Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2013, Síða 43

Læknablaðið - 15.01.2013, Síða 43
UMFJÖLLUN O G GREINAR kerfi sem því tengjast með rafrænum skilríkjum. Læknar sem starfa utan stóru sjúkraskrárkerfanna munu samt hafa meiri aðgang að rafrænum lausnum í framtíð- inni en áður, með rafrænum skilríkjum." Lilja Sigrún kveðst þess fullviss að læknar muni taka þessu fagnandi. „Þetta krefst þess að allir taki þátt og hafi nokkra þolinmæði meðan kerfið er að komast í gagnið alls staðar þar sem læknar eru að vinna. Stofnanirnar sem eru margar og misstórar þurfa að laga sig að þessu, og einyrkjar í læknastétt þurfa að koma sér upp rafrænum skilríkjum sem er reyndar lítil fyrirhöfn. Vinnu- og tímasparnaður- inn sem þessu fylgir er mesta hvatningin Á myndmni cr starfsfólk heil- brigðisupplýsingasviðs Embættis landlæknis sem vinnur að nýju rafrænu lausnunum. Frá vinstri, fremst: Hólmfríður G. Pálsdóttir tölvunarfræðingur, Sigríður Har- aldsdóttir sviðsstjóri, Lilja Sigrún Jónsdóttir. Miðröðfrá vinstri: Guðrún Auður Harðardóttir og Kristín Þorbjörnsdóttir hjúkr- unarfræðingar. Aftast standa: Lilja Bjarklind Kjartansdóttir kerfisfræðingur og Ingi Steinar Ingason verkefnisstjóri rafrænnar sjúkraskrár. fyrir læknastéttina að taka þetta upp. Góð þátttaka og undirtektir lækna eru for- senda þess að hægt sé að halda áfram upp- byggingu slíkrar þjónustu. Við verðum auðvitað boðin og búin til að aðstoða við þessa breytingu en flestir læknar eru ágætlega tölvufærir og munu tileinka sér þessa nýjung án teljandi vandkvæða." Árshátíð LR - Nú í Hörpu Laugardag 26. janúar 2013 Ávarp formanns LR - Steinn Jónsson Veislustjóri - Ebba Margrét Magnúsdóttir Mál líðandi stundar - Guðni Ágústsson Tónlist feðganna Hauks Heiðars Ingólfssonar og Hauks Heiðars Haukssonar Glæsilegur matseðill og fordrykkur Hljómsveit kvöldsins - Á móti sól með Magna Ásgeirssyni og Jógvan Hansen Takið kvöldið frá fyrir ógleymanlega skemmtun é LÆKNAblaðið 2013/99 43

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.