Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 4
EFNISYFIRLIT Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu samþykkir lokaformi greinar og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvö- földu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíóa: höfundar, stofnanir, lykilorð á íslensku og ensku • Ágrip og heiti greinar á ensku • Ágrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og myndir skulu vera bæði á íslensku og ensku. Tölvuunnar myndir og gröf komi á rafrænu formi ásamt útprenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með, ekki er hægt að nýta myndir úr PowerPoint eða af netinu. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Sjá upplýsingar um frágang fraeðilegra greina: www.laeknabladid.is/fragangur- greina Umræðuhluti Skilafrestur efnis í næsta blað er 20. hvers mánaðar nema annað sé tekið fram. 4 LÆKNAblaðiö 2011/97 RITSTJÓRNARGREINAR Engilbert Sigurðsson Eðli manna og þróun fræðitímarita Á ritstjórnarfundi norrænu læknablaðanna í vor kom sterk staða Læknablaðsins fram. Blaðið hefur aðeins 2,5 stöðugildi en skákar þó finnska læknablaðinu með skráningu á Medline og ISI Web of Science. Davíð Gíslason Fæðuofnæmi á íslandi Fæstir hafa mjög alvarlegt fæðuofnæmi en þó eru undantekningar þar á; fólk sem ekki má bragða ákveðna fæðu og þolir jafnvel ekki að finna lyktina af henni. Petta skerðir lífsgæði gífurlega. FRÆÐIGREINAR 7 9 Harpa Kristinsdóttir, Michael Clausen, Hildur S. Ragnarsdóttir, Ingibjörg H. Halldórsdóttir, Doreen McBride, Kirsten Beyer, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir Algengi fæðuofnæmis hjá íslenskum börnum á fyrsta aldursári Niðurstöður okkar benda eindregið til að fjölskyldusaga leiki stórt hlutverk í tilkomu ofnæmis þar sem umhverfisþættir virtust eingöngu hafa áhrif á tíðni ofnæmissjúkdóma hjá barni ef mæður voru með ofnæmi sjálfar. Björn Logi Þórarinsson, Elías Ólafsson, Ólafur Kjartansson, Hannes Blöndal Wernicke-sjúkdómur meðal áfengissjúkra Wernicke varfyrst lýst árið 1881 af þýska lækninum Carl Wernicke (1848-1905) sem bráðum veikindum tveggja áfengissjúkra karlmanna og ungrar konu með langvarandi uppköst eftir að hafa drukkið brennisteinssýru til þess að stytta sér aldur. Margrét Jóna Einarsdóttir, Sigrún Edda Reykdal, Brynjar Viðarsson Járnmaðurinn - sjúkratilfelli Algengasta orsök smáfrumublóðleysis er járnskortur. Hér er sagt frá 29 ára manni sem hefur verið með mæði, slappleika og svæsið smáfrumublóðleysi í þrjár vikur þrátt fyrir að hafa tekið járn í þrjú ár. Ritrýnar Læknablaðsins árin 2008 og 2009 34 Martin Ingi Sigurðsson, Þórólfur Guðnason, Sigurður Þorgrímsson Tilfelli mánaðarins - ungur drengur með undarleg útbrot 35 Efnisskrá ársins 2010 verður ekki prentuð og dreift með janúarblaðinu í þetta sinn. Efnisskráin mun liggja fyrir inni á heimasíðu blaðsins þar sem eldri tölublöð eru geymd. Með janúarblaðinu er sendur bæklingur orlofsnefndar fyrir árið 2011.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.