Læknablaðið - 15.10.2011, Blaðsíða 45
Markviss
verkjastillandi verkun
Voltaren Dolo 25 mg innheldur
díklófenak sem er bólgueyðandi lyf
án stera og er:
• Verkjastillandi
• Bólgueyðandi
• Hitalækkandi
Fæst án lyfseðils við:
• Vöðva- og liðverkjum
• Kvefi og inflúensueinkennum, eins og hita og höfuðverk
• Höfuðverk
• Tíðaverkjum
• Tannpínu
Það virkar svona:
• Frásogast hratt í líkamanum
• Byrjar að draga úr verkjum innan hálftíma
• Rannsóknir sýna að Voltaren Dolo 25 mg sækir
til og helst við verkjasvæðið, þar sem þörfin
fyrir það er mest.
• Hefur verkjastillandi áhrif í allt að 6 klst.
• Voltaren Dolo 25 mg er lítil tafla, sem auðvelt er
að gleypa.
Voltaren Dolo® 25mg
íbúfen® 400mg
Paratabs® 500mg
Panodil® 500mg
íbúprófen® 400mg
Eftirfarandi styrkleikar eru
sambærilegir við 25 mg af
díklófenaki:
• Við verk, hita og bólgu: 400 mg af íbúprófeni
• Við verk og hita: 2 x 500 mg af parasetamóli
Voltaren Dolo
- nú helmingi sterkara en áður!
Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli.
Voltaren|f[
NDÓTUM ÞESS AÐ HREYFA OKKUR
Voltaren Dolo* inniheldur 25 mg kalíumdíklófenak. Notað við vægum verkjum eins og höfuðverk, tannverk, tíðaverk, gigt- og bakverk. Upphafsskammtur er 1 tafla, en síðan 1 tafla á 4-6 klukkustunda
fresti, þó mest 3 töflur (75 mg) á sólarhring. Að hámarki 3 sólarhringar. Gæta skal varúðar hjá þeim sem eru með magasár. Einstaklingar sem eru með ofnæmi fyrir acetýlsalicýlsýru eða öðrum innihalds
efnum eiga ekki að nota lyfið. Lyfið má ekki nota samhliða blóðþynnandi lyfjum, þvagrjesilyfjum og lyfjum sem innihalda litíum, nema samkvæmt fyrirmælum læknis. Notið lyfið ekki á meðgöngu nema
1 samráði við lækni, en aldrci á síðasta þriðjungi meðgöngu. Ef þú ert með barn á brjósti máttu eingöngu nota Voltaren Dolo í samráði við lækni. Börn yngri en 14 ára mega ekki nota Voltaren Dolo.
Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Markaðsleyfishafi: Novartis Healtcare. Umboð á íslandi: Anasan ehf., Suðurhrauni 12a, 210 Garðabæ.