Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 27
RANNSÓKN Tafla II. Faraldsfræði, einkenni og meinafræði sjuktinga sem greindust með botnlangakrabbamein 1990-2009. Nr. / greiningarár Kyn Aldur (ár) Einkenni Vefjagerð Þroskunargráða æxlis Skurðaðgerð Lyfjameðferð 1/1990 Kona 54 Þaninn kviður, uppköst, hiti, þyngdartap Sigðfrumukrabbamein 3 Sýnataka til vefjagreiningar Líknandi 2/1991 Karl 66 Kviðverkur, fyrirferð i hægri neðri fjórðungi Kirtilkrabbamein 3 BHR, brottnám á hluta af skeifugörn og hægra nýra Líknandi 3/1991 Karl 34 Þaninn kviður, þyngdartap Slímkrabbamein 1 Sýnataka til vefjagreiningar Líknandi 4/1993 Kona 32 Kviðverkur, ógleði, uppköst Slímkrabbamein 1 botnlangataka, brottnám á eggjastokkum, brottnám á garnahengju Nei 5/1994 Karl 62 Kviðverkur, ógleði, lystarleysi, þaninn kviður, hiti Slímkrabbamein 1 Sýnataka til vefjagreiningar Nei 6/1995 Kona 69 Kviðverkur, óþægindi við þvaglát, þaninn kviður, ógleði, hiti, lystarleysi Slímkrabbamein 2 Botnlangataka, brottnám á eggjastokkum, brottnám á garnahengju Nei 7/1995 Karl 81 Kviðverkur Blandað krabbalíkisæxli af slimfrumugerð og slímkrabbamein 1 Brottnám á botnristli og dausgarnarenda Nei 8/1996 Karl 43 Kviðverkur, þyngdartap Kirtilkrabbamein 1 Botnlangataka, BHR Nei 9/1996 Kona 49 Kviðverkur Kirtilkrabbamein 2 BHR, botnlangataka, legnám, brottnám á hluta af skeifugörn Líknandi 10/1996 Kona 79 Kviðverkur Kirtilkrabbamein 2 Botnlangataka, BHR Nei 11/1997 Karl 83 Slappleiki Slimkrabbamein 1 Engin Nei 12/1998 Karl 57 Kviðverkur, fyrirferö í hægri neðri fjórðungi, hiti Kirtilkrabbamein 2 BHR, botnlangataka Viðbótarmeðferð 13/1999 Kona 43 Kviðverkur Slímæxli af óvissri illkynja lifhegðan 1 BHR Nei 14/2001 Kona 76 Kviðverkur, þaninn kviður, þyngdartap Kirtilkrabbamein 1 Botnlangataka, brottnám á eggjastokkum, sýnataka úr garnahengju Nei 15/2002 Kona 88 Kviðverkur, uppköst, niðurgangur Slímæxli af óvissri illkynja lifhegðan 1 BHR Nei 16/2007 Karl 78 Kviðverkur Kirtilkrabbamein 2 Botnlangataka, brottnám á bugaristli Nei 17/2008 Karl 72 Kviðverkur, ógleði, uppköst Kirtilkrabbamein 3 Botnlangataka Líknandi 18/2008 Karl 73 Breytingar á hægðavenjum, hægðastopp Sigðfrumukrabbamein 3 Ristilbrottnám Líknandi 19/2009 Kona 52 Kviðverkur, ógleði, uppköst Blandað kirtilkrabbamein og sigðfrumukrabbamein 3 BHR, brottnám á eggjastokkum og legnám Líknandi 20/2009 Kona 64 Kviðverkur, þyngdartap, tíð þvaglát Slimkrabbamein 1 BHR, brottnám á hluta af þvagblöðru og smágirni Viðbótarmeðferð 21/2009 Karl 43 Kviðverkur Sigðfrumukrabbamein 3 Botnlangataka, BHR Viðbótarmeðferð 22/2009 Kona 30 Kviðverkur, fyrirferð i hægri neðri fjórðungi Slimkrabbamein 1 Botnlangataka, BHR Viðbótarmeðferð * BHR = brottnám á hægri hluta ristils Hjá fimm konum voru leg og eggjastokkar fjarlægðir vegna gruns um frumsjúkdóm þar og í þremur tilfellum var gert brott- nám á garnahengju (omentum). Einn sjúklingur var með vöxt yfir á þvagblöðru og var hluti þvagblöðrunnar fjarlægður samtímis brottnámi á hægri hluta ristils. Þessu tilfelli hefur þegar verið lýst sérstaklega.12 Tólf sjúklingar fengu lyfjameðferð, fimm sem viðbótarmeðferð og sjö sem meðferð við dreifðum sjúkdómi. Einn sjúklingur sem hafði dreifðan sjúkdóm við greiningu fékk lífhimnubundna lyfjameðferð (intraperitoneal chemotherapy) og hjá einum sjúklingi var fyrirhuguð heit lífhimnubundin lyfjameðferð (heated intraperitoneal chemotherapy (HIPEC)) erlendis. Botnlangaæxlin voru af fjórum mismunandi vefjagerðum (tafla LÆKNAblaðið 2011/97 539
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.