Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 44
Voltaren Dolo 25 mg verkjatöflur fást nú einnig á íslandi! Á níunda áratug síðustu aldar var unnið að þróun Voltaren Dolo, sem er skjótvirkara en upphaflega lyfið. Einn milljarður manna í fleiri en 120 löndum hefur notað Voltaren. Vel rannsakað verkjalyf • Voltaren Dolo 25 mg byggir á traustum grunni. Díklófenak hefur verið notað í lækningalegum tilgangi um víða veröld í meira en 30 ár. • Er að minnsta kosti jafn árangursríkt og íbúprófen og parasetamól við verkjum og sótthita, í þeim tilvikum þegar lyf sem ekki eru lyfseðilsskyld henta. • Hættan á aukaverkunum á maga og þarma er mun minni við notkun samkvæmt ráðleggingum í fylgiseðli en þegar lyfið er notað í langan tíma í stórum skömmtum. • Tiltækar upplýsingar benda ekki til aukinnar hættu á aukaverkunum á hjarta og æðar, við notkun díklófenaks í litlum skammti (hámark 75 mg á sólarhring) í allt að 3 sólarhringa. Notkunarleiðbeiningar Voltaren Dolo 25 mg veitir verkjastillandi áhrif og gerir einstaklingum kleift að halda áfram daglegum störfum. • Venjulegur skammtur fyrir fullorðna: 1 tafla á fjögurra til sex klukkustunda fresti, eftir þörfum • Hámarksskammtur er 3 töflur á sólarhring • Notist ekki lengur en 3 sólarhringa. • Eins og á við um öll bólgueyðandi og verkjastillandi lyf sem innihalda íbúprófen og acetýlsalicylsýru, t.d. íbúfen og Treo, gildir eftirfarandi fyrir Voltaren: - Notist í eins litlum skammti og eins stuttan tíma og mögulegt er Þeir sem eru með/hafa verið með magasár, astma eða eru með ofnæmi fyrir acetýlsalicylsýru eða hitalækkandi lyfjum, verkjalyfjum og bólgueyðandi lyfjum eiga ekki að nota Voltaren. Þungaðar konur eða konur sem eru að reyna að verða þungaðar skulu forðast notkun Voltaren eða nota það eingöngu samkvæmt læknisráði. Volta Do/o 25 n Diclofena Verkjastillandi og ból| 20 húðaöar töflur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.