Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 59
AZILECT (rasagílín) töflur
Hver tafla inniheldur 1 mg af rasagílíni (sem mesílat). Abendingar: Ætlað til meðferðar við Parkinsonssjúkdómi af óþekktum uppruna í
einlyfjameðferð (án levódópa) eða viðbótarmeðferð (með levódópa) hjá sjúklingum sem eru með sveiflur eftir síðasta skammt. Skammtar: 1
mg einu sinni á dag með eða án levódópa. Lyfið má taka með eða án matar. Ekki er þörf á aðlögun skammta fyrir aldraða sjúklinga.Ekki er
mælt nteð notkun fyrir börn og unglinga þar sem engar upplýsingar liggja fyrir um öryggi og verkun. Veruleg skerðing á lifrarstarfsemi er
frábending gegn gjöf rasagílíns. Forðast skal gjöf rasagílíns hjá sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi. Gæta skal
varúðar þegar meðferð með rasagílíni er hafin hjá sjúklingum með væga skerðingu á lifrarstarfsemi. Ef væg skerðing á lifrarstarfsemi þróast í
miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi skal hætta meðferð með rasagílíni. Ekki er þörfá aðlögun skammta vegna skertrar nýrnastarfsemi.
Frábendingar: Ofitæmi fyrir virka eíhinu eða einhverju hjálparefhanna. Samhliða meðferð með öðrum mónóamínoxidasahemlum (að með-
töldum lyfjum og náttúrulyíjum sem fást án lyfseðils t.d. jónsmessurunna) eða petidíni. Að minnsta kosti 14 dagar verða að líða frá því að
rasagílín meðferð er hætt þar til meðferð með MAO-hemlum eða petidíni er hafin. Verulega skert lifrarstarfsemi er frábending fyrir gjöf
rasagílíns. Varnaðarorð og varúðarreglur: Forðast skal samhliða notkun rasagílíns og flúoxetíns eða flúvoxamíns. Líða skulu a.m.k. fimm
vikur frá því að meðferð með flúoxetíni er hætt þar til meðferð með rasagílíni er hafin. Að minnsta kosti 14 dagar skulu líða frá því að
meðferð með rasagílíni er hætt þar til meðferð með flúoxetíni eða flúvoxamíni er hafin. Samhliða notkun rasagílíns og dextrómethorphans
eða adrenvirkra lyfja, þ.m.t. lyfja í nefdropum, og lylja til inntöku við nefstíflu eða lyfjum við kvefi, sem innihalda efedrín eða pseudoefedrín
er ekki ráðlögð. Meðan á klínísku þróunaráætluninni stóð vöktu tilfelli af sortuæxli grun um tengsl við notkun á rasagílíni.Upplýsingamar
sem hafa safnast benda til að Parkinsonssjúkdómur og ekki eitthvert sérstakt lyf, tengist aukinni hættu á húðkrabbameini (ekki aðeins
sortuæxli). Allar grunsamlegar húðskemmdir skulu metnar af sérfræðingi. Gæta skal varúðar þegar meðferð með rasagílíni er hafln hjá
sjúklingum með væga skerðingu á lifrarstarfsemi. Forðast skal notkun á rasagílíni hjá sjúklingum með miðlungsmikla skerðingu á
lifrarstarfsemi. Ef væg skerðing á lifrarstarfsemi þróast í miðlungsmikla skerðingu á lifrarstarfsemi skal hætta meðferð með rasagílíni .
Milliverkanir: Ekki má gefa rasagílín samhliða öðrum MAO-hemlum (að meðtöldum lyQum og náttúrulyfjum sem fást án lyfseðils t.d.
Jónsmessurunna) þar sem hætta getur verið á ósértækri MAO-hemlun sem getur leitt til hættulegrar blóðþrýstingshækkunar. Alvarlegar
aukaverkanir hafa komið fram við samhliða notkun petidíns og MAO-hemla, að meðtalinni samhliða notkun annars sértæks MAO-B hemils.
Rasagílín skal ekki nota samhliða petidíni. Greint hefur verið frá milliverkunum við notkun MAO-hemla samhliða adrenvirkum lyfjum. Því
er samhliða notkun rasagílíns og adrenvirkra lyfja þ.m.t. í nefdropum og lyfjum til inntöku við nefstíflu eða lyQa við kvefí sem innihalda
efedrínn eða pseudoephedrín, ekki ráðlögð m.t.t. MAO-hamlandi áhrifa rasagílíns. Milliverkanir hafa verið skráðar eftir samhliða notkun
dextrómetorphans og ósértækra MAO-hemla. Því er samhliða notkun rasagílíns og dextrómetorphans ekki ráðlögð m.t.t. MAO-hamlandi
áhrifa rasagílíns. Samhliða notkun rasagílíns og flúoxetíns eða flúvoxamíns ætti að forðast. Alvarlegar aukaverkanir hafa verið skráðar við
samhliða notkun SSRl lyfja, SNRI lyQa, þríhringlaga geðdeyfðarlyíja, fjórhringlaga geðdeyfðarlyfja og MAO-hemla. Því ætti að gefa
geðdeyfðarlyf með varúð m.t.t. MAO-hamlandi áhrifa rasagílíns. Hjá sjúklingum með Parkinsonssjúkdóm sem fengu langvarandi levódópa
meðferð ásamt meðferð með rasagílíni voru engin klínískt marktæk áhrif af levódópa meðferð á rasagílín úthreinsun. In vitro rannsóknir á
efnaskiptum hafa sýnt að CYP1A2 er helsta ensímið í umbrotum rasagílíns. Samhliða gjöf rasagílíns og cíprófloxasíns (hemils á CYPIA2)
jók AUC rasagílíns um 83%. Samhliða gjöf rasagílíns og theófyllíns (hvarfefnis CYP1A2) hafði ekki áhrif á lyfjahvörf lyfjanna. Afþessu má
sjá að öflugir CYPl A2 hemlar geta breytt blóðþéttni rasagílíns og ætti því að gefa þá með varúð. Hjá sjúklinguni sem reykja er aukin áhætta
að plasma gildi rasagílíns lækki, vegna efnaskipta ensímsins CYP1A2. In vitro rannsóknir sýndu að rasagílín í styrknum 1 pg/ml (sem
jafngildir þéttni sem er 160 sinnum meðaltals Cmax ~ 5,9-8,5 ng/ml hjá sjúklingum með Parkinsonssjúkdóm eftir endurtekna 1 mg skammta
af rasagílíni), hamlaði ekki cýtokróm P450 ísóensímunum, CYP1A2, CYP2A6, CYP2C9, CYP2C19, CYP2D6, CYP2E1, CYP3A4 og
CYP4A. Þessar niðurstöður sýna að ólíklegt er að lækningaleg þéttni rasagílíns hafi klínískt marktæk áhrif á hvarfefni þessara ensíma.
Samhliða gjöf rasagílíns um munn og entacapóns jók úthreinsun rasagílíns um 28%. Niðurstöður fimm rannsókna á milliverkunum rasagílíns
og týramíns, ásamt niðurstöðum mælinga á blóðþrýstingi eftir máltíðir ásamt því að engar milliverkanir týramíns/rasagílíns voru skráðar í
klínískum rannsóknum sem gerðar voru án takmarkana á týramíni, sýna að rasagtlín má nota af öryggi án takmarkana á týramíni í fæðu.
Aukaverkanir: Aukaverkanir sem hafa a.m.k. 2% mun frá lyfleysu eru merktar með skáletri. í svigum er tíðni aukaverkana rasagílíns annars
vegar og lyfleysu hins vegar.EinlyJjameðferð: Svkingar af völdum svkla og sníkiudvra: Algengar: inflúensa (4,7% á móti 0,7%). Æxli.
góðkvnia og illkvnja (einnig blöðrur og separ): Algengar: húðkrabbamein (1,3% á móti 0,7%) Blóð og eitlar: Algengar: hvítfrumnafæð
(1,3% á móti 0%) Onæmiskerfi: Algengar: ofnæmi (1,3% á móti 0,7%) Efnaskinti og næring: Sialdgæfar: minnkuð matarlyst (0,7% á móti
0%) Geðræn vandamál: Algengar: þunglyndi (5,4% á nwti 2%), ofskynjanir (1,3% á móti 0,7%) Taugakerfi: Miög algengar: höfuðverkur
(14,1% á móti 11,9%). Sjaldgæfar: heilablóðfall (0,7% á móti 0%). Augu: Algengar: táruubólga (2,7% á móti 0,7%). Evru og vöíundarhús:
Algengar: svimi (2,7% á móti 1,3%). Hjarta: Algengar: hjartaöng (1,3% á móti 0%) Sjaldgæfar: hjartadrep (0,7% á móti 0%). Ondunarfæri.
briósthol og miðmæti: Algengar: nefslimubólea Í3.4% á móti 0,7%). Meltingarfæri: Algengar: uppþemba (1,3% á móti 0%). Húð og
undirhúð: Algengar: húðbólga (2,0% á móti 0%) Sjaldgæfar: útbrot með blöðrum (0,7% á móti 0%). Stoðkerfi og stoðvefur: Algengar:
vöðva- og beinverkir (6,7%> á móti 2,6%), hálsverkur (2,7% á móti 0%), liðagigt (1,3% á móti 0.7%). Nvru og bvagfæri: Algengar: áköf
þvaglátaþörf (1,3% á móti 0,7%). Almennar aukaverkanir og aukaverkanir á íkomustað: Algengar: liiti (2,7% á móti 1,3%), lasleiki 2% á
móti 0%). Viðbótarmeðferó (adjunct therapy): Æxli. góðkvnia og illkvnia teinnig blöðrur og separ): Sialdgæfar: sortuæxli í húð (0,5% á móti
0,3%). Efnaskipti og næring: Algengar: minnkuð matarlyst (2,4% á móti 0,8%). Geðræn vandamál: Algengar: ofskynjanir (2,9% á móti
2,1%), óeðlilegar draumfarir (2,1% á móti 0,8%) Sjaldgæfar: ringlun (0,8% á móti 0,5%). Taugakerfi: Miög algengar: hreyfingartruflanir
(10,5% á móti 6,2%) Sjaldgæfar: truflun á vöðvaspennu (2,4% á móti 0,8%), heilkenni úlnliðsganga (1,3% á móti 0%), jafrivægistruflanir
(1,6% á móti 0,3%) Sjaldgæfar: heilablóðfall (0,5% á móti 0,3%). Hiarta: Sialdgæfar: hjartaöng (0,5% á móti 0%). Æðar: Algengar:
stöðubundinn lágþiýstingur (3,9% á móti 0,8%). Meltingarfæri: Algengar: kviðverkir (4,2% á móti 1,3%), liœgðatregða (4,2% á móti 2,1%),
ógleði og uppköst (8,4% á móti 6,2%), munnþurrkur (3,4% á móti 1,8%). Húð og undirhúð: Algengar: útbrot (1,1% á móti 0,3%). Stoðkerfi
og stoðvefur: Algengar: liðverkir (2,4% á móti 2,1%), verkir í hálsi (1,3% á móti 0,5%). Rannsóknaniðurstöður: Algengar: þyngdartap (4,2%
á móti 1,5%). Averkar og eitranir: Algengar: byltur (4,7% á móti 3,4%). Einkenni um ofskynjanir og ringlun tengjast Parkinsonssjúkdómi.
Þessi einkenni hafa einnig sést eftir markaðssetningu hjá Parkinsonssjúklingum í rasagílinmeðferð. Þekktar eru alvarlegar aukaverkanir við
samhliða notkun SSRI lyQa, SNRI lyfja, þríhringlaga geðdeyfðarlyfja, fjórhringlaga geðdeyfðarlyfja og MAO-hemla. Eftir markaðssetningu
hefur verið skýrt frá tilvikum serótónín heilkennis með æsingi, ringlun, stífni, hita og vöðvakippum, hjá sjúklingum sem eru í meðhöndlun
með þunglyndislyfjum/SNRI lyljum samhliða rasagílíni. Ekki var heimiluð samhliða notkun flúoxetíns eða flúvoxamíns með rasagílíni í
klinískum rannsóknum með rasagílíni, en eftirfarandi þunglyndislyf og skammtar voru heimiluð í rasagílín rannsóknunum: amitriptýlín < 50
mg á dag, trazódón < 100 mg á dag, cítalópram < 20 mg á dag, sertralín < 100 mg á dag og paroxetín < 30 rng á dag. Engin tilvik serótónín
heilkennis komu fram í klínísku rannsóknunum með rasagílíni, en þar fengu 115 sjúklingar samhliða rasagílín og þríhringlaga geðdeyfðarlyf
og 141 sjúklingar fengu rasagílín og SSRl lyf/SNRI lyf. Eftir markaðssetningu hefur verið skýrt frá tilvikum af hækkuðum blóðþrýstingi, að
meðtalinni einni tilkynningu um lífshættulega blóðþrýstingshækkun, í tengslum við neyslu óþekkts magns fæðu sem inniheldur mikið af
týramíni, hjá sjúklingum sem eru í meðhöndlun með rasagílíni. Skýrt hefur verið frá milliverkunum við samhliða notkun MAO-hemla og
adrenvirkra lyija. Eftir markaðssetningu hefúr sést eitt tilvik af hækkuðum blóðþrýstingi hjá sjúklingi sem notaði æðaþrengjandi augnlyflð
tetrahýdrózólín hýdróklóríð meðan á rasgílínmeðferð stóð. Pakkningar og verð (jún. 2011): 30 töflur: 27.644 kr. 100 töflur: 85.753 kr.
Lyfið er lyfseðilskylt og greiðist skv. greiðslufyrirkomulagi E í lyfjaskrám. Utdráttur úr SPC. Hægt er að nálgast textann í fúllri lengd á
www.serlvfiaskra.is. HANDHAFI MARKAÐSLEYFIS: Teva Pharma GmbH, Kandelstr 10, D-79199 Kirchzarten, Þýskalandi. Umboð á
Islandi: Lundbeck Export A/S, útibú á íslandi, Ármúla 1, 108 Reykjavík s. 414 7070. Markaðsleyfi var veitt 21. febrúar 2005. Textinn var
síðast samþykktur í september 2010.
LÆKNAblaðið 2011/97 571