Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 23

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 23
FRÆÐIGREINAR / ÖLDRUNARÞJÓNUSTA Tafla II. Hlutfall þeirra sem svöruðu játandi, aldursstaðlað mat á áhættuhlutfalli (OR) og 95% vikmörk (95% Cl) starfstengds líkamlegs álags hjá starfshópum kvenna í öldrunarþjónustunni (n=1215). Hjúkrunarfræðingar hafðir til viðmiöunar við aðra hópa. Líkamlegt álag % OR (95% Cl) Hjúkruna fræöinga Sjúkraliöar Ófaglæröar Ræstitæknar Aörar Vinnan líkamlega einhæf 38,4 i 2,8 (1,8-4,3) 2,3 (1,6-3,4) 5,7 (3,3-9,9) 2,9 (1,8-4,8) Vinnan líkamlega erfiö 71,2 i 3,5 (2,2-5,4) 3,7 (2,5-5,4) 0,9 (0,5-1,5) 0,7 (0,4-1,0) Líkamlega úrvinda eftir vakt 65,2 i 2,8 (1,8-4,1) 2,3 (1,6-3,3) 1,0 (0,6-1,7) 0,8 (0,5-1,2) Unnið meö bol snúinn 31,6 i 3,2 (2,1-4,9) 2,2 (1,5-3,3) 1,8 (1,0-3,5) 0,8 (0,5-1,5) Unnið meö bogiö bak 49,8 i 5,0 (3,2-7,8) 3,3 (2,3-4,8) 3,1 (1,6-6,0) 1,0 (0,6-1,7) Unnið á hækjum sér 38,9 i 5,2 (3,3-8,1) 4,2 (2,9-6,3) 3,0 (1,6-5,7) 0,9 (0,5-1,6) Þungu lyft í uppréttri stööu 37,9 i 3,9 (2,5-5,9) 3,5 (2,4-5,2) 0,3 (0,1-0,9) 0,9 (0,5-1,5) Þungu lyft í álútri stööu 36,5 i 3,1 (2,1-4,8) 3,1 (2,1-4,5) 0,3 (0,1-0,8) 0,6 (0,3-1,0) Tafla III. Hlutfall þeirra sem svöruðu játandi, aldursstaðlað mat á áhættuhlutfalli (OR) og 95% vikmörk (95% Cl) starfs- tengds andlegs álags hjá starfshópum kvenna í öldrunarþjónustunni (n=1215). Hjúkrunarfræðingar hafðir til viðmiöunar viö aðra hópa. OR (95% Cl) Hjúkrunar- Andlegt álag % fræöingar Sjúkraliöar Ófaglæröar Ræstitæknar Aörar Vinnan andlega einhæf 39,9 i 7,3 (4,5-12,0) 5,0 (3,2-8,0) 15,6 (8,4-29,1) 8,1 (4,6-14,1) Vinnan andlega erfiö 55,9 i 1,1 (0,7-1,6) 1,0 (0,7-1,6) 0,2 (0,1-0,3) 0,3 (0,2-0,5) Andlega úrvinda eftir vakt 51,4 i 1,2 (0,8-1,7) 0,9 (0,6-1,3) 0,4 (0,2-0,6) 0,4 (0,3-0,7) Óánægja með yfirmenn 8,7 i 0,8 (0,4-1,5) 0,9 (0,5-1,5) 0,7 (0,3-1,7) 0,9 (0,4-1,8) Óánægja meö upplýsingaflæði 29,1 i 1,0 (0,7-1,6) 0,9 (0,6-1,3) 0,6 (0,3-1,2) 1,4 (0,8-2,2) Ekki nóg spurö álits 48,2 i 2,5 (1,7-3,6) 3,1 (2,2-4,4) 1,9 (1,1-3,3) 1,9 (1,2-3,0) Lítil samstaöa á vinnustað 22,7 í 1,4 (0,9-2,3) 1,8 (1,2-2,8) 2,5 (1,4-4,5) 2,1 (1,2-3,6) Óánægja meö vinnuna 6,5 i 0,9 (0,4-1,9) 0,9 (0,5-1,7) 1,6 (0,7-3,8) 0,6 (0,2-1,7) Áreitni í vinnunni 11,1 i 0,9 (0,6-1,3) 0,6 (0,5-0,9) 0,2 (0,1-0,4) 0,2 (0,1-0,4) unum og senda þá aftur til rannsókna- og heilbrigðis- deildar Vinnueftirlitsins. Starfsfólki var skipt í fimm hópa: hjúkrunarfræð- inga, sjúkraliða, ófaglærða í umönnun, ræstitækna og „aðra“. I síðastnefnda hópinn voru settir þeir sem ekki tilheyrðu öðrum hópum, það er starfsfólk í eld- húsi, bflstjórar, skrifstofufólk og fleiri. Efniviðnum var því skipt eftir starfshópum en eins og gefur auga leið á menntun einnig hlut að máli vegna þess að hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar hafa allir lokið tilskildum prófum til starfsréttinda sinna en menntun hinna er óviss. í hópnum „aðrir“ eru ýmsir starfshóp- ar og hópurinn því sundurleitur. Gögnin voru varðveitt og útreikningar gerðir í SPPS gagnagrunnskerfinu (18). Mismunur hlutfalla var metinn með Kí-kvaðratprófi og mismunur með- altala var metinn með einhliða greiningu á breyti- leika (ANOVA). Tvfliða lógistísk aðhvarfsgreining (binominal logistical regression) þar sem leiðrétt var fyrir aldri sem samfelldri breytu var notuð til að meta áhættuhlutföll (odds ratios, OR) en hjúkrunarfræð- ingar voru hafðir til viðmiðunar fyrir aðra starfshópa. Aldursstaðlað mat á áhættuhlutföllum var reiknað með 95% vikmörkum (confidence intervals, CI). Tölvunefnd og Vísindasiðanefnd veittu leyfi til rann- sóknarinnar (VSN 00-020). Niöurstöður Heildarsvörun var 80% (n=1515). Meirihluti svar- enda voru konur eða 95,5% (n=1432). Hjúkrunar- fræðingar voru 16% svarenda, sjúkraliðar21%,ófag- lærðir í umönnun 44%, ræstitæknar 8% og aðrir 12%. Um 55% höfðu unnið fimm ár eða skemur í öldrunarþjónstu en 27% höfðu unnið 10 ár eða leng- ur. Karlar voru aðeins 4,5% starfsmanna og voru felldir úr rannsóknarhópnum, sömuleiðis þau 4% sem svöruðu á ensku. Eftir þessa takmörkun voru 1378 konur eftir í hópnum, 1215 þeirra svöruðu spurningunni um starfsheiti og uppfylltu því þau skil- yrði sem sett voru fyrir þátttöku í rannsókninni. Af þessum hópi voru ófaglærðar konur í umönnun fjöl- mennastar, eða 45% hópsins. Meðalaldur var hæstur meðal hjúkrunarfræðinga en lægstur meðal ófaglærðra í umönnun (tafla I). Yngsta konan var 14 ára en elsta konan 79 ára. Sautj- án voru yngri en 18 ára, sex eldri en sjötugar. Ekki var marktækur munur á meðalþyngd í hópunum en hjúkrunarfræðingarnir voru að meðaltali hávaxnari en aðrir (tafla I). Fjórtán af hundraði hjúkrunarfræð- inga höfðu lokið framhaldsnámi í háskóla, 1% sjúkraliða og ófaglærðra í umönnun hafði lokið fram- haldsnámi í háskóla, 2% „annarra" en enginn ræsti- Læknablaðið 2004/90 219
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.