Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 4
liHP FRÆÐIGREINAR 519 Magnús Jóhannsson Læknadóp Ábyrgð lækna felst í því að bæta upplýsingaflæði, meðal annars með læknabréfum. Það er ámælisvert hve illa læknabréf frá sérfræðingum skila sér, bæði frá sérfræðingum á stofnunum og úti í bæ. Læknar mega ekki afsaka sig með tímaskorti í svo mikilvægu máli. 521 Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir Ósæðarlokuskipti - á leið inn í nýja tíma? Ósæðarlokuþrengsli eru nokkuð algeng og eina leiðin til að greina einkennalausa einstaklinga er hjartahlustun og hjartaómskoðun. Því er ástæða til að hvetja alla lækna til þess að hlusta hjörtu eldri skjólstæðinga. 523 Inga Lára Ingvarsdóttir, Sindri Aron Viktorsson, Kári Hreinsson, Martin Ingi Sigurðsson, Sólveig Helgadóttir, Þórarinn Arnórsson, Ragnar Danielsen, Tómas Guðbjartsson Lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla á íslandi 2002- 2006: Ábendingar og snemmkomnirfylgikvillar Þessi rannsókn sýnir að snemmkomnir fylgikvillar eru tíðir eftir lokuskipti vegna ósæðarlokuþrengsla. Fjórir af hverjum fimm sjúklingum greindust með minniháttar fylgikvilla sem verður að teljast hátt hlutfall enda þótt svipuðum niðurstöðum hafi verið lýst í öðrum rannsóknum. Algengasti fylgikvillinn var gáttatif, hjá 77,5% sjúklinga. 529 Rúnar Vilhjálmsson Frestun læknisþjónustu meðal íslendinga: Umfang og skýringar Mikilvægt er að heilbrigðisyfirvöld leiti leiða til að jafna aðgengi að heilbrigðisþjónustunni og vinni gegn frestun eða niðurfellingu hennar, til dæmis með aukinni tryggingavernd, eflingu heilsugæslunnar og vaktþjónustu innan hennar, og annarri nærþjónustu, svo sem heimatengdri þjónustu og skólaheilsugæslu. 537 Halla Viðarsdóttir, Jón Gunnlaugur Jónasson, Ráll Helgi Möller Kirtilkrabbamein í botnlanga á íslandi 1990-2009 - lýðgrunduð rannsókn í þessari afturskyggnu rannsókn voru skoðaðir faraldsfræðilegir þættir, meðferð og lifun. Öll vefjasýni voru skoðuð og meinafræði endurmetin. Alls greindust 22 sjúklingar á rannsóknartímanum. Miðgildi aldurs sjúklinga var 63 ár (bil: 30-88). Aldursstaðlað nýgengi eftir Evrópustaðli WHO var 0,4 af hverjum 100.000 íbúum á ári. Algengasta einkenni var kviðverkur og átta sjúklingar töldust hafa klínísk einkenni botnlangabólgu. 542 Haustúthlutun úr Vísindasjóði Félags íslenskra heimilislækna 516 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.