Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 28
FRÆÐIGREINAR Y F I R L I T þrisvar á dag í bláæð þar til einkenni eru horfin.82 Hægt er að gefa þíamín óblandað hægt í bláæð80-81 en báðar leiðbeiningar ráðleggja blöndun þíamíns við 100 ml af venjulegri saltvatnslausn eða 5% glúkósalausn sem síðan er gefin sem dreypi í bláæð á 30 mínútum. Leiðrétting á magnesíumskorti með magn- esíumsúlfatdreypi í bláæð virðist skynsamlegt við bráðum Wemicke. Magnesíumskortur virðist auka skaða á taugakerfi við þíamínskort27'30 og svörun við þíamíngjöf getur verið verri ef verulegur magnesíumskortur er einnig til staðar.31'33 Frekari rannsóknir á hlutverki magnesíumskorts í Wernicke og skaða á taugakerfi við langvinna áfengissýki er spennandi möguleiki. Leiðrétting magnesíumskorts með magnesíum í inntöku á ekki við um sjúklinga með bráðan sjúkdóminn vegna hættu á skertu frásogi og nauðsyn á hraðri leiðréttingu. Þess má geta að það tekur nokkra daga að leiðrétta magnesíumskort innan frumna með magnesíumdreypi.83'84 Fyrirbyggjandi meðferð Þegar við innlögn á að gefa fyrirbyggjandi þíamín öllum áfengissjúklingum sem eru í verulegri hættu að fá sjúkdóminn, þar með öllum áfengissjúklingum sem þurfa afeitrun með lyfjum, hafa merki um vannæringu eða þurfa glúkósagjöf í æð. Almennt lystarleysi, ógleði og uppköst geta verið fyrstu teikn þíamínskorts.85 Það er algjörlega ófullnægjandi að gefa þíamín um munn til að fyrirbyggja sjúkdóminn hjá áfengissjúkum sem leggjast inn á sjúkrahús. Þeim ætti að gefa þíamínhýdróklóríð, 200-250 mg á dag í þrjá til fimm daga í vöðva, til að minnka hættu á sjúkdómnum.53'79-86 Ráðleggja ætti sjúklingum með virka langvinna áfengissýki að taka daglega vítamíntöflur sem innihalda að minnsta kosti 15 mg af þíamíni (sterkar B-kombíntöflur). Slík gjöf dregur úr líkum á þíamínskorti hjá áfengissjúkum en þíamínskortur veldur mörgum af þeim langvinnu skemmdum á taugakerfi sem áfengissýki getur valdið.1' 26 Skynsamlegt er setja töflurnar í lyfjaskömmtun frá apóteki eða að nánir ættingjar sjái um innkaup þeirra til að auka meðferðarheldni. Þakkir Þakkir fá læknarnir Andrés Magnússon, Ari Jóhannesson, Bjarni Össurarson, Kristinn Sig- valdason, Valgerður Rúnarsdóttir og Þórarinn Tyrfingsson fyrir gagnlegar ábendingar. Heimildir 1. Victor M, Adams R, Collins G. The Wernicke-Korsakoff syndrome and related disorders due to alcoholism and malnutrition. 2 ed. F.A. Davis Company, Fíladelfíu 1989. 2. Wemicke C. Die acute, hámorrhagische Polioencephalitis superior. In: Lehrbuch der Gehimkrankheiten fur Aerzte und Studirende, vol 2. Theodor Fischer, Berlin, Kassel 1881: 229- 42. 3. Thomson AD, Cook CCH, Guerrini I, Sheedy D, Harper C, Marshall EJ. Wemicke's encephalopathy revisited. Translation of the case history section of the original manuscript by Carl Wemicke ,Lehrbuch der Gehimkrankheiten fur Aerzte and Studirende' (1881) with a commentary. Alcohol Alcohol 2008; 43:174-9. 4. Victor M, Yakovlev PI. S.S. Korsakoff's psychic disorder in conjunction with peripheral neuritis; a translation of Korsakoff's original article with comments on the author and his contribution to clinical medicine. Neurology 1955; 5: 394- 406. 5. Torvik A, Lindboe CF, Rogde S. Brain lesions in alcoholics. A neuropathological study with clinical correlations. J Neurol Sci 1982; 56: 233-48. 6. Lindboe CF, Loberg EM. Wemicke's encephalopathy in non- alcoholics. An autopsy study. J Neurol Sci 1989; 90:125-9. 7. Cravioto H, Korein J, Silberman J. Wemicke's encephalopathy. A clinical and pathological study of 28 autopsied cases. Arch Neurol 1961; 4: 510-9. 8. Victor M, Laureno R. Neurologic complications of alcohol abuse: Epidemiologic aspects. In: Schoenberg BS, ed. Advances in Neurology, Vol 19. Raven Press, New York 1978: 603-17. 9. Harper C, Fornes P, Duyckaerts C, Lecomte D, Hauw JJ. An international perspective on the prevalence of the Wernicke- Korsakoff syndrome. Metab Brain Dis 1995; 10:17-24. 10. Harper C. The incidence of Wemicke's encephalopathy in Australia—a neuropathological study of 131 cases. J Neurol, Neurosurg Psychiatr 1983; 46: 593-8. 11. Lindboe CF, Loberg EM. The frequency of brain lesions in alcoholics. Comparison between the 5-year periods 1975- 1979 and 1983-1987. J Neurol Sci 1988; 88:107-13. 12. Doraiswamy PM, Massey EW, Enright K, et al. Wemicke- Korsakoff syndrome caused by psychogenic food refusal: MR findings. Am J Neuroradiol 1994; 15: 594-6. 13. Selitsky T, Chandra P, Schiavello HJ. Wernicke's encephalopathy with hyperemesis and ketoacidosis. Obstet Gynecol 2006; 107: 486-90. 14. Chiossi G, Neri I, Cavazzuti M, Basso G, Facchinetti F. Hyperemesis gravidarum complicated by Wernicke encephalopathy: background, case report, and review of the literature. Obstet Gynecol Surv 2006; 61: 255-68. 15. Singh S, Kumar A. Wemicke encephalopathy after obesity surgery: a systematic review. Neurology 2007; 68: 807-11. 16. Koguchi K, Nakatsuji Y, Abe K, Sakoda S. Wemicke's encephalopathy after glucose infusion. Neurology 2004; 62: 512. 17. Francini-Pesenti F, Brocadello F, Famengo S, Nardi M, Caregaro L. Wemicke's encephalopathy during parenteral nutrition. JPEN J Parenter Enteral Nutr 2007; 31: 69-71. 18. Jagadha V, Deck JH, Halliday WC, Smyth HS. Wernicke's encephalopathy in patients on peritoneal dialysis or hemodialysis. Ann Neurol 1987; 21: 78-84. 19. Barbara PG, Manuel B, Elisabetta M, et al. The suddenly speechless florist on chronic dialysis: the unexpected threats of a flower shop? Diagnosis: dialysis related Wemicke encephalopathy. Nephrol Dial Transplant 2006; 21: 223-5. 20. Boniol S, Boyd M, Koreth R, Burton GV. Wemicke encephalopathy complicating lymphoma therapy: case report and literature review. South Med J 2007; 100: 717-9. 21. Onishi H, Kawanishi C, Onose M, et al. Successful treatment of Wernicke encephalopathy in terminally ill cancer patients: report of 3 cases and review of the literature. Support Care Cancer 2004; 12: 604-8. 22. Bleggi-Torres LF, de Medeiros BC, Werner B, et al. Neuropathological findings after bone marrow transplantation: an autopsy study of 180 cases. Bone Marrow Transplant 2000; 25: 301-7. 23. Alcaide ML, Jayaweera D, Espinoza L, Kolber M. Wernicke's encephalopathy in AIDS: a preventable cause of fatal neurological deficit. Int J STD AIDS 2003; 14: 712-3. 24. Butterworth RF, Gaudreau C, Vincelette J, Bourgault AM, Lamothe F, Nutini AM. Thiamine deficiency and Wemicke's encephalopathy in AIDS. Metab Brain Dis 1991; 6: 207-12. 25. Butterworth RF. Thiamin. In: Shils ME, M S, C RA, B C, J CR, eds. Modern Nutrition in Health and Disease: Lippincott Williams & Wilkins; 2005: 426-33. 28 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.