Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.2011, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 15.09.2011, Blaðsíða 28
Y F I R L I T að D-vítamínbæta matvörur en það er algengt í öðrum löndum.10 Þetta tilfelli undirstrikar mikilvægi D-vítamínuppbótar, ekki síst hjá ungum börnum. Heilbrigðisstarfsmenn þurfa að hafa beinkröm og D-vítamínskort í huga, sérstaklega hjá börnum sem þrífast illa og hjá börnum með fæðuofnæmi. Hægt er að koma í veg fyrir beinkröm hjá bömum með góðu eftirliti á heilsugæslustöðvum, reglubundinni kennslu heilbrigðisstarfsmanna og góðri fræðslu til foreldra og forráðamanna barna um mikilvægi D-vítamínuppbótar. Heimildir 1. Misra M, Pacaud D, Petryk A, Collett-Solberg PF, Kappy M. Vitamin D deficiency in children and its management: review of current knowledge and recommendations. Pediatrics 2008; 122:398-417. 2. Pedersen JI. Vitamin D requirement and setting recommendation levels - current Nordic view. Nutr Rev 2008; 66(10 Suppl 2): S165-9. 3. Gartner LM, Greer FR. Prevention of rickets and vitamin D deficiency: new guidelines for vitamin D intake. Pediatrics 2003; 111:908-10. 4. Þórsdóttir I, Gunnarsdóttir I. D-vítamín í fæði ungra ís- lenskra barna. Læknablaðið 2005; 91: 581-6. 5. Wilton P. Cod-liver oil, vitamin D and the fight against rickets. CMAJ 1995; 152:1516-7. 6. Holick MF. The vitamin D epidemic and its health consequences. J Nutr 2005; 135: 2739S-48S. 7. Cranney A, Horsley T, O'Donnell S, et al. Effectiveness and safety of vitamin D in relation to bone health. Evid Rep Technol Assess (Full Rep) 2007; 158:1-235. 8. Zhang R, Naughton DP. Vitamin D in health and disease: current perspectives. Nutr J 2010; 9: 65. 9. Gunnarsson Ö, Indriðason ÓS, Franzson L, Halldórsdóttir E, Sigurðsson G. D-vítamínbúskapur fullorðinna íslend- inga. Læknablaðið 2004; 90: 29-36. 10. Calvo MS, Whiting SJ, Barton CN. Vitamin D fortification in the United States and Canada: current status and data needs. Am J Clin Nutr 2004; 80(6 Suppl): 1710S-6S. ENGLISH SUMMARY Rickets in a child Kristinsdóttir H, Jónasdóttir S, Björnsson S, Lúðvígsson P Vitamin D is necessary for normal bone growth. Deficiency of vitamin D can lead to rickets in children and osteomalacia in adults. It is difficult to reach the recommended daily dose of vitamin D in children without cod liver oil or other vitamin D supplementation. Several cases of rickets have been diagnosed in lceland the past few years. Studies suggest a worldwide increase in the prevalence of the disorder. We report on a girl who was diagnosed with rickets at the age of 27 months. She received inadequate amounts of vitamin D supplementation in the form of AD drops and cod liver oil. Because of food allergy she was on a restricted diet which limited her intake of dietary vitamin D. After diagnosis, she received a high-dose vitamin D therapy (Stoss therapy) which corrected the deficiency. Key words: rickets, food allergy, vitamin D. Correspondence: Pétur Lúðvigsson, peturl@l3ndspltali.is 480 LÆKNAblaöið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.