Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2009, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.01.2009, Blaðsíða 53
UMRÆÐUR 0 G FRÉTTIR ÆVISÖGUR LÆKNA „Hefaö miklu leyti dregið mig í hléfrá opinberu lífi," segir Páll Gíslason læknir. jöfnu veðri. Skátastarfið tók sinn tíma líka, bæði á Akranesi og víðar. Á Skaganum voru um 10% bæj- arbúa tengdir skátafélaginu og við hjónin vorum bæði vakin og sofin í skátastarfinu. Við erum bæði alin upp í skátunum og það hefur mótað okkar líf mjög mikið." Páll er fæddur á Vífilsstöðum 3. október 1924, sonur Gísla Pálsonar læknis og Svanlaugar Jónsdóttur. „Ég var nú ekki lengi á Vífilsstöðum heldur fluttum við til Reykjavíkur en fljótlega aftur þaðan til Eskifjarðar þar sem pabbi varð hér- aðslæknir. Eftir rúmlega þrjú ár þar fluttum við tíl Hafnarfjarðar og þá var kreppan í algleymingi. Atvinnuleysið var mikið og hart í ári hjá mörgum og hinir frægu gulu seðlar í umferð. Þá fengu þeir sem áttu ekkert fyrir sig að leggja gula miða á bæj- arskrifstofunni og gátu tekið út mat í verslunum. Kannski stefnum við inn í svipað ástand núna. Síðan kom stríðið sem margir kölluðu „blessað stríðið" og þeir sem svartsýnastir voru töldu að þessi gósentíð gæti ekki varað nema í nokkrar vikur." Áhrif skátahreyfingarinnar mikil Páll var sendur í sveit 10 ára gamall að Litlu- Drageyri í Skorradal sem þá lá í þjóðbraut þar sem ekki var kominn vegurinn fyrir Hafnarfjall. „Þetta var heilmikil reynsla fyrir mig því ég hafði ekki séð skepnu svo heitið gæti og var skíthræddur við þær til að byrja með. Þama var ég fimm sumur og þroskaðist mikið á þessu, vann alls kyns störf og kynntist ýmsu. Þama var sett upp refabú og ég fékk þann starfa að reyta lunda sem keyptur var úr Breiðafirðinum í refafóður. Það var leiðinlegt verk en fiðrið var notað í sængurföt." LÆKNAblaðið 2009/95 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.