Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.12.2010, Blaðsíða 38
UMRÆÐUR O G FRUMHERJI í F R É T T I R BARNALÆKNINGUM sem heimilislæknir úti í bæ hafði lagt inn bam vegna samvaxinna hausamóta og yfirlæknir á bamadeildinni sendi barnið heim aftur með þeim orðum að það væri ekkert að krakkanum. Eg frétti svo af þessu og lét leggja krakkann inn aftur og gerði aðgerðina. Það var svo sem ýmislegt fleira sem ég fékkst við og hafði ekki verið gert hér áður. Sumt flokkaðist nú undir lyflækningar fremur en handlækningar. Wilms tumor er meðfæddur illkynja æxlissjúkdómur í nýrum sem krefst aðgerðar og lyfjameðferðar. Lyfið til að meðhöndla þetta var ekki til í landinu þegar ég fékk fyrsta tilfellið og það varð að panta það frá útlöndum. Ég kynnti líka nýjungar í eftirmeðferð og lagði mikla áherslu á gjörgæslu fyrir aðgerðabömin og að hjúkrunarfólkið yrði þjálfað í gjörgæslumeðferð bama. Nýburar eftir aðgerðir þurfa mjög sérstaka og nákvæma meðferð sem ekki var til staðar þegar ég kom á Landspítalann. í dag er þetta í mjög góðu horfi og allir vita hvað þeir em að gera en því miður var það ekki þannig þegar ég kom til starfa á Landspítalann árið 1967." Þegar ég bið Guðmund að lokum að segja mér hvað það sé við barnaskurðlækningamar sem hafi heillað hann í upphafi, þá svarar hann einfaldlega. „Bömin em einstaklingar sem eiga framtíðina fyrir sér. Það er útaf fyrir sig ágætt að gera við áttræðan karl eins og mig en maður lengir ekki líf hans um mörg ár. Hann hefur lokið sínu ævistarfi. Það er annað mál að skera upp nýbura með banvænt mein og fleyta honum með því fram til þess að verða áttræður. Það er ánægjulegt. Ein stúlka sem ekki var hugað líf á sínum tíma var að útskrifast sem lögfræðingur í haust með hæstu einkunn. Það er árangur sem yljar manni." í-kl 0 3 Living and working in Gotland Læknadagar Are you a specialist in general 2011 medicine and want to work on Gotland,an Island in the Baltic Sea? á Hilton Nordica dagana 24.-28. janúar For more information please contact: Maria Skráning hefst 7. desember Ahlmark, e-mail maria.ahlmark@gotland.se á heimasíðu LÍ www.lis.is or Eva Jetsell,e-mail eva.jetsell@gotland.se Dagskrá verður einnig We lookforward to hearing from you! birt á á heimasíðunni. Þátttökugjald: Dagpassi - kr. 6.000 Vikupassi - netskráning kr. 12.000 Vikupassi - greitt á staðnum kr. 14.000 Read more on our website: www.gotland.se/jobbahososs KOMMUN 774 LÆKNAblaðið 2010/96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.