Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 53
UMRÆÐA & FRÉTTIR / FRÁ LANDLÆKNI Dreifibréf Landlæknisembættisins Nr. 3/2007 Bólusetning gegn inflúensu Þrígild bóluefni gegn inflúensu A og B hafa verið framleidd fyrir veturinn 2007-2008 sam- kvæmt ráðleggingum Alþjóðaheilbrigðismálastofn unarinnar (WHO Weekly Epidemiological Record 2007;82:69-74). I byrjun árs 2007 bauð sóttvarnalæknir út kaup á 60.000 skömmtum af árlegu inflúensu- bóluefni til næstu fjögurra ára (2007-2010). Á þessu ári verða keyptir 30.000 skammtar af Fluarix® (GlaxoSmithKline) og 30.000 skammtar af Vaxigrip® (Sanofi Pasteur). Heilbrigðisstofnanir og aðrir þar til bærir að- ilar geta pantað bóluefni hjá Parlogis hf. sem ann- ast dreifingu þeirra. Allir sem panta bóluefni hjá Parlogis hf. þurfa að greiða fullt kostnaðarverð (jafnaðarverð) bóluefnanna. Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættu- hópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar: • Allir einstaklingar 60 ára og eldri. • Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæm- isbælandi sjúkdómum. • Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan. Sóttvarnalæknir mælist til þess að ofangreindir forgangshópar fái bóluefnið sér að kostnaðarlausu. Til að svo megi verða þarf einungis að krefja þessa einstaklinga um greiðslu fyrir umsýslukostnaði en sóttvarnalæknir greiðir verð bóluefnisins. Á reikn- ingi til sóttvarnalæknis þarf að koma fram nafn og kennitala hins bólusetta, dagsetning bólusetningar, nafn bóluefnis og hvaða áhættuhópi einstakling- urinn tilheyrir. Æskilegt er að reikningurinn verði á excel formi og sendur með tölvupósti á: juliana@ landlaeknir.is Heilbrigðisstofnunum er heimilt að taka komugjald vegna bólusetningarinnar samkvæmt birtri gjaldskrá Heilbrigðis- og tryggingamálaráð uneytisins. Sóttvarnalæknir vill einnig minna á tilmæli um bólusetningu gegn pneumókokkasýkingum hjá eftirtöldum hópum: • Einstaklingum 60 ára og eldri, á 10 ára fresti. • Einstaklingum með aspleniu eða aðra ónæmisbælandi sjúkdóma á 5 ára fresti. Upplýsingar um kennitölu hins bólusetta og tímasetningar pneumókokkabólusetningar þurfa að berast til sóttvarnalæknis. Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna úthlutar styrkjum til vísindarannsókna tvisvar á ári. Umsóknir fyrir haustúthlutun 2007 þurfa að berast sjóðnum fyrir 20. október 2007 og ber að skila rafrænt á þar til gerðum eyðublöðum ásamt rannsóknar- og fjárhagsáætlunum, eða framgangsskýrslu ef um endurumsókn til sama verkefnis er að ræða til johsig@hi.is Lög vísindasjóðs og umsóknareyðublöó eru á heimasíðu FÍH. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Önnur umsóknargögn en þau sem send eru með rafrænum hætti berist til: Vísindasjóður Félags íslenskra heimilislækna c/o Jóhann Ág. Sigurðsson, ritari Vísindasjóðs FÍH Heilsugæslustöðinni Sólvangi 220 Hafnarfirði Læknablaðið 2007/93 713
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.