Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 9

Þjóðlíf - 01.03.1986, Síða 9
lARDUSDYRIÐ er hún oft Kölluö, þessi þeldökka íturvaxna masr með milljóndollararöddina. Grace Jones sló í gegn um gervalla Evrópu og í Bandaríkjunum í James Bond-myndinni A View to a Killog gerir nú garðinn frægan öðru sinni með laginu Slave to the Rythm af samnefndri plötu er nýlega kom út. Grace Jones lék eins og kunnugt er May Day í myndinni um 007- kappann og vakti verðskuldaða at- hygli. Oft var þó meira talað um fötin hennar en hana sjálfa - eða öllu heldur fataleysið, sem oft á tíðum þótti fullmikið af því góða. Tyrkneski tískuhönnuðurinn Azzedine Alaia á heiðurinn af útliti Grace Jones í myndinni, og það var einmitt fyrir þennan fatnað sem Azzedine var sæmdur æðstu heiðursorðu franska tískuheimsins fyrir nokkru. Orðan sú heitir Oscarde la Mode! Annars hefur Grace Jones haft í mörgu að snúast undanfarið og unir sérengrarhvíldar. Nú í ársbyrjun sendir hún frá sér enn eina splunku- nýja plötu, sem á að sögn að vera með öðrum blæ en Slave to the Rythm. Slave-platan ersambland tals og tóna, en næsta plata á að vera með öllu hefðbundnara sniði. Á plötunni Slave to the Rythm koma þeir hvergi við sögu, reggí- músíkantarnirSly Dunbarog Robb- ie Shakesbeare, sem hingað til hafa fylgt Grace Jones eins og skugginn. Ekki fylgir hins vegar sögunni hvort þeir aðstoða við nýjustu plötuna hennar. Grace Jones: Slær ígegn nær daglega!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.