Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 19

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 19
FRÆÐIGREINAR / BRISKIRTILSBÓLGA Atlanta clinical evaluation criteria og hins vegar APACHE II, Ranson og Imrie. Samkvæmt Maes og félögum var dánartíðni alvarlegrar briskirtilsbólgu samkvæmt Atlanta criteria 24,8% (7). Brisinda og félagar fundu að dánartíðni þeirra sem hafa Ranson og Imrie >3 var 22,5% og 23% fyrir þá sem hafa APACHE II >10 (5); og Toh og félagar lýstu 28% dánartíðni hjá þeim sem höfðu APACHE II >8 (9). Pví miður notuðu fyrrgreindir höfundar ekki sömu mörk fyrir útreikninga á APACHEII. Nokkrar rannsóknir hafa lýst tilfellum af briskirt- ilsbólgu sem ekki voru greind fyrr en við krufningu (1, 4) en þetta var ekki hægt að staðfesta við ofan- greinda rannsókn. Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til aukn- ingar í nýgengi vægra bólgutilfella og minnkandi dán- artíðni. Með nákvæmri sögutöku, ómun af gallblöðru og gallvegum og þekkingu á mögulegum orsakavöld- um er hægt að komast að orsökum briskirtilsbólg- unnar í flestum tilvikum. Mæling á CRP er einfalt og gefur góða hugmynd um alvarleika briskirtilsbólg- unnar og er því áhugaverður kostur í stað annarra kerfa sem notuð hafa verið til að meta alvarleika bris- kirtilsbólgu. Þakkir Við viljum þakka Vísindasjóði Landspítalans fyrir veitta styrkveitingu og Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði og skurðlækningadeild Landspítala Foss- vogi fyrir hjálp við upplýsingaöflun. Við þökkum Erni Ólafssyni, stærðfræðingi fyrir tölfræðilega ráð- gjöf. Heimildir 1. Appelros S, Borgström A. Incidence, aetiology and mortality rate of acute pancreatitis over 10 years in a defined urban population in Sweden. Br J Surg 1999; 86: 465-70. 2. Halvorsen FA, Ritland S. Acute pancreatitis in Buskerud County, Norway. Incidence and etiology. Scand J Gastro- enterol 1996;31:411-4. 3. Worning H. Acute pancreatitis in Denmark. Ugeskr Læger 1994; 156: 2086-9. 4. Thomson SR, Hendry WS, McFarlane GA, Davidson AI. Epidemiology and outcome of acute pancreatitis. Br J Surg 1987;74:398-401. 5. Brisinda G, Maria G, Ferrante A, Civello IM. Evaluation of prognostic factors in patients with acute pancreatitis. Hepatogastroenterology 1999; 46:1990-7. 6. Grönroos JM, Nylamo EI. Mortality in acute pancreatitis in Turku University Central Hospital 1971-1995. Hepatogastro- enterology 1999; 46: 2572-4. 7. Maes B, Hastier P, Buckley MJ, Peten EP, Paolini O, Staccini P, et al. Extensive aetiological investigations in acute pancrea- titis: results of a 1-year prospective study. Eur J Gastroenterol Hepatol 1999; 11: 891-6. 8. McKay CJ, Evans S, Sinclair M, Carter CR, Imrie CW. High early mortality rate from acute pancreatitis in Scotland, 1984- 1995. Br J Surg 1999; 86:1302-5. 9. Toh SK, Phillips S, Johnson CD. A prospective audit against national standards of the presentation and management of acute pancreatitis in the South of England. Gut 2000; 46: 239- 43. 10. Wilson C, Imrie CW. Changing patterns of incidence and mortality from acute pancreatitis in Scotland, 1961-1985. Br J Surg 1990; 77:731-4. 11. Blamey SL, Imrie CW, O'Neill J, Gilmour WH, Carter DC. Prognostic factors in acute pancreatitis. Gut 1984; 25:1340-6. 12. Ranson JHC. Etiologic and prognostic factors in human acute pancreatitis: a review. Am J Gastroenterol 1982; 77: 633-8. 13. Banks PA. Acute Pancreatitis, ACG Draft Guidelines. Prac- tice Parameters Resource Manual. Arlington, VA, USA: American College of Gastroenterology, 1996; 91-107. 14. United Kingdom guidelines for the management of acute pan- creatitis. British Society of Gastroenterology. Gut 1998; 42(suppl 2): S1-S13. 15. Wilson C, Heads A, Shenkin A, Imrie CW. C-reactive protein, antiproteases and complement factors as objective markers of severity in acute pancreatitis. Br J Surg 1989; 76:177-81. 16. Bradley EL III. A clinically based classification system for acute pancreatitis. Summary of the International Symposium on Acute Pancreatitis, Atlanta, GA, September 11-13, 1992. Arch Surg 1993; 128: 586-90. 17. Balthazar EJ, Robinson DL, Megibow AJ, Ranson JHC. Acute pancreatitis: value of CT in establishing prognosis. Radiology 1990; 174: 331-6. 18. Steinberg W, Tenner S. Acute pancreatitis. N Engl J Med 1994; 330:1198-210. 19. Ihse I, Andersson R, Blind J, Borgstrom A, Gasslander T, Haglund U, et al. Guidelines for management of patients with acute pancreatitis. Lákartidningen 2000; 97: 2216-23. Læknablaðið 2004/90 215
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.