Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 59
FRÆÐIGREINAR / KLÍNÍSKAR LEIÐBEININGAR FRÁ LANDLÆKNISEMBÆTTINU Frumgreining, þar með talin „rauð flögg“ Einfaldir mjóbaksverkir • Byrja á aldrinum 20-55 ára. • Staðsettir í lend- og spjaldhrygg, í rasskinnum og lærum. • Verkir eru í eðli sínu tengdir hreyfingum („mekanískir"). - breytast eftir líkamlegu álagi - breytast með tímanum • Sjúklingurinn er ekki veikindalegur. • Horfur eru góðar. • 90% ná sér af bráðu bakverkjakasti innan sex vikna. Taugarótarsársauki/verkur • Verkur í öðrum ganglim sem er meiri en bakverkurinn. • Verkinn leiðir venjulega niður í fót eða tær. • Dofi og breytt tilfinning á sama svæði og verkurinn. • Merki um taugaertingu. - jákvæð taugaþanspróf (SLR) • Breyting á vöðvastyrk, húðskyni eða sinaviðbrögðum. - takmarkast við eina taugarót • Horfur eru sæmilegar (þokkalegar). • 50% ná sér af bráðu verkjakasti innan sex vikna. „Rauð flögg” merki um mögulegan alvarlegan hryggsjúkdóm • Bytjar innan við 20 ára aldur eða eftir 55 ára aldur. • Mikill áverki, til dæmis hátt fall eða alvarlegt umferðarslys. • Stöðugur og versnandi verkur sem tengist ekki hreyfingu. • Verkir í brjósthrygg. • Saga um illkynja mein. • Notkun barkstera. • Lyfjamisnotkun, eyðnismit (HIV). • Almenn vanlíðan. • Hefur lést (horast). • Viðvarandi veruleg skerðing á beygjugetu í lend/hrygg. • Útbreidd tauga- eða taugabrottfallseinkenni. • Stöðuskekkjur. Mænutaglsheilkenni/útbreiddur taugaskaði • Erfiðleikar með þvaglát. • Missa hægðir (ósjálfráð saurlát) eða slappur hringvöðvi endaþarms. • Söðuldofi/tilfinningaleysi kringum endaþarmsop, spöng eða kynfæri. • Útbreitt (meira en ein taugarót) eða vaxandi máttleysi í ganglimum eða gangtruflun. • Sneiðdofi (útbreidd skyntruflun). Gigtsjúkdómar (hrvggikt og svipaðir sjúkdómar) • Hægfara byrjun fyrir 40 ára aldur. • Aberandi morgunstirðleiki. • Viðvarandi skerðing á bakhreyfingum í öllum plönum. • Einkenni frá liðamótum útlima. • Lithimnubólga, útbrot (sóri - psoriasis), þarmabólga, útferð frá þvagrás. • Fjölskyldusaga/ættarsaga. Líffræðilegt- og sálfélagslegt mat (Biopsychosocial Assessment) Líf- og læknisfræðilegir þættir • Endurmeta frumgreiningu. - taugarótavandi - alvarlegur hryggsjúkdómur • Sökk og venjuleg röntgenrannsókn. Sálfræðilegir þættir • Viðhorf og skoðanir á bakvandamálum. - ótti og hliðrun gagnvart hreyfingu (virkni) og vinnu - persónuleg ábyrgð á verkjum og endurhæfingu • Sálfræðilegir erfiðleikar og þunglyndiseinkenni. • Veikindahegðun. Félagslegir þættir • Fjölskyldan. - viðhorf og skoðanir á vandanum - yfirdrifin fötlunarhegðun (til dæmis óþörf hjálpartæki). • Vinna. - líkamlega krefjandi starf - vinnuánægja - önnur heilsufarsvandamál sem valda fjarveru frá vinnu • Önnur vandamál ekki tengd heilsufari sem valda fjarvistum frá vinnu. Áhættuþættir fyrir þrálátu vandamáli Fyrri saga um bakvandamál. Samanlagðar fjarvistir frá vinnu vegna bakverkja síðastliðna 12 mánuði. Verkjaleiðni niður í ganglimi. Jákvætt taugaþanspróf (SLR). Teikn um taugarótaklemmu. Minnkaður styrkur og úthald bolvöðva. Lélegt úthald. Heilsufar lélegt að eigin mati. Stórreykingar. Sálfræðileg vandamál eða þunglyndiseinkenni. Yfirdrifin veikindahegðun. Óánægja í vinnu. Vandamál í einkalífi er snerta áfengi, hjónabandið, fjárhag. Óleyst tryggingamál. Læknablaðið 2003/89 431
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.