Læknablaðið - 15.01.2009, Blaðsíða 93
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Aclasta 5 mg innrennslislyf, lausn
Hver flaska með 100 ml af lausn inniheldur 5 mg af vatnsfrírri zoledronsýru,sem jafngildir 5,330 mg af zoledronsýrueinhýdrati.Einn ml af lausn inniheldur 0,05 mg af vatnsfrírri zoledronsýru,sem
jafngildir 0,0533mg af zoledronsýrueinhýdrati.Innrennslislyf, lausn.Tær og litlaus lausn.Ábendingar Til meðferðar við beinþynningu hjá konum eftir tíðahvörf og hjá körlum sem eru í aukinni hættu
á beinbrotum, þar með talið eftir nýlegt mjaðmarbrot vegna minniháttar áverka.Til meðferðar við Pagetssjúkdómi í beinum.Skammtar og lyfjagjöf Hl meðferðar við beinþynningu eftir tíðahvörf og
beinþynningu hjá körlum er ráðlagður skammtur af Aclasta 5 mg, gefið í einum skammti með innrennsli í bláæð, einu sinni á ári.Hjá sjúklingum með nýlegt mjaðmarbrot vegna minniháttar áverka
er ráðlagt að gefa Aclasta innrennsli tveimur eða fleiri vikum eftir að mjaðmarbrotið hefur verið lagfært.Til meðferðar við Pagetssjúkdómi eiga einungis læknar með reynslu af meðferð við Pagetss-
júkdómi í beinum að ávísa Aclasta. Ráðlagður skammtur er 5 mg af Aclasta,gefið í einum skammti með innrennsli í bláæð.Endurtekin meðferð við Pagetssjúkdómi:Sérstakar upplýsingar um en-
durtekna meðferð eru ekki fyrir hendi. Eftir eina meðferð með Aclasta við Pagetssjúkdómi kemur langvarandi sjúkdómshlé hjá sjúklingum sem svara meðferðinni.Aclasta (5 mg í 100 ml af lausn,
tilbúinni til innrennslis) er gefið með innrennsli í bláæð, um innrennslislögn með ventli, með jöfnum innrennslishraða.Ekki má gefa innrennslið á skemmri tíma en 15 mínútum.Áður en Aclasta er
gefið verður að tryggja fullnægjandi vökvun sjúklinga. Þetta er sér í lagi mikilvægt hjá öldruðum og hjá sjúklingum í þvagræsimeðferð.Mælt er með fullnægjandi inntöku kalsíums og Dvítamíns í
tengslum við notkun Aclasta. Einnig er eindregið mælt með fullnægjandi kalsíumuppbót, hjá sjúklingum með Pagetssjúkdóm, sem samsvarar að minnsta kosti 500 mg af kalsíum tvisvar sinnum á
dag, í að minnsta kosti 10 daga eftir notkun Aclasta.Hjá sjúklingum með nýlegt mjaðmarbrot vegna minniháttar áverka er mælt með því að gefa 50.000 til 125.000 a.e. hleðsluskammt af Dvítamíni til
inntöku eða í vöðva, fyrir fyrsta Aclasta innrennslið.Hægt er að draga úr tíðni einkenna sem koma fram á fyrstu þremur sólarhringunum eftir gjöf Aclasta innrennslisins með því að gefa parasetamól
eða íbúprófen stuttu eftir gjöf Aclasta.Sjúklingar með skerta nýmastarfsemi.Vegna þess að klínísk reynsla af notkun Aclasta er takmörkuð hjá sjúklingum með úthreinsun kreatinins <35 ml/mín. er
ekki mælt með notkun lyfsins handa þessum hópi.Ekki þarf að breyta skammti handa sjúklingum með úthreinsun kreatinins >35 ml/mín.Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi.Ekki þarf að breyta
skammti.Aldraðir sjúklingar (>65 ára) Ekki þarf að breyta skammti, vegna þess að aðgengi, dreifing og brotthvarf var svipað hjá öldruðum sjúklingum og yngri einstaklingum.Böm og unglingar
Ekki er mælt með notkun Aclasta fyrir böm og unglinga yngri en 18 ára þar sem ekki liggja fyrir nægjanlegar upplýsingar um öryggi og verkun. Frábendingar Ofnæmi fyrir virka efninu eða einh-
verju hjálparefnanna eða einhverjum bisfosfonötum.Ekki má nota Aclasta handa sjúklingum með blóðkalsíumlækkun.Ekki má nota Aclasta handa þunguðum konum og konum með bam á brjósti.
Sérstök vamaðarorð og varúðarreglur við notkun 5 mg skammtinn af zoledronsýru verður að gefa á að minnsta kosti 15 mínútum.Aclasta er ekki ætlað sjúklingum með alvarlega skerta nýmastarf-
semi (úthreinsun kreatinins <35 ml/mín.) vegna þess að klínísk reynsla er takmörkuð hjá þessum hópi.Mæla skal kreatininþéttni í sermi hjá sjúklingum áður en þeir fá Aclasta.Áður en Aclasta er
gefið verður að tryggja viðeigandi vökvun sjúklinga. Þetta er sér í lagi mikilvægt hjá öldruðum og hjá sjúklingum í þvagræsimeðferð. Gæta skal varúðar þegar Aclasta er gefið samhliða lyfjum sem
geta haft marktæk áhrif á nýmastarfsemi (t.d. aminoglycosid eða þvagræsilyf sem geta valdið vökvaskorti).Fyrirliggjandi blóðkalsíumlækkun verður að meðhöndla með fullnægjandi inntöku kal-
síums og Dvítamíns áður en meðferð með Aclasta hefst. Aðrar raskanir á efnaskiptum steinefna verður einnig að meðhöndla með fullnægjandi hætti (t.d. minnkaða starfsemi kalkkirtla og vanfrásog
kalsíums frá meltingarvegi).Læknar ættu að íhuga klínískt eftirlit með þessum sjúklingum.Hraðari umsetning beina er einkennandi fyrir Pagetssjúkdóm í beinum. Vegna þess hve hratt áhrif zole-
dronsýru á umsetningu beina koma fram getur komið fram tímabundin blóðkalsíumlækkun, stundum með einkennum, og yfirleitt er hún mest fyrstu 10 dagana eftir innrennsli Aclasta.Mælt er með
fullnægjandi inntöku kalsíums og Dvítamíns, í tengslum við notkun Aclasta. Einnig er eindregið mælt með fullnægjandi kalsíumuppbót, hjá sjúklingum með Pagetssjúkdóm, sem samsvarar að
minnsta kosti 500 mg af kalsíum tvisvar sinnum á dag, í að minnsta kosti 10 daga eftir notkun Aclasta. Upplýsa skal sjúklinga um einkenni blóðkalsíumlækkunar og hafa skal fullnægjandi klínískt
eftirlit með þeim þann tíma sem áhættan er fyrir hendi. Mælt er með því að kalsíumþéttni í sermi sé mæld, hjá sjúklingum með Pagetssjúkdóm, áður en Aclasta innrennsli er gefið.í sjaldgæfum til-
vikum hefur verið greint frá verulegum og stundum hamlandi beinverkjum, liðverkjum og/eða vöðvaverkjum hjá sjúklingum sem nota bisfosfonöt, þ.á m. Aclasta.Aclasta inniheldur sama virka
efnið og Zometa (zoledronsýru), sem notað er við krabbameinslækningar og sjúklingur sem er á meðferð með Zometa á ekki að fá Aclasta.Beindrep í kjálka: Greint hefur verið frá beindrepi í kjálka,
einkum hjá krabbameinssjúklingum sem fengu meðferð sem m.a. byggðist á bisfosfonötum, þ.á m. zoledronsýru. Margir sjúklinganna fengu einnig krabbameinslyfjameðferð og barkstera. Flest tilvik
sem greint hefur verið frá tengjast munnholsaðgerðum, t.d. tanndrætti. Hjá mörgum sáust einkenni staðbundinnar sýkingar m.a. beinsýking. íhuga skal tannlæknisskoðun ásamt viðeigandi fyrirbyg-
gjandi tannvemd áður en meðferð með bisfosfonötum hefst hjá sjúklingum með samhliða áhættuþætti (t.d. krabbamein, krabbameinslyfjameðferð, notkun barkstera, léleg munnhirða).Ef þess er
kostur eiga þessir sjúklingar að forðast ífarandi tannaðgerðir á meðan þeir em í meðferð. Hjá sjúklingum sem fá beindrep í kjálka á meðan þeir em í meðferð með bisfosfonötum geta tannaðgerðir
valdið versnun ástandsins. Hvað varðar sjúklinga sem þurfa tannaðgerða við liggja ekki fyrir neinar upplýsingar um það hvort stöðvun meðferðar með bisfosfonötum dregur úr hættu á beindrepi
í kjálka. Klínískt mat læknisins á að liggja til gmndvallar meðferðaráætlun sérhvers sjúklings, á grundvelli mats á áhættu/ávinningi.Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir Ekki hafa
verið gerðar sértækar rannsóknir á milliverkunum zoledronsýru við lyf. Zoledronsýra umbrotnar ekki í blóðrásinni og in vitro hefur hún ekki áhrif á cytochrom P450 ensím manna. Zoledronsýra er
ekki mikið bundin plasmapróteinum (um það bil 43-55% bundin) og milliverkanir vegna útruðnings lyfja sem em mikið próteinbundin em því ólíklegar.Brotthvarf zoledronsýru verður með
útskilnaði um ným. Gæta skal varúðar þegar Aclasta er gefið samhliða lyfjum sem geta haft marktæk áhrif á nýmastarfsemi (t.d. aminoglycosid eða þvagræsilyf sem geta valdið vökvaskorti).Með-
ganga og brjóstagjöf Ekki liggja fyrir neinar fullnægjandi rannsóknaniðurstöður um notkun zoledronsýru á meðgöngu. Rannsóknir á zoledronsým hjá dýmm hafa sýnt eiturverkanir á æxlun, þar
með talið vanskapanir (sjá kafla 5.3). Hugsanleg áhætta fyrir menn er ekki þekkt. Ekki er þekkt hvort zoledronsýra skilst út í brjóstamjólk. Meðganga og brjóstagjöf em frábendingar við notkun
Aclasta.Áhrif á hæfni til aksturs og notkunar vela Engar rannsóknir hafa verið gerðar til að kanna áhrif lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar véla.Aukaverkanir í heild var hundraðshlutfall
sjúklinga sem fengu einkenni eftir gjöf Aclasta 44,7% eftir fyrstu innrennslisgjöf, 16,7% eftir aðra og 10,2% eftir þriðju innrennslisgjöf. Tíðni einstakra einkenna eftir fyrstu innrennslisgjöf var: hiti
(17,1%), vöðvaverkir (7,8%), flensulík einkenni (6,7%), liðverkir (4,8%) og höfuðverkur (5,l%).Tíðni þessara einkenna lækkaði vemlega við áframhaldandi gjöf Aclasta.Flest þessara einkenna koma
fram á fyrstu þremur dögunum eftir gjöf Aclasta. Flest þessara einkenna vom væg eða í meðallagi alvarleg og gengu til baka innan þriggja daga eftir að þau komu fram. Hundraðshlutfall sjúklinga
sem fengu einkenni eftir gjöf Aclasta var lægra í minni rannsókn (19,5% eftir fyrstu innrennslisgjöf, 10,4% eftir aðra innrennslisgjöf og 10,7% eftir þriðju innrennslisgjöf) þar sem gerðar voru fyrirbyg-
gjandi aðgerðir til að draga úr einkennum eftir gjöf, eins og lýst er hér á eftir.Hægt er að draga úr tíðni einkenna sem koma fram á fyrstu þremur sólarhringunum eftir gjöf Aclasta innrennslisins með
því að gefa parasetamól eða íbúprófen stuttu eftir gjöf Aclasta.í HORIZON-lykilrannsókn á brotum (pivotal fracture trial [PFT]) var heildarh'ðni gáttatifs 2,5% (96 af 3.862) hjá sjúklingum sem fengu
Aclasta og 1,9% (75 af 3.852) hjá sjúklingum sem fengu lyfleysu. Tíðni gáttatifs sem alvarleg aukaverkun var aukin hjá sjúklingum sem fengu Aclasta (1,3%) (51 af 3.862) samanborið við sjúklinga
sem fengu lyfleysu (0,6%) (22 af 3.852). Orsakir aukinnar tíðni gáttatifs em óþekktar.í rannsóknunum á beinþynningu (PFT, HORIZON-rannsókn á endurteknum brotum (Recurrent Fracture Trial
[RFT])) var samanlögð tíðni gáttatifs sambærileg milli Aclasta (2,6%) og lyfleysu (2,l%).Samanlögð tíðni gáttatifs sem alvarleg aukaverkun var 1,3% fyrir Aclasta og 0,8% fyrir lyfleysu. Mjög algengar
(> 1/10), algengar (> 1/100, < l/10),sjaldgæfar (> 1/1.000, < l/100),mjög sjaldgæfar (> 1/10.000,< 1/1.000) aukaverkanir em tilgreindar í töflu l.Innan tíðniflokka em alvarlegustu aukaverkanimar
taldar upp fyrst. Rannsóknaniðurstööur Sjaldgæfar Hækkaður blóðþrýstingur Hjarta Algengar Gáttatif Taugakerfi Algengar Höfuðverkur, sundl. Sjaldgæfar Dmngi, húðskynstmflanir,svefnhöfgi,skj
álfti,yfirlið Augu Sjaldgæfar Slímhimnubólga,augnverkur. Mjög sjaldgæfar Æðahjúpsbólga, gmnn hvítubólga,lithimnubólga Eyru og völundarhús Sjaldgæfar Svimi Öndunarfæri, brjósthol og miðtttæ-
ti Sjaldgæfar Mæði Meltingarfæri Algengar Ógleði, uppköst Sjaldgæfar Niðurgangur, meltingartruflanir, kviðverkir, munnþurrkur Nýru og þvagfæri Sjaldgæfar Blóðkreatininhækkun, óeðlilega tíð
þvaglát Húð og undirhúö Sjaldgæfar Útbrot,nætursviti,ofsviti,kláði,roðaþot Stoðkerfi og stoðvefur Algengar Vöðvaverkir, liðverkir, beinverkir, bakverkir,verkir í útlimum Sjaldgæfar Verkur í hálsi,
stífleiki í stoðkerfi,þroti í liðum,verkir í öxlum,vöðvakrampar, stoðkerfisverkir,brjóstverkur sem ekki kemur frá hjarta,iktsýki,máttleysi í vöðvum, stífleiki í liðum Efnaskipti og nærittg Algengar Bló
ðkalsíumlækkuniSjaldgæfar Lystarleysi, minnkuð matarlyst Sýkingar afvöldum sýkla og sníkjudýra Sjaldgæfar Inflúensa Æðar Sjaldgæfar Háþrýstingur,andlitsroði Almettnar aukaverkanir og attka-
verkanir á íkomustað Mjög algengar Hiti Algengar Flensulík einkenni,kuldahrollur, þreyta, þróttleysi,verkir,lasleiki, kuldaskjálftit Sjaldgæfar Bjúgur á útlimum, þorsti Ónæmiskerfi Tíðni ekki þekkt **
Ofnæmisviðbrögð,þar með talið mjög sjaldgæf tilvik um berkjuþrengingar,ofsakláða og ofsabjúg og tilvik um bráðaofnæmisviðbrögð/lost sem koma örsjaldan fyrir Geðræn vandatttál Sjaldgæfar
Svefnleysi *Aðrar aukaverkanir sem greint var frá í einstaka rannsóknum en voru ekki meðtaldar vegna framsetningar á heildamiðurstöðum úr rannsóknunum eru: Sjaldgæfar.Bragðskynstrudanir,
vélindabólga, tannpína. tEingöngu algengt í Pagetssjúkdómi.Um blóðkalsíumlækkun, sjá einnig texta á eftir. **Byggt á tilkynningum eftir markaðssetningu.Þar sem þessar tilkynningar koma frá
þýði af óþekktri stærð og geta verið af ýmsum ástæðum, er ekki hægt að ákvarða áreiðanlega tíðni eða ákvarða orsakatengsl við notkun lyfsins.Lvfjaflokkstengd áhrif\Skert nýrtiastarfsemi_Zo\eáron-
sýra hefur verið sett í samband við tmflun á nýmastarfsemi sem kemur fram sem skerðing á nýmastarfsemi (þ.e. blóðkreatininhækkun) og í mjög sjaldgæfum tilvikum sem bráð nýmabilun. Skert
nýmastarfsemi hefur sést eftir notkun zoledronsým, einkum hjá sjúklingum sem fyrir vom í hættu hvað varðar skerta nýmastarfsemi eða aðrir áhættuþættir vom til staðar (t.d. krabbameinssjúklin-
gar í krabbameinslyfjameðferð, samhliða notkun lyfja sem hafa eiturverkanir á ným, alvarleg vessaþurrð). Flestir sjúklinganna fengu 4 mg skammt á 3-4 vikna fresti, en skert nýmastarfsemi hefur
sést hjá sjúklingum eftir einn skammt.í klínískri rannsókn á beinþynningu var breytingin á kreatininúthreinsun (mæld árlega áður en lyfið var gefið), tíðni nýmabilunar og skerðingar á nýmastarf-
semi sambærileg hjá þeim sem fengu Aclasta og þeim sem fengu lyfleysu á þriggja ára tímabili. Tímabundin aukning kom fram á þéttni kreatinins í sermi innan 10 daga hjá 1,8% sjúklinga sem fengu
meðferð með Aclasta en hjá 0,8% sjúklinga sem fengu \yf\eysu._Blóðkalsiutnlækkuní klínískri rannsókn á beinþynningu varð umtalsverð lækkun á blóðþéttni kalsíums (innan við 1,87 mmól/1) hjá
u.þ.b. 0,2% sjúklinga eftir gjöf Aclasta. Engin tilvik blóðkalsíumlækkunar með einkennum komu fram.í rannsóknunum á Pagetssjúkdómi greindist blóðkalsíumlækkun með einkennum hjá u.þ.b. 1%
sjúklinga,en gekk til baka í öllum tilvikum.Rannsóknaniðurstöður sýna að tímabundin einkennalaus kalsíumlækkun, niður fyrir eðlileg viðmiðunarmörk (undir 2,10 mmól/1) átti sér stað hjá 2,3%
sjúklinga sem fengu meðferð með Aclasta í stórri klínískri rannsókn, samanborið við 21% sjúklinga sem fengu meðferð með Aclasta í rannsóknunum á Pagetssjúkdómi. Tíðni of lágs kalsíums var
miklu lægri við áframhaldandi irmrennslisgjafir.Allir sjúklingamir fengu fullnægjandi Dvítamín og kalsíumuppbót í rannsókninni á beinþynningu eftir tíðahvörf, í rannsókninni á fyrirbyggingu
klmískra brota eftir mjaðmarbrot og rannsóknunum á Pagetssjúkdómi. í rannsókninni á fyrirbyggingu klínískra brota eftir nýlegt mjaðmarbrot var þéttni Dvítamíns ekki mæld reglulega en meiri-
hluti sjúklinganna fékk hleðsluskammt af Dvítamíni fyrir gjöf Adasta.Staðbundin viðbrögðí stórri klínískri rannsókn var greint frá staðbundnum viðbrögðum á stungustað (0,7%), svo sem roða og
þrota og/eða verk, eftir gjöf zoledronsýru.Beindrep í kjálkaGreint hefur verið frá sjaldgæfum tilvikum um beindrep (sér í lagi í kjálka), einkum hjá krabbameinssjúklingum sem fá meðferð með bis-
fosfonötum, þ.á m. zoledronsýru. Hjá mörgum sjúklinganna sáust merki um staðbundna sýkingu m.a. beinsýkingu og flest þessara tilvika varða krabbameinssjúklinga sem gengist hafa undir
tanndrátt eða aðrar munnholsaðgerðir. Ýmsir vel þekktir áhættuþættir tengjast beindrepi í kjálka, þ.á m. greining krabbameins, samhliða meðferðir (t.d. krabbameinslyfjameðferð, geislameðferð,
barksterar) og samhliða sjúkdómar (t.d. blóðleysi, storkukvillar, sýking, fyrirliggjandi tannsjúkdómur). Enda þótt orsakasamhengi hafi ekki verið staðfest er rétt að forðast munnholsaðgerðir því slíkt
getur dregið bata á langinn (sjá kafla 4.4). í stórri klínískri rannsókn á 7.736 sjúklingum var greint frá beindrepi í kjálka hjá einum sjúklingi sem var á meðferð með Aclasta og einum sjúklingi sem
fékk lyfleysu. Bæði tilvikin gengu til baka.Ofskömmtun Engin reynsla er af bráðri eitrun vegna Aclasta. Fylgjast skal náið með sjúklingum sem fá stærri skammta en ráðlagðir eru. Við ofskömmtun
sem leiðir til klínískt marktækrar blóðkalsíumlækkunar má snúa því ástandi við með inntöku kalsíumuppbótar og/eða með innrennsli kalsíumglúkonats í bláæð.MARKAÐSLEYFISHAFI Novartis
Europharm Limited UMBOÐ Á ÍSLANDI Vistor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabær.DAGSETNING FYRSTU ÚTGÁFU MARKAÐSLEYFIS/ENDURNÝJUNAR MARKAÐSLEYFIS 15. apríl 2005.
DAGSETNING ENDURSKOÐUNAR TEXTANS 26.september 2008. Verð:5mg lausn, 100 ml, 1 flaska, kr. 104.251,- Afgr. R Hl.Tr. Z,E ATH! Textinn hefur verið stvttur. Sjá textann í fullrí lengd á
vef Lvfjastofnunar: www.lyfjastofnun.is
LÆKNAblaðið 2009/95 93