Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2011, Síða 44

Læknablaðið - 15.10.2011, Síða 44
Voltaren Dolo 25 mg verkjatöflur fást nú einnig á íslandi! Á níunda áratug síðustu aldar var unnið að þróun Voltaren Dolo, sem er skjótvirkara en upphaflega lyfið. Einn milljarður manna í fleiri en 120 löndum hefur notað Voltaren. Vel rannsakað verkjalyf • Voltaren Dolo 25 mg byggir á traustum grunni. Díklófenak hefur verið notað í lækningalegum tilgangi um víða veröld í meira en 30 ár. • Er að minnsta kosti jafn árangursríkt og íbúprófen og parasetamól við verkjum og sótthita, í þeim tilvikum þegar lyf sem ekki eru lyfseðilsskyld henta. • Hættan á aukaverkunum á maga og þarma er mun minni við notkun samkvæmt ráðleggingum í fylgiseðli en þegar lyfið er notað í langan tíma í stórum skömmtum. • Tiltækar upplýsingar benda ekki til aukinnar hættu á aukaverkunum á hjarta og æðar, við notkun díklófenaks í litlum skammti (hámark 75 mg á sólarhring) í allt að 3 sólarhringa. Notkunarleiðbeiningar Voltaren Dolo 25 mg veitir verkjastillandi áhrif og gerir einstaklingum kleift að halda áfram daglegum störfum. • Venjulegur skammtur fyrir fullorðna: 1 tafla á fjögurra til sex klukkustunda fresti, eftir þörfum • Hámarksskammtur er 3 töflur á sólarhring • Notist ekki lengur en 3 sólarhringa. • Eins og á við um öll bólgueyðandi og verkjastillandi lyf sem innihalda íbúprófen og acetýlsalicylsýru, t.d. íbúfen og Treo, gildir eftirfarandi fyrir Voltaren: - Notist í eins litlum skammti og eins stuttan tíma og mögulegt er Þeir sem eru með/hafa verið með magasár, astma eða eru með ofnæmi fyrir acetýlsalicylsýru eða hitalækkandi lyfjum, verkjalyfjum og bólgueyðandi lyfjum eiga ekki að nota Voltaren. Þungaðar konur eða konur sem eru að reyna að verða þungaðar skulu forðast notkun Voltaren eða nota það eingöngu samkvæmt læknisráði. Volta Do/o 25 n Diclofena Verkjastillandi og ból| 20 húðaöar töflur

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.