Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 79
UMRÆÐA & FRÉTTIR / NÝ HEIMASÍÐA LÍ / Ný heimasíða Læknafélags Islands í vetur opnaði LÍ nýja heimasíðu á slóðinni www. lis.is og tekur hún við af þeirri gömlu (www.icemed. is). Sem vefstjóra og notanda síðunnar langar undir- ritaðan að koma á framfæri nokkrum punktum til að hjálpa félaginu að byggja upp virðingarverðan og mál- efnalegan vef. Kerfið á bak við vefinn hefur undirrit- aður verið með í þróun síðastliðin þijú ár og er það sérstaklega sniðið að þröfum félagasamtaka eins og LÍ er. Aðgangsorð félagsmanna Peim félagsmönnum sem voru með skráð netfang við opnun síðunnar hafa þegar verið send aðgangs- orð. Um 700 skeyti voru send út en 600 manns höfðu ekkert netfang. Þeim er bent á að hafa samband við skrifstofu LÍ til að fá aðgangsorð sitt. Við viljum biðja viðkomandi aðila um að byija á því að skrá á sig rétt netfang þegar þeir tengjast síðunni. Það er gert með því að smella á Mínar upplýsingar á vinstri spássíu síðunnar. Mjög mikilvægt er að félagatalið innihaldi alltaf sem réttastar upplýsingar um félags- menn, einkum netföng. Mikilvægar tilkynningar eru öðru hvoru sendar á póstlista vefsins og berast skilj- anlega aðeins til þeirra sem hafa netfang sitt skráð. Möguleikar vefsins Hér er á ferðinni vefur af allt öðrum toga en sá gamli. Sú vefsíða var ekki „gagnvirk" efnisinnihald síðunn- ar var sett inn af ritstjóra einum og félagsmenn höfðu ekki möguleika á að koma á framfæri skoðunum sínum eða fyrirspurnum. Með nýju vefsíðunni geta allir félagsmenn LÍ tekið þátt í að móta efnið. Greinar Ritstjórar síðunnar sjá að mestu leyti um að vista nýjar greinar á heimasíðuna (svo sem fréttir og til- kynningar). í suma greinaflokka geta allir félags- menn lagt inn efni. Þar gætu menn til dæmis komið á framfæri ábendingum um áhugaverðar ráðstefnur eða bent á nýlegar rannsóknarniðurstöður. Umræður Á umræðuhluta vefsins hafa félagsmenn bestan möguleika á að koma á framfæri skoðunum sínum eða fyrirspurnum til annarra lækna. Vonast ég til að hér eigi eftir að skapast skemmtilegar og fróðlegar umræður, einkum er lúta að klínískum og praktískum atriðum þannig að aðrir geti fylgst með og lært af. Til dæmis gætu unglæknar leitað álits eldri lækna og sér- fræðingar spurt kollega sína um nýjustu uppgötvanir eða meðferðir sjúkdóma. Ég tel umræðuvefinn vera mikilvægt tól í þeirri þróun sem nú er hafin á heimsvísu, þar sem læknar veita sjúklingum sínum bestu mögulegu meðferð hverju sinni með nýjum og fullkomnari samskiptaleiðum við kollega. Tenglasafn Tenglasafninu er skipt upp í flokka eftir sérgreinum læknisfræðinnar og er hugmyndin sú að læknar visti sjálfir áhugaverða tengla á sínu sviði. Allir notendur geta svo gefið einkunn og álit á viðkomandi tengil (það er heimasíðu). Þannig byggist smátt og smátt upp á vísum stað safn bestu tengla í hverri sérgrein og allir félagsmenn njóta góðs af. Davíð B. Þórisson □ 1 tengdir síðunni □ Mínar upplýsmgar □ Aftengjast síðu Forsiða: Soiallbraeðir: Heimasíðan opnuð Ö Heim a s í 6 a n o pnuð LÆKNAFÉLAG ÍSLANDS ICELAXDIC MEDICAL ASSOCIATION ■ Hiðlp ■ Prenta O Veftré O Gestabók □ Hafðu sambandl □ Nýtt é slðu Lækréblaðið Spjallflokkur: Heimasíðan Davlð Bjöm Pórlsson 29.3.2003 kl. 17:37 Guðmundur Karl Snaebjömsson 224.2003 kl. 23:49 Efst | Neðst Ágeetu notendur, vinsamlegast setjið hér athugasemdir eða ébendingar um heimaslðu LÍ. Efst | Neðst Virð»st vera mjög éneegjuleg breybng é heimasiðu U með þessari nýju útgéfu, mj6g herfdsUeð og vel gerð Beta-útgéfe' (ekki offioal ennþé7) Gratulera Davíð. Vonandi að stjóm U og félagsmonnum heppnist að gaeða hana W og umraeðu, gagnstaett hinni fym, en þé hlýtur markmtðmu að vera néð. Texti 1 1 I L Framtíð vefsins Það er skoðun undirritaðs að nýr vefur LÍ hafi alla burði til að gjörbylta möguleikum félagsins á að koma á framfæri upplýsingum hvort sem er til félags- manna sinna eða út á við til almennings. Við sem að vefnum stöndum vonumst til að félagsmenn taki í framtíðinni virkan þátt í uppbyggingu hans. Allar ábendingar um vefinn eru vel þegnar og hefur undir- ritaður opnað til þess nýjan umræðuþráð Heimasíð- an opnuð á spjallþráðunum. Sjáumst þar! Spjallrás um heimasíðu Ll. Auðvelt er að slá inn at- hugasemd eða hugleiðingu og senda inn á síðuna. Höfundur er læknanemi á sjötta ári og vefstjóri www.lis.is Læknablaðið 2003/89 451
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.