Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.10.2007, Blaðsíða 41
UMRÆÐA & FRÉTTIR / LÍKNAREINING Málverkið Staður 2000 eftir Erlu Pórarinsdóttur (f. 1955) er gjöftil líkn- ardeildar Landspítala til minningar um hjónin Jóhönnu Björnsdóttur og Ásbjörn Sigfússon frá árgangi 1979 og öðrum vinum úr lœknadeild og var afhent líknardeildinni 7. september 2007. Jóhanna lést 30. desember 2006 og Ásbjörn 8. september 2001. Á myndinni eru Ásta og Hulda Ásbjörnsdœtur, dætur þeirra hjóna. Hulda útskrifaðist í vor úr lœkna- deild HÍ en Ásta er ífram- haldsnámi í mannfrœði í Edinborg. Málverkið verður I setu- stofu hinnar nýju dagdeild- ar við líknareininguna í Kópavogi. þjálfun eftir hádegið en þetta á allt eftir að slípast og ræðst talsvert af því hvernig sjúklingahópurinn er samsettur á hverjum tíma. Fólkið borðar hér hádegismat og þegar fimmdaga deildin verður komin í gagnið þar sem sjúklingar geta lagst inn frá mánudegi til föstudags þá verða þessar deildir reknar saman að nokkru leyti, hvað varðar iðju- og sjúkraþjálfunina og aðra meðferð sem boðið er uppá.” Valgerður lýsir markmiðum dagdeildarinnar með þeim orðum að henni sé ætlað að bæta lífs- gæði einstaklinga sem þiggja líknandi meðferð og dvelja heima. „Við erum í nánu samstarfi við sjúklinginn og þá aðila sem sinna honum og fjöl- skyldu hans. Dagdeildin á að viðhalda sem mestu sjálfstæði einstaklingsins með endurhæfingu og hæfingu, ásamt markvissri meðferð einkenna og eftirliti. Tilgangurinn er einnig að minnka félags- lega einangrun og veita andlegan stuðning til að einstaklingurinn ráði betur við streitu, kvíða og þunglyndi, efla sjálfsmat og sjálfsöryggi og við- halda von og tilgangi. Það er einnig mikilvægt að veita ráðgjöf og stuðning til aðstandenda.” Líknardeildin er að sögn Valgerðar að lang- mestu leyti nýtt af krabbameinssjúklingum. „Það er algengur misskilningur að hér dvelji eingöngu einstaklingar sem komnir eru í sína síðustu legu. Sannleikurinn er sá að um 30-50% sjúklinganna útskrifast aftur heim til sín en árlegur fjöldi inn- lagna á líknardeildina er um 110. Með fjölbreytt- ari þjónustuleiðum er von okkar að fjölga megi innlögnum enda oft langur biðlisti. Meðalinnlögn í dag er um 22 dagar en helst vildum við ná því niður í 14 daga eins og algengt er víðast hvar erlendis í sambærilegri þjónustu Meginmarkmið með starfsemi líknareining- arinnar segir Valgerður vera þau að bæta lífsgæði einstaklinga með lífshættulega sjúkdóma með því að beita markvissri meðferð við erfiðum einkenn- um sjúkdómsins, draga úr og fyrirbyggja þjáningu. „Okkar hlutverk er einnig að þjálfa heilbrigð- isstarfsfólk í líknandi meðferð og sinna kennslu fyrir allar starfstéttir innan heilbrigðiskerfisins. Hér er einnig unnið að rannsóknum og þróun- arverkefnum á sviði líknandi meðferðar í tengslum við bæði innlenda og erlenda aðila.” Setustofa hinnar nýju dagdeildar líknareiningarinnar. Læknablaðið 2007/93 701
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.