Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2009, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.01.2009, Blaðsíða 12
RÆÐIGREINAR ANNSÓKNIR Mynd 1. Aldursdreift algengi geðlyfjanotkwmr á íslandi Arið 2006fyrir geðlyf úr ATC-flokkum N06A, N05A, N05B og/eða N05C. Fjöldi notenda á hverja 100 íbúa utan stofnana (%). I----1 E-r geölyf-N05A, N05B.N06A —Geörofslyf - N05A —■—Kvföastillandi- og svefnlyf - N05B, N05C Þunglyndislyf - N06A Aldur í árum sóknartímabilið. Gerður var samanburður við geðlyfjanotkun yngri aldurshópa hér á landi. Geðlyfjanotkun meðal 70 til 74 ára í Danmörku var höfð til samanburðar við sama aldurshóp hér á landi. I þessum yngri hópi aldraðra eru hlut- fallslega fáir búsettir á stofnunum, sem dregur úr skekkjum við samanburð á milli landanna, en lyfjaupplýsingar um þá sem dvelja á stofnunum eru hluti af danska lyfjagagnagrunninum en ekki þeim íslenska. Gögn Lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins geymir upplýsingar af lyfseðlum sem afgreidd- ir hafa verið utan stofnana á íslandi. Hann er starfræktur í samræmi við IX. kafla lyfjalaga nr. 93/1994, með síðari breytingum. Lögum sam- kvæmt eru persónuauðkenni sjúklinga og lækna sérstaklega dulkóðuð í lyfjagagnagrunninum og geymd að hámarki til þrjátíu ára. Skráð gögn í grunninum miðast við afgreiðsludag lyfja og eru upplýsingar uppfærðar mánaðarlega. Upplýsingar um algengi geðlyfjanotkunar meðal 70 til 74 ára í Danmörku voru fengnar úr danska lyfjagagnagrunninum sem er opinn al- menningi á netinu: www.medstat.dk/MedStat- DataViewer.php. Gögn þessi eru ópersónugrein- anleg og byggja á sambærilegum upplýsingum og lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins. Mannfjöldatölur voru frá Hagstofu fslands (31. desember 2006). Tölur um aldur og fjölda íbúa á öldrunarstofnunum voru fengnar úr gagnasafni RAI-mats, en það er mælitæki sem notað er til að meta hjúkrunarþarfir og heilsufar íbúa öldr- unarstofnana á íslandi og lýtur faglegu eftirliti Landlæknisembættisins. Öll hjúkrunarheimili á landinu framkvæma RAI mat og fara matsgögnin í miðlægan gagnagrunn sem er staðfesting á því að tiltekinn einstaklingur hafi búið á stofnun á rann- sóknartímabilinu. Aðferðir Algengi lyfjanotkunar (%) var skilgreint sem fjöldi einstaklinga á hverja 100 íbúa utan stofnana sem leysti út eina eða fleiri lyfjaávísun á tiltekin lyf árið 2006. Lyfjaflokkar voru skilgreindir í samræmi við ATC-flokkunarkerfi Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unarinnar (WHO): Geðrofslyf (N05A), kvíðastill- andi lyf (N05B), svefnlyf (N05C) og þunglyndislyf (N06A). Lyf úr öðrum flokkum geðlyfja (til dæmis litíum og örvandi lyf) eru lítið notuð meðal aldr- aðra og ekki talin með í þessari úttekt. Til að ákvarða rannsóknarþýðið var fjöldi íbúa á öldrunarstofnunum samkvæmt RAI-mati dreg- inn frá heildaríbúafjölda 70 ára og eldri á íslandi árið 2006. Þetta var gert því upplýsingar um lyfjanotkun fólks á stofnunum koma ekki fram í lyfjagagnagrunni Landlæknisembættisins. Notkun margra geðlyfja samtímis var metin með því að greina fjölda einstaklinga sem leysti út þrjú eða fleiri mismunandi lyf úr flokkum N05A, N05B, N05C og N06A á þriggja mánaða tímabili, 12 LÆKNAblaðiö 2009/95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.