Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 51
UMRÆÐA 0 G FRETTIR RÖNTGENLÆKNAR til myndgreiningardeilda hvað varðar aðgengi að rannsóknum eykst sífellt, í takt við aukinn tækjabúnað og fleiri rannsóknarmöguleika. Af þeim orsökum er mannaflaþörfin sennilega vanmetin. Útlitið er þó ekki eins svart og spáð var árið 2000.3 Þá stefndi í að raunverulegur fjöldi árið 2012 yrði 24 miðað við starfandi fjölda árið 2000 en miðað við núverandi tölur væri sami fjöldi árið 2012 60 manns og er þá ekki gert ráð fyrir nýliðun. í nýlegri spá SNAPS (Samnordisk arbetsgrupp for prognos- och specialistutbildning) starfshópsins4 sem skoðar mannaflaþörf út frá hagvexti og mannfjölda er annars vegar gert ráð fyrir offjölgun lækna og hins vegar læknaskorti á íslandi árið 2015. Þegar tekið er tillit til núverandi efnahagsaðstæðna á íslandi er sennilegt að hagvöxtur verði ekki sá sem spáð var í þeirri skýrslu og það offramboð á læknum sem þannig var reiknað með síður líklegt. Því má gera því skóna að ástandið verði heldur á hinn veginn, að læknum muni fækka enn frekar hér á landi og þá í öllum sérgreinum, þar sem þær fámennustu eru eins og áður í mestri hættu að verða útundan. Hvað er til ráða? Þakkir fá Birna Jónsdóttir röntgenlæknir og formaður LI fyrir aðgang að upplýsingum um mannafla og Sólveig Jóhannsdóttir hagfræðingur LI fyrir aðstoð við efnisöflun. Heimildir 1. Guðbjartsson T, Viðarsdóttir H, Magnússon S. Menntun, starfsvettvangur og framtíðarhorfur á vinnumarkaði íslenskra skurðlækna. Læknablaðið 2010; 96: 603-9. 2. Heimisdóttir M. Mönnun í lækningum á íslandi. Læknablaðið 2010; 96: 599. 3. Hannesson PH. Mannaflaþörf í myndgreiningu á næstu árum. Stefnir í óefni? Læknablaðið 2000; 86:197-8. 4. SNAPS Samnordisk Arbetsgrupp för Prognos- och Specialistutbildningsfrágor. Den framtida lákararbets- marknaden i de nordiska lándema 2010. Árshátíð LR 2011 Broadway laugardaginn 29. janúar Ávarp Steinn Jónsson, formaður LR Skemmtiatriði Haukur Heiðar leikur dinnermúsík Óskar Pétursson Skemmtiatriði almennra lækna Hljómsveitin Eyjólfur Kristjánsson og íslands eina von Veislustjóri Gestur Pálsson Matseðill Fordrykkur Sjávarréttaspjót á spínatbeði Mintusorbet Andabringa með appelsínusósu Grillaður ananas með mangóís Hvítvín: Casillero del Diablo Pinot Grigio 2009 Rauðvín: Campo Viejo Rioja Crianza 2007 Húsið opnar kl 19:00 Miðaverð 9.300 Léttvín innifalin í verði, sérblandaðir óáfengir drykkir fyrir þá sem óska þess. LÆKNAblaöið 2011/97 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.