Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.2013, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.10.2013, Blaðsíða 5
www.laeknabladid.is 462 Vel þjálfað skurðteymi er grunnur að góðum árangri - Þórarinn Arnórsson hjartaskurðlæknir sest í helgan stein Hávar Sigurjónsson „Það er ágætt að vera laus frá þeirri bindingu sem starfinu hefur fylgt. Mikil vaktaskylda í gegnum árin og starfið hefur alltaf haft forgang fram yfir allt annað, fjölskyldu og áhugamál. Nú get ég farið að sinna því hvorutveggja enda er fjölskyldan hæstánægð með þetta.“ 468 Sjálfsþekking og gagnrýnin hugsun Viðtal við Guðmund Þorgeirsson um siðferðismál Stefán Hjörleifsson Bara sú staðreynd að að eitt helsta hlutverk læknis er að tala við sjúklinga undirstrikar mikilvægi almennrar þekkingar þeirra og þekkingu öðlast menn ekki nema með lestri. 470 Hrafn Sveinbjarnarson snýr aftur Óttar Guðmundsson Þótt Hrafn hafi verið felldur fyrir 800 árum er hann ekki dauður úr öllum æðum! 471 Enginn ætlar sér að gera mistök af málþingi landlæknis um öryggismál Hávar Sigurjónsson Aðalræðumaður ráðstefnunnar var Sir Liam Donaldson, fyrrum landlæknir Breta. 472 Það er óhætt að borða fitu - segir Hildur Tómasdóttir svæfingalæknir Hávar Sigurjónsson Hildur hefur fylgst með umræðu, kynnt sér rannsóknir og haldið fyrirlestra um kosti lágkolvetnamataræðis fyrir offeita. 476 Hjálpum Landspítalanum Tryggvi Ásmundsson Það er áhyggjuefni að trúnaðarbrestur virðist hafa orðið milli lækna sþítalans og stjórnenda hans. 478 Fjölmennur og gagnlegur fundur Hávar Sigurjónsson Li hélt eldheitan fund 5. sept- ember um ástandið á lyflækn- ingasviði 480 Löggjöf á villigötum Sigurður E. Þorvaldsson Heilbrigðisstarfsmanni sam- kvæmt lögum þessum er óheimilt að reka eigin starfstofu eftir að hann nær 70 ára aldri. Ú R PENNA STJÓRNARMANNA LÍ 455 Starfsumhverfis- könnun - til hvers? Ólöf Birna Margrétardóttir Stjórnendur hljóta að bera ábyrgð og stjórnendur Landspítala hafa ekki axlað ábyrgð á starfsfólki sínu. LÖGFRÆÐI 6.PISTILL 467 Skráningar- og tilkynningaskylda óvæntra atvika Dögg Pálsdóttir LYFJASPURNINGIN 482 Naloxón við hægðatregðu vegna ópíóíða Elín I. Jacobsen, Einar S. Björnsson SÉRGREIN 486 Frá Félagi íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna ísland í evrópskum spegli Ragnheiður I. Bjarnadóttir Það má segja að öruggt sé að fæða og fæðast á íslandi. LÆKNAblaðið 2013/99 437
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.