147/769 Kona 20,7 158/764 Aldur 18-24 11,7 29/246 25-34 10,7 36/341 35-44 16,5 57/347 45-54 24,2 63/258- 55-64 26,8 49/182 65 og eldri 44,9 71/158 Hjúskaparstaöa Gift(ur)/sambúð 20,3 217/1071 Einhleyp(ur) 14,9 50/336 Fráskilin(n) 28,8 20/69- Ekkja/Ekkill 45,3 17/38 Foreldrastaða Barn < 5 ára 10,8 38/350 Ekki barn < 5 ára 22,7 267/1175'“ Fjöldi heimilismanna 1 28,8 35/121 2 28,6 108/378 3-4 15,3 105/683'" 5 eða fleiri 16,2 57/351 Atvinnustaða Ekki á vinnumarkaði 38,5 76/197 Hlutastarf 16,9 63/376- Fullt starf 17,2 165/959 Námsstaða í skóla 18,0 43/239 Ekki í skóla 19,1 224/1171 Atvinnuleysi Atvinnulaus nú 25,3 15/59 Ekki atvinnulaus nú 18,0 238/1321 Búseta Höfuðborgarsvaeðið 21,5 206/956 Landsbyggð 17,2 99/577' Menntun Grunnskóla-, gagnfræða- eða landspróf 20,4 78/383 Sérskóla- eöa stúdentspróf 21,2 174/824 Háskólastigspróf 15,8 44/278 Heildartekjur einstaklings 0-1499 þúsund 20,0 132/658 1,5-3,2 miljónir 17,4 93/534 3,3+ miliónir 15,2 19/127 * p < 0,05; ** p < 0,01; ** p < 0,001; kí-kvaórat próf meðal ekkjufólks (37,3%), en fátíðast meðal ein- hleypra (7,1%). Foreldrar ungra barna voru mun sjaldnar en aðrir með kortið (2,2%). Jafnframt var minna um kortahald á stærri heimilum. Þá var sam- band milli afsláttarkorts og atvinnustöðu. Þeir sem ekki voru á vinnumarkaði voru oftast með kort (29,9%), en þeir sem voru í fullu starfi sjaldnast (6,5%). Jafnframt var munur eftir námsstöðu því skólafólk var síður með afsláttarkort en aðrir (4,6%). Þá voru atvinnulausir mun frekar með afsláttarkort en þeir sem ekki voru atvinnulausir (30,4%). Þeir sem höfðu minnsta menntun voru frekar með afslátt- arkort en þeir sem meiri menntun höfðu. Loks voru Læknablaðið 2003/89 389
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.