Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 8

Þjóðlíf - 01.03.1986, Blaðsíða 8
YLEGA tók til starfa nýr frétta- maður hjá sjónvarpinu, eins og landsmenn hafa væntanlega tekið eftir. Sú heitir Ólína Þorvarðardóttir, 27 ára gömul, og Reykvíkingur að ætt og uppruna. Hún tók stúdents- próf frá Menntaskólanum á ísafirði, innritaðist að því búnu í íslensku og heimspeki í Háskóla íslands og lauk B.A. prófi vorið 1985. Hún er nú hálfnuð með cand.mag stig í ís- lensku. Ólína hefur áður unnið að frétta- mennsku, var blaðamaður á NT frá því það var stofnað og þar til Magn- ús Ölafsson lét af störfum sem rit- stjóri blaðsins. Hún erfjögurra barna móðir og er hið yngsta 9 mán- aða og hið elsta 10 ára. Áhugamál sín kveður hún vera .amennsku, bókmenntirog fréttamennsku. Aðspurð um hvernig starfið legðist í hana svaraði hún að bragði: „Þetta er æðislega gaman, þótt ég hafi nú litla reynslu af þessu enn sem komið er. En mér finnst rikja þarna góður andi og það leggst vel í mig að starfa við sjónvarpið." Ólína Þorvarðardóttir: Nýr frétta- maður hjá sjónvarpi. L 1 að leika í nýrri kvikmynd eftir hartnær fjögurra ára hlé frá kvik- myndaheiminum. Myndin ergerð eftir sögunni Agnes, barn Guðs, en Leikfélag Reykjavíkur sýndi leikgerð sögunnar fyrir nokkru eins og marg- ir muna eftir. Sagan gerist í nunnu- klaustri, þar sem ung nunna verður fyrir því óláni að fæða barn - hvað aldrei skyldi nunnur henda! Jane leikur þarna sálfræðinginn sem fenginn ertil að kanna hvort nunnan unga ersakhæf. Leikkonan fræga, Ann Bancroft, leikur hins vegaryfirboðara ungu nunnunnar, abbadísina í klaustrinu, en sú er sannfærð um sakleysi Agnesar. Nunnuna ungu leikur ung og tiltölu- lega óþekkt leikkona, Meg Tilley. Leikkonunum þremur þykirtakast fjarska vel upp og er þegar farið að spá í nokkra Óskara, þeim og mynd- innitil handa. Heilsufríkið Jane Fonda verðurað keðjureykja í allri myndinni. Hér fá þær sér smók, abbadísin og geðl- æknirinn. 8 PJÓÐLlF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.