Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 72
UMRÆÐA & FRÉTTIR / HEILKENNI ALVARLEGRAR BRÁÐRAR LUNGNABÓLGU með tímanum að hjarðónæmi meðal manna sem stöðvað getur útbreiðsluna. Fari svo mun þessi sjúk- dómur breytast í staðbundinn barnasjúkdóm með tímanum. Faraldurinn hefur þegar haft mikil efna- hagsleg áhrif, einkum í Kína. Reyna mun mjög á heil- brigðisstarfsfólk og heilbrigðisstofnanir um heim all- an á komandi mánuðum. Heimildir 1. Acute respiratory syndrome, China. Weekly Epidemilogical Records 2003; 78: 41-8. 2. Acute respiratory syndrome, China - Update. Weekly Epi- demiological Records 2003; 78: 57-64. 3. Acute respiratory syndrome, China, Hong Kong Administra- tive Region of China, and Viet Nam. Weekly Epidemilogical Records 2003; 78: 73-80. 4. CDC. Outbreak of severe acute respiratory syndrome - world- wide, 2003. MMWR 2003; 52: 226-8. 5. WHO www.who.int/csr/sarscountry/2003_04_23/en/ 6. Peiris JS, Lai ST. Poon LLM. Coronavirus as a possible cause of severe acute respiratory syndrome. Lancet image.thelancet. com/extras/03art3477web.pdf 7. WHO Update 34. Severe Acute Respiratory Syndrome (SARS) - multi-country outbreak -. Unanswered questions: a critical point in the evolution of SARS. 19 April 2003. 8. Mclntosh K. Coronaviruses. In: Mandell GL, Bennett JE, Dolin R, eds. Mandell, Douglas, and Bennett's Principles and Practice of Infectious Diseases, 5th ed. Philadelphia: Churchill Livingstone, Inc., 2000. 9. Sizun J, Yu MWN, Talbot PJ. Survival of human coronaviruses 229E and OC43 in suspension after drying on surfaces: a possible source of hospital-acquired infections. J Hosp Infect 2000; 46: 55-60. 10. Ijaz MK, Brunner AH, Sattar SA. Nair RC, Johnson-Lussen- burg CM. Survival characteristics of airborne human corona- virus 229E. J Gen Virol 1985; 66: 2743-8. 11. CDC. Update: Outbreak of Severe Acute Respiratory Synd- rome - Worldwide. MMWR 2003; 52:12. 12. WHO. Update 33 - Update on Hong Kong and China, first SARS case reported in India 18 April 2003. 13. Tsang KW, Ho PL, Ooi GC. Yee WK, Wang T, Chan-Yeung M. A Cluster of Cases of Severe Acute Respiratory Syndrome in Hong Kong. N Engl J Med www.nejm.org 31 March 2003. 14. Poutanen SM, Low DE, Henry B, Finkelstein S, Rose D, Green K. Identification of Severe Acute Respiratory Synd- rome in Canada. N Engl J Med 2003; 10 15. Heymann DL. Severe Acute Respiratory Syndrome (SARS) - multi-country outbreak. WHO update 27. One month into the global SARS outbreak: Status of the outbreak and lessons for the immediate future. 11 April 2003. Heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL) tilkynningaskyldur sjúkdómur Tilkynning frá Landlæknis- embættinu § Vöktun hefst 1. nóvember 2002 til að ná yfir sjúkdómstil- felli af óvenjulegri lungna- bólgu í Kína sem nú teljast samrýmast HABL. Alþjóðleg útbreiðsla HABL uppgötvað- ist fyrst í mars 2003 meðal sjúklinga sem veiktust í febr- úar 2003. * Náin samskipti: Umönnun, sambúð eða bein snerting við slím frá öndunarvegi eða við líkamsvessa sjúklings með grun um eða líklega með HABL. ** Útsett svæði: Svæði þar sem staðbundin útbreiðsla á HABL á sér stað samkvæmt upplýs- ingum heilbrigðisyfirvalda á viðkomandi svæðum. Svæðin eru skilgreind á hveijum tíma á slóð Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar (WHO): www. who. int/csr/sars/en/ Þann 4. apríl 2003 undirritaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, að höfðu samráði við sótt- varnarráð, breytingu á reglugerð nr. 129 /1999 um skýrslugerð vegna smitsjúkdóma. Breytingin felst í því að heilkenni alvarlegrar bráðrar lungnabólgu (HABL) verður talið til tilkynningaskyldra sjúk- dóma samkvæmt sóttvarnalögum nr. 19/1997. Til- kynningaskyldir smitsjúkdómar eru þeir sjúkdóm- ar sem ógnað geta almannaheill. Öllum þeim sem telja sig geta verið með einkenni sjúkdómsins er skylt að leita læknis. Leiði læknisrannsókn í ljós að sjúklingur sé haldinn HABL er sjúklingi skylt að hlíta fyrirmælum læknis. Jafnframt er lækni skylt að tilkynna sóttvarnarlækni um sjúkdóminn. Enn er ekki vitað með vissu hvað veldur HABL en talið er að kórónaveira geti verið orsök sjúk- dómsins. Á meðan ekki er hægt að sýna fram á sjúkdóminn með ræktun sýkils eða með öðrum rannsóknaraðferðum er stuðst við sjúkdómslýs- ingu sem þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: Grunsamlegt tilfelli 1. Sjúklingur (frá 1. nóvember 2002§) með sögu um: • háan hita (>38 °C) og • hósta eða öndunarörðugleika og eitt eða fleira af eftirtöldu: • náin samskipti' við sjúkling með grun um eða líklega með HABL síðustu 10 daga áður en einkenna varð vart • saga um ferðalög til útsettra svæða" 10 dög- um áður en einkenna varð vart. 2. Sjúklingur með óskýrðan sjúkdóm í öndunar- vegum sem leiðir til dauða eftir 1. nóvember 2002§ en engin krufning hefur verið gerð og eitt eða fleira af eftirtöldu: • náin samskipti við sjúkling með grun um eða líklega með HABL síðustu 10 daga áður en einkenna varð vart • saga um ferðalög til útsettra svæða ‘ 10 dög- um áður en einkenna varð vart. Líkleg tilfelli 1. Röntgenmynd af lungum sjúklings með grun um HABL sýnir íferðir sem samrýmast lungna- bólgu eða heilkenni öndunarálags (Respiratory Distress Syndrome - RDS). 444 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.