Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 64

Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 64
Levemir® 100 einingar/ml stungulyf, lausn í rörlykju (Penfiir) eða áfylltum lyfjapenna (FlexPen®) Novo Nordisk A/S. A10 AE 05. SAMANTEKTÁEIGINLEIKUM LYFS-Stytturtexti SPC Innihaldslýsing: 1 ml af lausn inniheldur 100 einingar detemírinsúlín (jafngildir 14,2 mg). 1 rörlykja (Penfill)/áfylltur lyfjapenni (FlexPen) inniheldur 3 ml sem jafngildir 300 einingum. Ábendingar: Meðferð við sykursýki hjá fullorðnum, unglingum og börnum frá 6-17 ára. Skammtar og lyfjagjöf: Styrkur insúlín- hliðstæðna, þ.m.t. detemírinsúlíns er gefinn upp í einingum, en styrkur mannainsúlíns er gefinn upp í alþjóðlegum einingum (a.e.). 1 eining detemírinsúlins samsvarar 1 alþjóðlegri einingu af mannainsúlíni. I samsettri meðferð með sykursýkislyfjum til inntöku er ráðlagt að nota Levemir einu sinni á sólarhring og byrja með 10 eininga skammti eða 0,1-0,2 einingum/kg. Stilla skal skammta af Levemir eftir þörfum hvers sjúklings. Byggt á niðurstöðum rannsóknar, er ráðlagt að nota eftirfarandi leiðbeiningartil að stilla skammta: Meðaltal SMPG* fyrir morgunmat/skammtaaðlögun Levemir: > 10,0 mmól/l (180 mg/dl)/-F 8 ein., 9,1-10,0 mmól/l (163-180 mg/dl)/+ 6ein., 8,1-9,0 mmól/l (145-162 mg/dl)/+ 4ein., 7,1-8,0 mmól/l (127-144 mg/dl)/+ 2 ein., 6,1-7,0 mmól (109-126 mg/dl)/+ 2 ein. Ef ein SMPG* mæling er gerð: 3,1-4,0 mmól/l (56-72 mg/dl)/- 2 ein., < 3,1 mmól/l (< 56 mg/dl)/- 4 ein.* Blóðsykursmæling sjúklings sjálfs (Self Monitored Plasma Glucose). Pegar Levemir er notað sem hluti af grunnmeðferð með insúlíni í stökum skömmtum (basal-bolus insulin) á að gefa Levemir einu sinni eða tvisvar sinnum á sólarhring i samræmi við þarfirsjúklingsins. Skammta af Levemirá aðstilla fyrir hvern sjúkling fyrir sig. Nauðsynlegt geturveriðað aðlaga skammta ef sjúklingar auka líkamlega áreynslu eða breyta venjulegu mataræði sínu og einnig í tengslum við veikindi. Aldraðir (>65 ára): Nota má Levemir handa öldruðum sjúklingum. Eins og við á um öll insúlinlyf á að auka blóðsykurseftirlit hjá öldruðum sjúklingum og breyta skammti detemírinsúlins eftir þörfum hvers og eins. Börn: Svnt hefurverið fram á verkun og öryggi Levemirhjá börnum og unglingum á aldrinum 6 til 17 ára í rannsóknum sem stóðu íalltað 6 mánuði. Einsog á við um öll insúlínlyf á að auka eftirlit með blóðsykri hjá börnum og unglingum og breyta skammti detemírinsúlíns eftir þörfum hvers og eins. Verkun og öryggi Levemir hefur ekki verið rannsakað hjá börnum yngri en 6 ára. Levemir skal eingöngu nota hjá þessum aldurshópi undir nánu eftirliti læknis. Skert nvrna- oa lifrarstarfsemi: Skert nýrna- og lifrarstarfsemi getur dregið úr insúlinþörf sjúklingsins. Eins og við á um öll insúlínlyf á að auka blóðsykurseftirlit hjá sjúklingum með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi og breyta skammti detemirinsúlíns eftir þörfum hvers og eins. Skipt úr notkun annarra insúlinlvfja: Þegar skipt er úr öðrum meðallangvirkum eða langvirkum insúlínlyfjum getur þurft að breyta skammti og tímasetningu lyfjagjafar. Eins og við á um öll insúlínlyf er mælt með því að fylgst sé náið með blóðsykri meðan á skiptunum stendur og fyrstu vikurnar þar á eftir. Verið getur að breyta þurfi samhliða sykursýkismeðferð (skammti og/eða tímasetningu gjafar sykursýkislyfs til inntöku eða stutt-/hraðverkandi insúlínlyfja sem einnig eru notuð). Aðferðvið Ivfiaajöf: Levemir er langvirk insúlínhliðstæða sem notuðersem grunninsúlín. Levemirereingöngu ætlaðtil notkunarundir húð. Levemir má ekki gefa iæð þarsem þaðgeturvaldiðalvarlegu blóðsykursfalli. Einnig skal varast að gefa Levemir í vöðva. Levemir má ekki nota í innrennslisdælur fyrir insúlín. Levemir er gefið undir húð með inndælingu í kviðvegg, læri, upphandlegg, axlarsvæðið eða þjósvæðið. Ávallt skal skipta um stungustað á stungusvæði á sama líkamshluta til að forðast fitukyrking. Eins og við á um öll insúlinlyf ervirknin mislöng eftir skömmtum, stungustað, blóðflæði, hitastigiog stigi líkamlegraráreynslu. Inndælinguna má gefa hvenær semeryfirdaginn, en ávallt á sama tíma dags. Fljá sjúklingum sem þurfa að nota lyfið tvisvar sinnum á sólarhring til að ná sem bestri blóðsykursstjórn, má gefa kvöldskammtinn að kvöldi eða fyrir svefn. Nota skal Novo Nordisk inndælingartæki og NovoFine eða NovoTwist einnota nálar sem eru allt að 8 mm. FlexPen gefur 1 -60 einingar í 1 eininga þrepum. Ráðleggja skal sjúklingum að nota ekki eftirlíkingar af nálum. Fara verður eftir nákvæmum notkunarleiðbeiningum I fylgiseðlinum. Frá- bendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Áður en ferðast er til annarra tíma- belta á að ráðleggja sjúklingi að ráðfæra sig við lækni, þar sem insúlíngjöf og máltíðir geta þurft að vera á öðrum tímum en venjulega. Blóðsvkurshækkun: Ónógir skammtar eða meðferðarrof, sérstaklega ef um sykursýki af tegund 1 er að ræða, getur leitt til blóðsykurshækkunar og ketónblóðsýringar af völdum sykursýki. Fyrstu einkenni um of háan blóðsykur koma venjulega smám saman í Ijós á nokkrum klukkustundum eða dögum. Pau lýsa sér með þorsta, tíðari þvaglátum, ógleði, uppköstum, syfju, rauðri og þurri húð, munnþurrki, lystarleysi og einnig asetónlykt frá vitum. Ómeðhöndlaður hár blóðsykur hjá sjúklingum með sykursýki af tegund 1 leiðir á endanum til ketónblóðsýringar af völdum sykursýki, sem mögulega er lífshættuleg. Blóðsvkursfall: Sé máltíð sleppt eða ef um er að ræða óvænta líkamlega áreynslu getur það leitt til blóðsykursfalls. Blóðsykursfall getur orðið ef insúlínskammturinn er of hár miðað við insúlínþörf. Fljá sjúklingum sem hafa bætt blóðsykursstjórn til muna, t.d. með nákvæmri insúlínmeðferð, geta venjuleg viðvörunareinkenni um blóðsykursfall breyst frá því sem áðurvarog þarf að benda þeim á það. Venjuleg viðvörunareinkenni geta horfið hjá sjúklingum sem hafa lengi verið með sykursýki. Veikindi, sérí lagi sýkingarog veikindi með sótthita, auka venjulega insúlinþörf sjúklinga. Samhliða sjúkdómar i nýrum, lifur eða sem hafa áhrif á nýrnahettur, heiladingul eða skjaldkirtil geta valdið þvi að breyta þurfi insúlínskammti. Þegar skipt er um insúlíntegund geta fyrstu viðvörunareinkenni blóðsykursfalls breyst eða orðið minna áberandi en þau voru með fyrra insúlíninu. Skipt úr notkun annarra insúlínlvfia: Þeaar breytt er I aðra insúlíntegund eða I insúlín frá öðrum framleiðanda, verður að gera það undir nákvæmu eftirliti læknis. Pegar breytt er um styrkleika, gerð (framleiðanda), tegund, uppruna (dýrainsúlín, mannainsúlín eða mannainsúlínhliðstæðu) og/eða framleiðsluaðferð (DNAsamrunaerfðatækni eða insúlín sem unniðer úr dýrum), getur þurft að breyta skammtinum. Sjúklingarsem skipta yfir í Levemir af annarri tegund insúlíns geta þurft að breyta úr þeim skammti sem þeir notuðu af sínu fyrra insúlínlyfi. Ef breyta þarf skammti getur þess þurft strax viðfyrsta skammt eða á fyrstu vikum eða mánuðum. Viðbröað á stunaustað: Eins og við alla insúlinmeðferð geta komið fram viðbrögð á stungustað sem fela í sér verk, roða, ofsakláða, bólgu, mar, þrota og kláða. Með þvi að breyta stöðugt um stungustað innan ákveðins svæðis getur það hjálpað til við að minnka eða komið í veg fyrir þessi viðbrögð en þau hverfa venjulega á nokkrum dögum eða vikum. í mjög sjaldgæfum tilvikum getur þurft að hætta notkun Levemir vegna viðbragða á stungustað. Blóðalbúmínlækkun Upplvsinaar um sjúklinga með alvarlega blóðalbúmínlækkun eru takmarkaðar. Pví er mælt með að fýlgst sé náið með þessum sjúklingum. Milliverkanirviðönnur lyf og aðrar milliverkanir: Vitaðeraðfjöldi lyfja hefuráhrif á efnaskipti glúkósu. Eftirtalin efni getadregið úr insúlínþörf sjúklingsins: Sykursýkislyf til inntöku, monoaminoxidasahemlar (MAO-hemlar), beta-blokkar, ACE-hemlar, salisýlöt, vefaukandi sterar og súlfónamíð. Eftirtalin efni geta aukið insúlínþörf sjúklingsins: Getnaðarvarnarlyf til inntöku, tiazid, sykursterar, skjaldkirtilshormón og adrenvirk lyf, vaxtarhormón og danazol. Beta-blokkar geta dulið einkenni of lágs blóðsykurs. Octreotid/lanreotid geta annaðhvortaukiðeða dregið úrinsúlinþörfinni. Áfengi getur magnað eða dregið úr blóðsykurslækkandi áhrifum insúlíns. Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf: Meðaanaa: Enain klinísk reynsla er af notkun detemírinsúlins á með- göngu. Æxlunarrannsóknir á dýrum hafa ekki leitt í Ijós neinn mun á detemirinsúlíni og mannainsúlíni hvað varðar eituráhrif á fósturvísa og fósturskemmandi áhrif. Sýna þarf aðgát þegar lyfinu er ávísað þunguðum konum. Fljá þunguðum konum með sykursýki er nákvæm stjórn og eftirlit á blóðsykri almennt ráðlagt alla meðgönguna og ef þungun er fyrirhuguð. Insúlínþörfin minnkar venjulega á fyrsta þriðjungi meðgöngu, en fer vaxandi á öðrum og síðasta þriðjungi meðgöngu. Eftir fæðingu verður insúlinþörfin fljótlega eins og hún var fyrir þungun. Brióstaaiöf: Enain klínísk reynsla er af notkun detemírinsúlíns samhliða brjóstagjöf. Gæta skal varúðar þegar lyfinu er ávísað konum með barn á brjósti. Breyta getur þurft skammti insúlins og mataræði hjá konum með barn á brjósti. Friósemi: Æxlunarrannsóknir á dvrum með detemírinsúlíni hafa ekki gefið til kynna neinar aukaverkanir á frjósemi. Áhrif á hæfni til aksturs og notkunarvéla: Of lágur blóðsykur getur dregið úr einbeitingarhæfni og viðbragðsflýti sjúklings. Pað getur haft ákveðna hættu I för með sér þegar þessir eiginleikar skipta miklu máli (t.d. við akstur eða notkun véla). Sjúklingum skal ráðlagt að gera ráðstafanir til að koma i veg fyrir blóðsykurfall á meðan þeir aka. Þetta er sérstaklega mikilvægt hjá sjúklingum, sem fá lítil eða engin viðvörunareinkenni um blóðsykursfall og hjá sjúklingum sem fá oft blóðsykursfall. í þessum tilvikum þarf að íhuga vel hvort akstur sé ráðlegur. Aukaverkanir: Aukaverkanir sem komið hafa fram hjá sjúklingum sem nota Levemir eru aðallega vegna lyfjafræðilegrar verkunar insúlins. Hlutfall sjúklinga sem fá meðferð og geta áttvon á aðfá aukaverkanir ertalið vera 12%. Blóðsykursfall eralgengasta aukaverkunin semgreint hefurveriðfrá meðan á meðferð stendur. Úr kliniskum rannsóknumer þekktaðalvarlegt blóðsykursfall, skilgreint sem bióðsykursfall þarsem leita þarf aðstoðar þriðja aðila, kemur fram hjá um 6% sjúklinga sem fá meðferð með Levemir. Algengara er að fram komi viðbrögð á stungustað meðan á meðferð með Levemir stendur en af meðferð með mannainsúlíni. Viðbrögðin eru m.a. verkur, roði, ofsakláði, bólga, mar, þroti og kláði á stungustað. Flest viðbrögð á stungustað eru minni háttar og tímabundin, þ.e. hverfa venjulega við áframhaldandi meðferð á nokkrum dögum eða vikum. Við upphaf insúlínmeðferðar geta komið fram brenglun á Ijósbroti og bjúgur; þessi viðbrögð eru yfirleitt tímabundin. Hröð lagfæring á blóðsykursstjórn getur tengst ástandi, sem nefnt er bráður og sársaukafullur taugakvilli, sem gengur venjulega tilbaka. Nákvæm insúlinmeðferð, þar sem bætt blóðsykursstjórn verður skyndilega, getur verið tengd tíma- bundinni versnuná sjónukvilla af völdum sykursýki, hinsvegargetur bætt blóðsykursstjórn ilengri tíma dregið úr hættu á þróun sjónukvilla af völdum sykursýki. Ónæmiskerfi: Sjaldgæfar. Ofnæmisviðbrögð, hugsanleg ofnæmisviðbrögð, ofsakláði, útbrot og útþot. Mjögsjaldgæfar: Bráðaofnæmisviðbrögð. Efnaskipti oo næring: Mjög algengar: Blóðsykursfall. Tauaakerfi: Mjög sjaldgæfar: Úttaugakvilli. Auau: Sjaldgæfar: Ljósbrotskvillar. Sjónukvilli af völdum sykursýki. Húð oa undirhúð: Sialdaæfar: Fitukyrkingur. Almennaraukaverkaniroa aukaverkanirá íkomustað: Alaenaar: Viðbrögð á stungustað. Sjaldgæfar: Bjúgur. Börn: Revnsla eftir markaðssetningu og niðurstöður klínískra rannsókna gefa ekki til kynna að tíðni, tegund og alvarleiki aukaverkana sem koma fyrir hjá börnum sé að neinu leyti frábrugðin því sem viðtækari reynsla hjá almenningi hefur sýnt. Sérstakirsjúklinaahápar: Revnsla eftir markaðssetningu og niðurstöður kliniskra rannsókna gefa ekki til kynna að tiðni, tegund og alvarleiki aukaverkana sem koma fyrir hjá öldruðum sjúklingum og sjúklingum með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi sé að neinu leyti frábrugðin því sem víðtækari reynsla hjá almenningi hefur sýnt. Ofskömmtun: Ekki er hægt að skilgreina sértækt ofskömmtun með insúlíni. Hins vegar getur blóðsykursfall verið i tveimur þrepum ef sjúklingur notar of stóra skammta miðað við þörf: Við vægu blóðsykursfalli er hægt að gefa þrúgusykurtil inntöku eða eitthvað annað sem inniheldur sykur. Pví er sjúklingum með sykursýki ráðlagt að hafa alltaf á sér eitthvað sem inniheldur sykur. Alvarlegt blóðsykursfall, þegarsjúklingur missirmeðvitund, erhægtaðmeðhöndla meðglúkagoni (0,5 til 1 mg) gefið I vöðva eða undir húðaf einhverjum sem hefurverið kennt það eða með gjöf glúkósa í bláæð af heilbrigðisstarfsmanni. Glúkósa verður að gefa I bláæð ef sjúklingurinn hefur ekki svarað glúkagoni innan 10 til 15 mínútna. Þegar sjúklingurinn hefur komist til meðvitundar er mælt með því að hann borði kolvetnaríka fæðu til að koma í veg fyrir annað blóðsykursfall. Markaðsleyfishafi: Novo NordiskA/S, Novo Allé, DK-2880 Bagsværd, Danmörk. Umboðsaðili á íslandi: Vistorhf., Hörgatúni 2,210Garðabær. Sími: 535-7000. Textinn var siðast samþykktur i september 2010. Ath. textinn er styttur. Sjá nánar undir Lyfjaupplýsingará vef Lyfjastofnunar: www.lyfjastofnun.is Pakkningastærð(ir): 100 ein/ml. 5 pennar/ pk (3ml). Novo Fine S nálar eru sérstaklega hannaðar til notkunar með Flexpen' og PenfiN*. Afgreiðslu- tilhögun: R Verð 1. sept. 2011: Levemir'Flexpen’ 5 stk I pk: 13.097 kr. Levemir' Penfill*5 stk í pk: 15.432 kr. Greiðsluþátttaka: Hefurfulla greiðsluþátttöku. K novo nordisk Lev e mir® FlexPen® (insulin detemir) 576 LÆKNAblaðið 2011/97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.