Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 71

Læknablaðið - 15.03.2004, Síða 71
UMRÆÐA & FRETTIR / FRA HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGARAÐUNEYTINU Lyfjamál 123 Tíundi hver íslendingur notar þunglyndislyf Notkun þunglyndislyfja (N06A antidepressiva) held- ur áfram að aukast og nálgast notkun landsmanna nú 100 ráðlagða dagskammta á hverja 1000 íbúa sem svarar til þess að um það bil tíundi hluti þjóðarinnar noti þessi lyf. Borið saman við nálæg lönd er notkunin hvergi meiri. Notkun þessara lyfja hefur tæplega fimm- faldast á áratug, en árið 1993 voru dagskammtarnir á hverja 1000 íbúa um 20. Heildarkostnaðurinn við þess lyf hefur tæplega sexfaldast á áratug. Hann var rúmar 200 milljónir króna á árinu 1993 en varð í fyrra rúm- lega 1300 milljónir króna, reiknað á útsöluverði apó- teka og miða við verðlag hvers árs. Þekktur króatískur þunglyndissérfræðilæknir, prófessor Dr. Norman Sart- orius, lét hafa eftir sér í dagblaðsviðtali sem tekið var í tilefni fundar um þunglyndi „að jafnan eigi um 2-3% fólks við þunglyndi að stríða“. Notkunin hérlendis virðist vera talsvert umfram það sem búast mætti við í ljósi þessa mats Dr. Norman Sartorius. Eggert Sigfússon Mynd 1. N06A þunglynd- islyf (antidepressiva). Árs- fjórðungstölur 1989-2003. Mynd 2. N06A þunglynd- islyf (antidepressiva). Verðmœti á apóteksverði 1989-2003. Eggert Sigfússon er deildar- stjóri í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Læknablaðið 2004/90 267
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.