Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2013, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.10.2013, Blaðsíða 38
UMFJÖLLUN O G GREINAR Hrafn Sveinbjarnarson snýr aftur Óttar Guðmundsson ottarg@landspitali. is Á langaföstu árið 1213 fór goðorðsmað- urinn og hrottinn Þorvaldur Snorrason Vatnsfirðingur að Hrafni Sveinbjarnasyni lækni og höfðingja að Hrafnseyri við Arnarfjörð. Þeirri viðureign lauk með hörmungum, Hrafn var hálshöggvinn, bú hans rænt og skáli brenndur. Hrafn var mikill mannkostamaður, góður læknir, glæsimenni og leiðtogi í ýmsum framfara- málum á Vestfjörðum. Samgöngur um Arnarfjörð voru til dæmis mun betri í tíð Hrafns en á okkar tímum. Þann 24. ágúst síðastliðinn var efnt til ráðstefnu að Hrafnseyri til að minn- ast dauða Hrafns fyrir um 800 árum. En margt fer öðruvísi en ætlað er og slík svartaþoka grúfði yfir Vestfjörðum þennan dag að flestir fyrirlesarar og fjöldi áheyrenda voru veðurtepptir í Reykjavík. Þetta gjörningaveður minnti reyndar á nóttina örlagaríku þegar Þorvaldur kom Hrafni á óvörum í skjóli þoku, illviðris og nætur. A Hrafnseyri voru einungis Torfi Tulinius og hljómsveitin Diabolus in Medica með revíu sína um Hrafn. Góður rómur var gerður að þessum atriðum en að sjálfsögðu söknuðu menn þeirra fyrir- lesara sem sátu á Reykjavíkurflugvelli, drukku vont kaffi og biðu eftir flugveðri sem aldrei kom. Nú hefur Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar og safn Jóns Sigurðs- sonar á Hrafnseyri ákveðið að endurtaka hátíðina hér sunnan heiða, sjá auglýsingu á bls. 465. Það er full ástæða til að hvetja lækna og læknanema til að fjölmenna og heiðra minningu læknisins og brautryðjandans Hrafns Sveinbjarnarsonar. Náttúrulegar trefjar sem halda meltingunni í góðu formi HUSKer 100% náttúrulegt „þarmastillandi" efni. HUSK er hreinsuð fræskurn indversku lækningajurtarinnar Plantago Psyllium. HUSK er án sykurs eða bragðefna og bætir starfsemi þarmanna á vægan hátt. PSYLLIUM-FRÆSKURN/GRÓFT DUFT HuyK I Náttúrulyf PSYLLIUM FRÆSKURN - HYLKI, HÖRÐ 1 Við hægðatregðu og hægri meltingu Við iðraólgu 1 Við skammtíma niðurgangi B E.BRIDDE ehf. ehb@ebridde.is, www.ebridde.is NÁTTÚRULYF TH notkunar við • Hækkuðu kólesteróli • Hægðatregðu og hægðavandamálar _ • Iðraólgu • Niðurgangi W I 'a náttúrulegar trefjar 200 grömm Upplýsingar um Husk duft til inntöku: Virkt efni: Ispaghula husk. Ábendingar: Náttúrulyf til meðferöar við þrálátri hægðatregöu; til notkunar við aðstæður þar sem miúkar hægðir og auðveld hægðalosun eru æskileg. Viðbótarmeðferð^við einkennum niðurgangs af ýmsurn orsökurn og meðferð þegar þörf er á aukinni neyslu trefja, t.d^ viðjðraókju. Skammtar og lyfjagjöf: Dagsskammtur fyrir fullorðna, aldraða oc^börn eldri en aghula husk er ekki ætlað^sjúk?ingum með hæqðateppu ^ ------------- ---------- ---------------------------------------- r ^-------------------- ------------.....a-------hafa þrengingar ( meltingarveqi, sjúkdóma í véíinda eða lagaopi, þaninn ristil, sykursvki sem erfitt er að meðhöndla eða ofnæmi fyrir ispaghula eða einhverjum öðrum innihaldsefnum náttúrulyfsins.Varnaðarorð: Fyrirstaða getur myndast í meítingarvegi ef vökvaneysla er ekki nægileg samhliða notkun náttúrulyfsins. Ef kyngingarörðugleikar hafa einhvern tíma átt sér stað eöa um sjúkdóma í koki er að ræða skal ekki nota náttúrulyfið. Siúklingar með bráðan bólgusjúkdóm í melt- ingarvegi eða truflanir ( saltbúskap ættu ekki aö nota náttúrulyfið. Milliverkanir: Frásoqi annarra lyfja sem tekin eru samhliða, t.d. kalsiums, járns, litíums og sinks, vitamina (B12), glýkósíöa með verkun á hjarta og kúmarín afleiða getur seinkað. Af þessum ástæðum skal taka nattúrulyfið a.m.k. hálfri til einni klukkustund fyrir eða eftir máltið og inntöku annarra lyfia. Gæta þarf varúðar þegar lyt sem draga úr hreyfanleika maga og þarma (morfinlík lyf, lóperamíö) eru notuð samhliöa vegna hættu á teppu í meltingarvegi. Aukaverkanir: Vindgangur og kviöverkir geta átt sér stað við notkun náttúrulyfsins, einkum í upphafi meðferöar. Paninn kviður, hætta á fyrirstöðu í görnum eöa vélinda og hægðateppa, sérstaklega ef vökvaneysla er ekki nægilega mikil. Geymið ekki við hærri hita en 25°C. Geymið í upprunalegum umbúðum. Lesio vandlega leiðbeiningar sem fylgja náttúrulyfinu. 10desember2008. 470 LÆKNAblaðið 2013/99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.