Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2013, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.10.2013, Blaðsíða 3
 Læknablaðið THE ICELANDiC MEDICAL IOURNAL www.laeknabladid.is Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi 564 4104-564 4106 Útgefandi Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Ritstjórn Engilbert Sigurðsson, ritstjóri og ábyrgðarmaður Anna Gunnarsdóttir Gylfi Óskarsson Hannes Hrafnkelsson Sigurbergur Kárason Tómas Guðbjartsson Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir Þórunn Jónsdóttir Tölfræðilegur ráðgjafi Thor Aspelund Ritstjórnarfulltrúi Védís Skarphéðinsdóttir vedis@lis.is Argangur 1973 Blaðamaður og Ijósmyndari Hávar Sigurjónsson havar@lis.is Það eru heil fjörutíu ár síðan þessi ágæti hópur læknakandídata útskrifaðist með láði frá Háskóla ís- lands. Alls voru 29 kandídatar í þessum árgangi. Allir eru á lífi, nokkrir hættir vinnu. Við vorum 12 frá íslandi, einn frá Kanada og einn frá Bretlandi sem heimsóttum hina tvo norsku félaga okkar. Einn þeirra (OKA) býr í Harstad á Lófæti. Þangað var farið í mjög fínu haustveðri og svo siglt til Þrándheims og haldið upp á 40 góð ár farsælla starfa hjá okkur og félögunum sem ekki komust með að þessu sinni. Á myndinni sem tekin er fyrir framan dómkirkjuna í Niðarósi eru: Gestur Pálsson, Guðmundur Þor- geirsson, Kristófer Þorleifsson, Hjálmar Freysteinsson, Ragnheiður Ólafsdóttir, Odd Kildahl Andersen, Gunnar Valtýsson, Reynir Tómas Geirsson, Ásgeir Theodórs, Hallgrímur Benediktsson, Svavar Haralds- son, Rein Knoph, Pétur Ingvi Pétursson, Tómas Zoéga, Stefán B. Matthíasson og Jens A. Guðmundsson. rtg Auglýsingastjóri og ritari Sigdís Þóra Sigþórsdóttir sigdis@lis.is Umbrot Sævar Guðbjörnsson saevar@lis.is Upplag 1750 Áskrift 12.400,- m. vsk. Lausasala 1240,- m. vsk. LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS Á forsíðu Læknablaðsins að þessu sinni er stillimynd úr myndbandsverki eftir Ragnheiði Gestsdóttur (f. 1975). Verkið kallast Tannpína og er frá árinu 2011. Myndskeiðið er stutt, einfalt og áhrifaríkt. Risastórum tannlæknaspegli er beint út um glugga sem snýr að litlum bakgarði og þar er umhverfið gaumgæft. Eftir því sem speglinum er snúið sjást gluggar annarra íbúða sem allir vísa að hinu þrönga og dimma porti. Langt fyrir ofan glittir f bjartan himin. Eitt andartak bregður fyrir konu í nærliggjandi íbúð sem er að brjóta saman þvott við gluggann sinn. Smám saman staldrar hún við eins og hana gruni að einhver sé að fylgj- ast með henni uns hún staðnæmist og horfir á móti í spegilinn og þannig í auga myndavélarinnar. Hin fáran- lega og fyndna hugmynd að skoða þetta afmarkaða rými eins og tann- læknir grannskoðar munnhol í leit að tannskemmd snýst við og verður hálfóþægileg þegar nándin verður of mikil. Valdahlutföll raskast og hlutverkaskipti verða á milli þess sem horfir, listamanns eða áhorfanda, og sjálfs viðfangs- efnisins sem horft er á. Verkið er tekið á 16 mm filmu og er um tvær mínútur á lengd. Ragnheiður Gestsdóttir fæst aðallega við myndbandsverk og innsetningar en auk myndlistarinnar er hún sjálfstætt starfandi kvikmynda- gerðarmaður og hefur gert nokkrar heimildarmyndir. í verkum sínum vinnur hún með hugmyndir um þekkingu, tun- gumál og skynjun auk þess sem hún rannsakar skipulag og valdakerfi í menningunni út frá óvæntum sjónarhóli. í verkunum sameinast hið Ijóðræna og hið fráleita og stundum má þar greina bakgrunn listakonunnar sem er í mannfræði. Ragnheiður lauk framhaldsnámi í sjónrænni mannfræði frá Goldsmiths College í Lundúnum árið 2001. Hún lagði stund á myndlistarnám í Bard College í New York og lauk þaðan námi árið 2012. Markús Þór Andrésson Prentun, bókband og pökkun Prenttækni ehf. Vesturvör 11 200 Kópavogi © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma eíni blaðsins á rafrænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild, án leyfis. Fræðigreinar Læknablaðsins eru skráðar (höfundar, greinarheiti og útdrættir) í eftirtalda gagnagrunna: Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/Science Edition og Scopus. The scientific contents of the lcelandic Medical Journal are indexed and abst- racted in Medline (National Library of Medicine), Science Citation Index (SciSearch), Journal Citation Reports/ Science Edition and Scopus. ISSN: 0023-7213 LÆKNAblaðið 2013/99 435
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.