Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 55
UMRÆÐA & FRÉTTIR / ÁLYKTUN Fylgt úr hlaði Á Alþingi íslendinga síðastliðið vor var samþykkt þingsályktunartillaga um skipulagða leit eða skimun eftir krabbameini í ristli og endaþarmi, sem hefja skal árið 2008. ítarleg greinargerð fylgir þingsályktunartillögunni, þar sem rakinn er hinn vísindalegi bakgrunnur sem styður tillöguna. Lengi hefur verið deilt um árangur slíkrar leitar og hvaða leitaraðferðum best er að beita. Aðeins ein aðferð hefur verið skoðuð í stórum sam- anburðarrannsóknum (með þátttöku 240 þúsund einstaklinga), en það er athugun á blóði í hægðum (FOBT) og síðan alristilspeglun (colonoscopy) fyrir þá einstaklinga þar sem blóð finnst. Sýnt hefur verið fram á lækkun í dánartíðni (mortality) í 20-25% tilfella þar sem þessari aðferð er beitt. Niðurstöðurnar hafa leitt til þess að í mörgum löndum Evrópu hefur skimun hafist, bæði með skipulögðum og óskipulögðum hætti og mismun- andi rannsóknaraðferðum. Leitað er að nákvæmari skimunaraðferðum. Alristilspeglun er væntanlega nákvæmasta rann- sóknaraðferðin og ef eitthvað finnst, til dæmis kirtilæxli (adenomatous polyp) sem er forstig flestra illkynja meina í ristli, má fjarlægja það í leiðinni. Hér skortir hins vegar vandaðar sam- anburðarrannsóknir, alristilspeglun til stuðnings sem skimunaraðferð. Mikilvægt er að hefja skipulagða leit eða skim- un eftir þessu krabbameini. Einnig er mikilvægt að halda áfram að leita betri leiða til þess að auðvelda greiningu og meðferð. Islendingar eiga að vera þátttakendur í slíku starfi, enda er ályktunin, um skimun eftir krabba- meini í ristli og endaþarmi sem hér fer á eftir, vitn- isburður um samstöðu fagfélaga og annarra aðila í baráttunni gegn þessum illvíga sjúkdómi. Ályktun um forvarnir kegn krabbameini í ristli og endaþarmi. Ilcr á landi irrcmjd < hvetju art um 120 caivtatlir.gji nci' kraWwnoa i natli og exUtwui SlcöaUidat þcnn ct unt 70 ir »g nxt hd.ntrgur (wbt4 ikyT wnan S ári a! M'klum vjukdorutm tm)»Abt! þarra tara í í þcnt tilgaagi að Lrkna vjúkdumtnn cu JOhaf»laenuíipng iMtumli 'jukAur ojcrþa uárum nKðtoAurútreiVm hetl I ar>'.ok I0CM vou 1 llfi 775 cmataklmgar. acm hötftu grcntt mcð krahbamcr I rtált og wdajurtm lahðcraðbcmn kislnaður vcpu (w»u kribhamcmt á lilandt« a m.l. 500 melljðn* kt..u a in. Vcgria ulkomu »ým tyfja hcfur lifun vuklcija nwð ivbcknamlt tivlt&rahhamcin auktvi mtkið Ki'taaaður > tð (ai muðfurð cr hituvcgát ptðaekgur oj ucadur vamtílagið nú irammi t>Tir þcin vanla að ákv oða hvctœ dvr >ú mcðfcrð m* \cra. Framtiðar>|úr um rjokla tiúklinga mcð knhhásvctn i rutli ogc»ditnrrai Kgia að (Mð voðt J66 »y tilicfl] tnðíMJO. Mcðfctðartounaðurrnn i (ni efur að aukavt icrulcpa i l'ramtiðinni haða mikiliarft aðpcina tjukdómmn vtrav á Imtigtun ul þcst aðk.ana i vcg fyrtr (ytintngu <>g ðtitnahzT ckiuðvfðll ►að 1*611 vvtið ttaðl'oi I (mjnt ttótum rannv'tkrum að tktrnun m*ð l«t að blóði i harjðum og rbtil>pug!ua í (wm vctn cru jákvaðu Lckkar dánarnðm áf vðhhun krabtMmctas I rtátli llg cndiþarmi um 70". f neðtlega a lucgt að ktuna i \cg iynr ro> ndun *(r-» af krabbj.mr.uni i atfli og cmljjunm vegna (icu að (te»>i aalt hafa fcavtig. tcm cra góðkynja «|ur cða krrtilartli I rulinuen Scpana er h*g! að tjnrtcjja mcð rittt jpcg.'ur bað hcfur cttgin Iramty n taiuuókn tmð gcrO. tcm tyn» gtldi nxii.pcgluuar kth vkimanaraðfaðát. bað CT brym að tli raanaokn k goð Ef nvgcngi krabbamctnt f rt>tli og adaþanni Ixkkaði um WSþáyrðu 24 tCfdli af krabhatncmna i án J itkmdi N»uV uiiruri vtð 120 vvð ohrcyt: avtaai! Jafntal þó að arangunrui yrðt jðcuiv 4I7U Lckkun a aygtsgt )u van þjð mikitl irangur i haráttunm vvð nn af algcngan krabhomctoum mcðal ítlcndmgj Mópur viondaraanna á Saðurlðadum. kvo kallar ttg NtadKX' (Nvedx' Imuantc oa Coltavctal CancuTi hclur bgt (tjib kugmvtul um fmriynj ilanbcannitáji nl að ranntakj hvaöj grldi mlilvpcglan hctar ton tkimuiuraðlott Ráðg crt cr að 4000 Klutdatgur laki (tín 1 (tcvvin áhugavtrðu vhauivBtBtðkn. (ladttntaðtrcru uatmJU am clinfarandi I. Að vtraa vcðt halut tkimcn fynr krabbaoiom i rttlli ogcndajtanni mcð latað Wóðt i ÍKCgðvm. xzn crcau aðfcrðin cr untuð hcfur gildi nti til að Ukku tUaanfðni vcgna (vtu krjbbomctr. i Að lyu vl'u táuðamgt við Irjmkvcrad j frjmtynra tlcndtrrotnwU. tcr. VudK ( hopunrut bcfur undubuið Ul að AðUtt frtnctkja ur> htaða gildt ntultpcgfua hefut tcm tlcraianaraðlað fyrr- knbhaatctai i nttli og cadaþarrai Ásgeir Theodórs Tryggvi Stefánsson Rctkjatik 15 (17.2007 Höfundar eru skurðlæknar. Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar boðar til fræðslufundar fimmtudaginn 25. október 2007, kl. 20:00 í Hringsal Barnaspítala Landspítala Þorkell Guðbrandsson, yfirlæknir, sérfræðingur í lyflækningum og hjartasjúkdómum Háþrýstingur í sögulegu samhengi Háþrýstingur sem klínískt vandamál á sér ekki langa sögu í sagnfræðilegri merkingu. Hins vegar er saga tilrauna manna til að átta sig á fyrirbærum blóðrásar mun lengri og má þar telja til athuganir með púlsþreifingu og tilraunir til að mæla púlsþylgjuna og síðar sjálfan blóðþrýstinginn. Farið verður stuttlega yfir sögu meðferðar háþrýstings fram á okkar daga. Eftir fundinn er þoðið upp á kaffi Fyrirlesturinn er opinn öllum áhugamönnum um efnið. Heimasíða félagsins: www.icemed.is/saga/ Læknablaðið 2007/93 715
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.