Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 19
FRÆÐIGREIN /NÝBURAR Niðurlag Rannsókn þessi sýnir að hættan á öndunarörð- ugleikum hjá fullburða börnum sem fæðast með valkeisaraskurði minnkar með vaxandi með- göngulengd. Líkurnar á öndunarörðugleikum eru lægstar ef beðið er þar til 39 vikna meðgöngulengd er náð og teljum við því mikilvægt að valkeis- araskurður sé ekki gerður fyrr, sé þess nokkur kostur. Ef varlega er farið þegar tímasetning valkeisaraskurðar er ákveðin ætti að vera hægt að forða nýburanum frá óþarfa veikindum án aukinnar áhættu fyrir móður og hið ófædda barn hennar. Ef hins vegar verður ekki komist hjá því að ljúka meðgöngu áður en 39 vikna meðgöngu er náð kemur til greina að kanna lungnaþroska fóstursins, til dæmis með því að mæla hlutfall spennuleysis og albúmíns í legvatni (26), en til þess þarf að gera legvatnsástungu. I þeim tilvikum sem lungnaþroski fóstursins er ekki talinn vera nægilegur kemur til greina að gefa móðurinni barkstera til að flýta fyrir lungnaþroska þess (27). I öllum tilfellum skal eins og kostur er leitast við að minnka líkurnar á því að hið nýfædda barn fái öndunarörðugleika. Heimildir 1. Royal College of Obstetricians and Gynaecologists. Birth after previous caesarean birth. Green-top Guideline No. 45. Febrúar 2007. www.rcog.org.uk/resources/Public/pdf/green_ top45_birthafter.pdf 2. Jónsdóttir G, Bjarnadóttir RB, Geirsson RT, Snorrason A. Eru tengsl á milli tíðni keisaraskurða og burðarmálsdauða á íslandi undanfarin 15 ár. Læknablaðið 2006; 92:191-5. 3. Schreiner RL, Stevens DC, Smith WL, Lemons JA, Golichowski AM, Padilla LM. Respiratory distress following elective repeat cesarean section. Am J Obstet Gynecol 1982; 6: 689-92. 4. Zanardo V, Simbi AK, Franzoi M, Solda G, Salvadori A, Trevisanuto D. Neonatal respiratory morbidity risk and mode of delivery at term: influence of timing of elective caesarean delivery. Acta Paediatr 2004; 93:643-7. 5. Wax JR, Herson V, Carignan E, Mather J, Ingardia CJ. Contribution of elective delivery to severe respiratory distress at term. Am J Perinatol 2002; 19:81-6. 6. Madar J, Richmond S, Hey E. Surfactant-deficient respiratory distress after elective delivery at ,term4. Acta Paediatr 1999; 11: 1244-8. 7. White E, Shy KK, Daling JR. An investigation of the relationship between cesarean section birth and respiratory distress syndrome of the newborn. Am J Epidemiol 1985; 121: 651-63. 8. Zanardo V, Simbi KA, Vedovato S, Trevisanuto D. The influence of timing of elective cesarean section on neonatal resuscitation risk. Pediatr Crit Care Med 2004; 5:566-70. 9. Morrison JJ, Rennie JM, Milton PJ. Neonatal respiratory morbidity and mode of delivery at term: influence of timing of elective caesarean section. Br J Obstet Gynecol 1995; 2:101-6. 10. Jain L, Eaton DC. Physiology of fetal lung fluid clearance and the effect of labor. Semin Perinatol 2006; 30:34-43. 11. Parilla BV, Dooley SL, Jansen RD, Socol ML. Iatrogenic respiratory distress syndrome following elective repeat cesarean delivery. Obstet Gynecol 1993; 3:392-5. 12. Chervenak FA, Shamsi HH. Is amniocentesis necessary before elective repeat cesarean section? Obstet Gynecol 1982; 3:305- 8. 13. Levine EM, Ghai V, Barton JJ, Strom CM. Mode of delivery and risk of respiratory diseases in newborns. Obstet Gynecol 2001; 97:439-42. 14. Keszler M, Carbone MT, Cox C, Schumacher RE. Severe respiratory failure after elective repeat cesarean delivery: a potentially preventable condition leading to extracorporeal membrane oxygenation. Pediatrics 1992; 89:670-2. 15. Skýrsla frá fæðingaskráningunni fyrir árið 2005. Ritstj: Bjarnadóttir RI, Garðarsdóttir G, Pálsson G, Smárason AK. Kvennasvið og barnasvið, Landspítali 2006. 16. Whitsett JA, Rice WR, Warner BB, Wert SE, Pryhuber GS. Acute respiratory disorders. In: MacDonald M, Seshia M, Mullett M, eds. Avery‘s Neonatology: Pathophysiology and management of the newbom. 6th ed. JB Lippincott, Philadelphia 2005:554-76. 17. Barker PM, Southern KW. Regulation of liquid secretion and absorption by the fetal and neonatal lung. In: Polin RA, Fox WW, Abman SH, eds. Fetal and neonatal physiology. 3rd ed. Saunders, Philadelphia 2004:822-34. 18. Lagercrantz H, Slotkin TA. The „stress“ of being born. Sci Am 1986;254:100-7. 19. Jaillard S, Houfflin-Debarge V, Storme L. Higher risk of persistent pulmonary hypertension of the newborn after cesarean. Journal of Perinat Med 2003; 31(6): 538-9. 20. Heritage CK, Cunningham MD. Association of elective repeat cesarean delivery and persistent pulmonary hypertension of the newborn. Am J Obstet Gynecol 1985; 152:627-9. 21. Bibby JG, Brunt JD, Hodgson H, Mitchell MD, Anderson AB, Turnbull AC. Prostaglandins in umbilical plasma at elective caesarean section. Brit J Obstet Gynaecol 1979; 86:282-4. 22. Jacobstein MD, Hirschfeld SS, Flinn C, Riggs T, Fanaroff A. Neonatal circulatory changes following elective cesarean section: an echocardiographic study. Pediatrics 1982; 69:374-6. 23. World Expert Committee on Health Statistics. Report on the second session. Technical report series. Geneva, Switzerland: WHO, 1950. 24. Neligan GA, Ballbriga A, Beutnagel H, Bucci G, M. DP, Ewerbeck H. Working Party to Discuss Nomenclature based on Gestational Age and Birthweight. Arch Dis Child 1970; 45: 730. 25. Klimek R. Obstetrical interpretation of individual birth at term. Perinat Med 1996; 26:69-72. 26. Bayer-Zwirello LA, Jertson J, Rosenbaum J, Moccio R, 0‘Grady JP, Kanaan CM, et al. Amniotic fluid surfactant- albumin ratio as a screening test for fetal lung maturity. T\vo years of clinical experience. J Perinatol 1993; 13:354-60. 27. Stutchfield P, Whitaker R, Russell I. Antenatal Steroids for Term Elective Caesarean Section Research Team. Antenatal betamethasone and incidence of neonatal respiratory distress after elective caesarean section: pragmatic randomised trial. BMJ 2005; 331:662. Læknablaðið 2007/93 679
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.