Læknablaðið - 15.09.2011, Blaðsíða 49
STÖÐUAUGLÝSING
Heilbrigðisstofnun
Suðurlands
Lyflæknir á HSu!
Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfirlæknis við lyflækningadeild sjúkrahússins á Selfossi.
Leitað er eftir lækni með sérmenntun í lyflækningum og áhersla er lögð á hæfileika á sviði samskipta, samvinnu og sjálfstæðra
vinnubragða.
Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomuiagi. Stöðuhlutfall er allt að 100% auk vakta og er staðan afleysing til eins árs með
möguleika á framlengingu.
Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands.
Heimilislæknar
Leitað er eftir lækni með sérmenntun í heimilislækningum og áhersla er lögð á hæfileika á sviði samskipta,
samvinnu og sjálfstæðra vinnubragða.
Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir lausa til umsóknar stöðu heimilislæknis við heilsugæslustöðina á
Selfossi/Hveragerði og í Rangárvallasýslu (Hella/Hvolsvöllur).
Staðan er laus nú þegar eða eftir samkomulagi. Stöðuhlutfall er allt að 100% auk vakta og er staðan
afleysing til eins árs með möguleika á framlengingu.
Starfskjör fara eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Læknafélags íslands.
Upplýsingar veita Óskar Reykdalsson framkvæmdastjóri lækninga í síma 8681488 eða á netfanginu oskar@hsu.is , Arnar Þ.
Guðmundsson yfirlæknir á Selfossi farnar@hsu.isl Ragnar Gunnarsson yfirlæknir í Hveragerði (raanar@hsu.isf og Guðmundur
Benediktsson yfirlæknir í Rangárvallasýslu faudmundur@hsu.isL
Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Óskari Reykdalssyni, framkvæmdastjóra lækninga,
fyrir 20. september 2011, netfang oskar@hsu.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
LÆKNAblaöið 2011/97 501