Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina RITSTJÓRNARGREINAR Höfundar sendi tvær geröir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíöasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Jóhannes Björnsson Lokagreining í fámenninu getur verið erfitt að fá vandaða ritrýni fyrir fræðigreinar í blaðinu. Oftast gengur það vel og Læknablaðið þakkar sérstaklega hópi ritrýna sem bregst fljótt við og ritrýnir af þekkingu og nákvæmni. 743 Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða: höfundar, stofnanir, lykilorð á ensku og íslensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á ensku og íslensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar átölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. Guðlaug Þorsteinsdóttir Átraskanir og átröskunar- meðferð á Landspítala Átröskunarteymi hefur verið starfandi síðan 2001 og fær til sín um 100 sjúklinga árlega. Um 10-15% greinast með lystarstol og 40-50% með lotugræðgi. Sérhæfð átröskunarmeðferð er nú sjálfsagt og ómissandi úrræði á geðdeild. FRÆÐIGREINAR Anna Sigurðardóttir, Sigurður Páll Pálsson, Guðlaug Þorsteinsdóttir Lystarstol 1983-2008, - innlagnir, sjúkdómsmynd og iifun Lystarstoli var fyrst lýst 1870. Sjúklingur ofmetur þyngd sína og reynir að megra sig með tiltækum ráðum: þröngum kosti, óhóflegum líkamsæfingum, uppköstum, hægða- eða þvagræsilyfjum. Lystarstol getur þróast í alvarlegan sjúkdóm og leitt til langvarandi færniskerðingar og veikinda, jafnvel dauða. Sóley Dröfn Davíðsdóttir, Ólafur Árni Sveinsson Heilsukvíði - aukin þekking og meðferðarmöguleikar Öfugt við flestar aðrar kvíða- og líkömnunarraskanir virðist heilsukvíði (hypochondriasis) vera jafn algengur hjá körlum og konum og hann getur hafist á hvaða aldri sem er, en algengast er að hann hefjist snemma á fullorðinsárum. Gauti R. Vilbergsson, Sylvía O. Einarsdóttir, Sigríður Erla Óskarsdóttir, Eydís Ólafsdóttir, Einar Stefánsson Víti til varnaðar: Tvö alvarleg augnslys vegna fikts við flugelda Augnáverkar vegna flugelda eru árviss viðburður á ísiandi. Lýst er alvarlegum augnslysum á tveimur drengjum á unglingsaldri vegna flugeldsins „Víti“. Ágúst Óskar Gústafsson, Janus Freyr Guðnason, Gunnar Sigurðsson Tilfelli mánaðarins 740 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.